,,Hann er ekki að vera óþekkur, hann er að vera skapandi" : ávinningar og áskoranir við samþættingu nýsköpunarmenntar og grenndarnáms

Ég er grunnskólakennari í litlum grunnskóla á Suðurlandi. Fyrra nám mitt í Kaospilot-skólanum í Árósum hefur haft mikil áhrif á kennsluhætti mína og hefur mig alltaf langað til að gefa vinnu nemenda minna aukið gildi sem næði út fyrir veggi kennslustofunnar. Veturinn 2020-2021 samþætti ég kennsluaðf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Katrín Þórarinsdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39606
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39606
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39606 2023-05-15T16:52:25+02:00 ,,Hann er ekki að vera óþekkur, hann er að vera skapandi" : ávinningar og áskoranir við samþættingu nýsköpunarmenntar og grenndarnáms He´s not being disobedient, he´s being creative“ : benefits and challenges of integrating innovation education with place-based education Anna Katrín Þórarinsdóttir 1984- Háskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39606 is ice http://hdl.handle.net/1946/39606 Meistaraprófsritgerðir Kennsla íslensku Nýsköpunarmennt Samþætting námsgreina Grenndarfræðsla Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:59:38Z Ég er grunnskólakennari í litlum grunnskóla á Suðurlandi. Fyrra nám mitt í Kaospilot-skólanum í Árósum hefur haft mikil áhrif á kennsluhætti mína og hefur mig alltaf langað til að gefa vinnu nemenda minna aukið gildi sem næði út fyrir veggi kennslustofunnar. Veturinn 2020-2021 samþætti ég kennsluaðferðir nýsköpunarmenntar og grenndarnáms í fyrsta bekk. Markmið þessarar rannsóknar var að gera starfendarannsókn þar sem ég drægi fram og rýndi í ávinninga og áskoranir sem fylgdu þessari samþættingu. Nemendur skoðuðu hjá mér hugmyndina um ,,að vera skapandi“, fengu þjálfun í nýsköpunarvinnu, rannsökuðu samfélagslegt nærumhverfi sitt og unnu nýsköpunarverkefni til að hafa áhrif á það. Ég safnaði gögnum í rannsóknardagbók sem ég skráði í vangaveltur um vinnu mína og nemenda minna; samskipti mín við nemendur og samstarfsaðila og samskipti nemenda sín á milli. Verkefni nemenda nýtti ég einnig sem gögn. Sem dæmi um slík gögn má nefna myndverk nemenda og frumgerðir lausna í hugmyndavinnu. Þegar nemendur unnu sjálfstæða verkefnavinnu framkvæmdi ég vettvangsathuganir, fylgdist með þeim við vinnu og skráði hjá mér það sem greip athygli mína. Niðurstöðurnar sýna að samþætt nám nýsköpunarmenntar og grenndarnáms reyndist góður kostur í kennslu fyrsta bekkjar. Starfið efldi atbeina nemendanna og jók ánægju þeirra í námi. Samþætting nýsköpunarmenntar og grenndarnáms kallar á verkefnamiðaðar vinnuaðferðir og upplifði ég sem kennari að slíkt drægi úr starfstengdri streitu, gerði kennslustundir ánægjulegri og krefðist minni undirbúningstíma. Hins vegar var ákveðin togstreita tengd því að koma slíku námi fyrir í hefðbundnu skólastarfi. Áhugavert væri að skoða frekar hvort kennsla, sem unnin er með verkefnamiðuðum hætti, gæti verið leið til að draga úr starfstengdri streitu kennara og hvernig megi breyta hefðbundnu skólaskipulagi til að slík vinna eigi auðveldar uppdráttar. Lykilorð: Sköpun, nýsköpunarmennt, hönnunarhugsun, grenndarnám, samþætting, sköpunargáfa I am an educator in a small primary school in southern Iceland. Before ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Kennsla íslensku
Nýsköpunarmennt
Samþætting námsgreina
Grenndarfræðsla
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Kennsla íslensku
Nýsköpunarmennt
Samþætting námsgreina
Grenndarfræðsla
Anna Katrín Þórarinsdóttir 1984-
,,Hann er ekki að vera óþekkur, hann er að vera skapandi" : ávinningar og áskoranir við samþættingu nýsköpunarmenntar og grenndarnáms
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Kennsla íslensku
Nýsköpunarmennt
Samþætting námsgreina
Grenndarfræðsla
description Ég er grunnskólakennari í litlum grunnskóla á Suðurlandi. Fyrra nám mitt í Kaospilot-skólanum í Árósum hefur haft mikil áhrif á kennsluhætti mína og hefur mig alltaf langað til að gefa vinnu nemenda minna aukið gildi sem næði út fyrir veggi kennslustofunnar. Veturinn 2020-2021 samþætti ég kennsluaðferðir nýsköpunarmenntar og grenndarnáms í fyrsta bekk. Markmið þessarar rannsóknar var að gera starfendarannsókn þar sem ég drægi fram og rýndi í ávinninga og áskoranir sem fylgdu þessari samþættingu. Nemendur skoðuðu hjá mér hugmyndina um ,,að vera skapandi“, fengu þjálfun í nýsköpunarvinnu, rannsökuðu samfélagslegt nærumhverfi sitt og unnu nýsköpunarverkefni til að hafa áhrif á það. Ég safnaði gögnum í rannsóknardagbók sem ég skráði í vangaveltur um vinnu mína og nemenda minna; samskipti mín við nemendur og samstarfsaðila og samskipti nemenda sín á milli. Verkefni nemenda nýtti ég einnig sem gögn. Sem dæmi um slík gögn má nefna myndverk nemenda og frumgerðir lausna í hugmyndavinnu. Þegar nemendur unnu sjálfstæða verkefnavinnu framkvæmdi ég vettvangsathuganir, fylgdist með þeim við vinnu og skráði hjá mér það sem greip athygli mína. Niðurstöðurnar sýna að samþætt nám nýsköpunarmenntar og grenndarnáms reyndist góður kostur í kennslu fyrsta bekkjar. Starfið efldi atbeina nemendanna og jók ánægju þeirra í námi. Samþætting nýsköpunarmenntar og grenndarnáms kallar á verkefnamiðaðar vinnuaðferðir og upplifði ég sem kennari að slíkt drægi úr starfstengdri streitu, gerði kennslustundir ánægjulegri og krefðist minni undirbúningstíma. Hins vegar var ákveðin togstreita tengd því að koma slíku námi fyrir í hefðbundnu skólastarfi. Áhugavert væri að skoða frekar hvort kennsla, sem unnin er með verkefnamiðuðum hætti, gæti verið leið til að draga úr starfstengdri streitu kennara og hvernig megi breyta hefðbundnu skólaskipulagi til að slík vinna eigi auðveldar uppdráttar. Lykilorð: Sköpun, nýsköpunarmennt, hönnunarhugsun, grenndarnám, samþætting, sköpunargáfa I am an educator in a small primary school in southern Iceland. Before ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Anna Katrín Þórarinsdóttir 1984-
author_facet Anna Katrín Þórarinsdóttir 1984-
author_sort Anna Katrín Þórarinsdóttir 1984-
title ,,Hann er ekki að vera óþekkur, hann er að vera skapandi" : ávinningar og áskoranir við samþættingu nýsköpunarmenntar og grenndarnáms
title_short ,,Hann er ekki að vera óþekkur, hann er að vera skapandi" : ávinningar og áskoranir við samþættingu nýsköpunarmenntar og grenndarnáms
title_full ,,Hann er ekki að vera óþekkur, hann er að vera skapandi" : ávinningar og áskoranir við samþættingu nýsköpunarmenntar og grenndarnáms
title_fullStr ,,Hann er ekki að vera óþekkur, hann er að vera skapandi" : ávinningar og áskoranir við samþættingu nýsköpunarmenntar og grenndarnáms
title_full_unstemmed ,,Hann er ekki að vera óþekkur, hann er að vera skapandi" : ávinningar og áskoranir við samþættingu nýsköpunarmenntar og grenndarnáms
title_sort ,,hann er ekki að vera óþekkur, hann er að vera skapandi" : ávinningar og áskoranir við samþættingu nýsköpunarmenntar og grenndarnáms
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39606
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Draga
Vinnu
geographic_facet Draga
Vinnu
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39606
_version_ 1766042664749236224