Kárahnjúkavirkjun og Snæfellshjörðin : hvernig er hægt að meta áhrif Kárahnjúkavirkjunar á hreindýrastofninn á Vesturöræfum

Verkefnið fjallar um hvernig hægt sé að meta áhrif Kárahnjúkavirkjunar á hreindýrastofninn og þá aðallega dýrin sem sækja á Vesturöræfi, s.k. Snæfellshjörð. Verkefnið er unnið út frá gögnum sem þegar hafa verið gefin út um hreindýr á Austurlandi og hreindýr aveiðiskýrslum síðu stu þriggja ára. Unnin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Björk Hjaltadóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/396