„Ég hef ekki hugmynd um hvað unglingurinn minn er að gera í félagsmiðstöðinni“ : upplifun foreldra á félagsmiðstöðvastarfi í Kópavogi

Verkefni þetta er lokaverkefni til BA-gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Verkefnið er rannsóknarskýrsla sem byggir á eigindlegri rannsókn þar sem leitast var við að svara spurningunni: Hver er upplifun foreldra á félagsmiðstöðvastarfi í Kópavogi? Tekin voru...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Rebekka Þurý Pétursdóttir 1998-, Margrét Nilsdóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39712
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39712
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39712 2023-05-15T17:05:17+02:00 „Ég hef ekki hugmynd um hvað unglingurinn minn er að gera í félagsmiðstöðinni“ : upplifun foreldra á félagsmiðstöðvastarfi í Kópavogi Rebekka Þurý Pétursdóttir 1998- Margrét Nilsdóttir 1998- Háskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39712 is ice http://hdl.handle.net/1946/39712 BA ritgerðir Tómstunda- og félagsmálafræði Félagsmiðstöðvar Kópavogur Foreldrar Eigindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:56:15Z Verkefni þetta er lokaverkefni til BA-gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Verkefnið er rannsóknarskýrsla sem byggir á eigindlegri rannsókn þar sem leitast var við að svara spurningunni: Hver er upplifun foreldra á félagsmiðstöðvastarfi í Kópavogi? Tekin voru þrjú rýnihópaviðtöl við fjórtán foreldra sem öll eiga það sameiginlegt að eiga ungling/a sem mæta oft í félagsmiðstöð. Kópavogur skiptist í þrjú póstnúmer og eru tvær til fjórar félagsmiðstöðvar í hverju póstnúmeri. Viðtölin voru tekin í þremur félagsmiðstöðvum, eitt í hverju póstnúmeri, þ.e.a.s. eitt viðtal í 200, annað í 201 og það þriðja í 203 Kópavogi. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós fimm meginþemu en þau eru jákvætt viðhorf foreldra, traust starfsfólk og öryggi, þekking foreldra, stuðningur foreldra og ávinningur unglinga. Foreldrar voru yfir heildina litið mjög ánægðir með félagsmiðstöðvastarfið og var viðhorf þeirra mjög jákvætt. Þekking foreldra á félagsmiðstöðvastarfinu var hins vegar fremur lítil og einkenndist helst af afþreyingargildi starfsins fremur en menntunar- og forvarnargildi þess. Einnig kom fram að foreldrar telja virka þátttöku unglinga í félagsmiðstöðvastarfinu efla þá félagslega og að stuðningur og hvatning foreldra sé mikilvæg í því samhengi. Niðurstöður þessarar rannsóknar geta nýst félagsmiðstöðvastarfinu og starfsfólki á þeim vettvangi hér á landi sem og veitt foreldrum betri innsýn inn í starfið. Thesis Kópavogur Skemman (Iceland) Kópavogur ENVELOPE(-21.900,-21.900,64.000,64.000)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Félagsmiðstöðvar
Kópavogur
Foreldrar
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Félagsmiðstöðvar
Kópavogur
Foreldrar
Eigindlegar rannsóknir
Rebekka Þurý Pétursdóttir 1998-
Margrét Nilsdóttir 1998-
„Ég hef ekki hugmynd um hvað unglingurinn minn er að gera í félagsmiðstöðinni“ : upplifun foreldra á félagsmiðstöðvastarfi í Kópavogi
topic_facet BA ritgerðir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Félagsmiðstöðvar
Kópavogur
Foreldrar
Eigindlegar rannsóknir
description Verkefni þetta er lokaverkefni til BA-gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Verkefnið er rannsóknarskýrsla sem byggir á eigindlegri rannsókn þar sem leitast var við að svara spurningunni: Hver er upplifun foreldra á félagsmiðstöðvastarfi í Kópavogi? Tekin voru þrjú rýnihópaviðtöl við fjórtán foreldra sem öll eiga það sameiginlegt að eiga ungling/a sem mæta oft í félagsmiðstöð. Kópavogur skiptist í þrjú póstnúmer og eru tvær til fjórar félagsmiðstöðvar í hverju póstnúmeri. Viðtölin voru tekin í þremur félagsmiðstöðvum, eitt í hverju póstnúmeri, þ.e.a.s. eitt viðtal í 200, annað í 201 og það þriðja í 203 Kópavogi. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós fimm meginþemu en þau eru jákvætt viðhorf foreldra, traust starfsfólk og öryggi, þekking foreldra, stuðningur foreldra og ávinningur unglinga. Foreldrar voru yfir heildina litið mjög ánægðir með félagsmiðstöðvastarfið og var viðhorf þeirra mjög jákvætt. Þekking foreldra á félagsmiðstöðvastarfinu var hins vegar fremur lítil og einkenndist helst af afþreyingargildi starfsins fremur en menntunar- og forvarnargildi þess. Einnig kom fram að foreldrar telja virka þátttöku unglinga í félagsmiðstöðvastarfinu efla þá félagslega og að stuðningur og hvatning foreldra sé mikilvæg í því samhengi. Niðurstöður þessarar rannsóknar geta nýst félagsmiðstöðvastarfinu og starfsfólki á þeim vettvangi hér á landi sem og veitt foreldrum betri innsýn inn í starfið.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Rebekka Þurý Pétursdóttir 1998-
Margrét Nilsdóttir 1998-
author_facet Rebekka Þurý Pétursdóttir 1998-
Margrét Nilsdóttir 1998-
author_sort Rebekka Þurý Pétursdóttir 1998-
title „Ég hef ekki hugmynd um hvað unglingurinn minn er að gera í félagsmiðstöðinni“ : upplifun foreldra á félagsmiðstöðvastarfi í Kópavogi
title_short „Ég hef ekki hugmynd um hvað unglingurinn minn er að gera í félagsmiðstöðinni“ : upplifun foreldra á félagsmiðstöðvastarfi í Kópavogi
title_full „Ég hef ekki hugmynd um hvað unglingurinn minn er að gera í félagsmiðstöðinni“ : upplifun foreldra á félagsmiðstöðvastarfi í Kópavogi
title_fullStr „Ég hef ekki hugmynd um hvað unglingurinn minn er að gera í félagsmiðstöðinni“ : upplifun foreldra á félagsmiðstöðvastarfi í Kópavogi
title_full_unstemmed „Ég hef ekki hugmynd um hvað unglingurinn minn er að gera í félagsmiðstöðinni“ : upplifun foreldra á félagsmiðstöðvastarfi í Kópavogi
title_sort „ég hef ekki hugmynd um hvað unglingurinn minn er að gera í félagsmiðstöðinni“ : upplifun foreldra á félagsmiðstöðvastarfi í kópavogi
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39712
long_lat ENVELOPE(-21.900,-21.900,64.000,64.000)
geographic Kópavogur
geographic_facet Kópavogur
genre Kópavogur
genre_facet Kópavogur
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39712
_version_ 1766059772981805056