„Ég hef ekki hugmynd um hvað unglingurinn minn er að gera í félagsmiðstöðinni“ : upplifun foreldra á félagsmiðstöðvastarfi í Kópavogi

Verkefni þetta er lokaverkefni til BA-gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Verkefnið er rannsóknarskýrsla sem byggir á eigindlegri rannsókn þar sem leitast var við að svara spurningunni: Hver er upplifun foreldra á félagsmiðstöðvastarfi í Kópavogi? Tekin voru...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Rebekka Þurý Pétursdóttir 1998-, Margrét Nilsdóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39712