Er réttlætanlegt að banna fólki að nýta CBD olíu sér til heilsubótar?

Úrdráttur Í þessari ritgerð leitast ég við að svara rannsóknarspurningunni ,, er réttlætanlegt að banna fólki að nýta CBD olíu sér til heilsubótar?“ Ræddar verða heimspekilegar kenningar sem tengjast frelsi og réttmæti þess að banna CBD olíu og fjallað um hampjurtina sem nytjaplöntu og leitað svara...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigríður Haraldsdóttir 1964-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39567
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39567
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39567 2023-05-15T16:49:42+02:00 Er réttlætanlegt að banna fólki að nýta CBD olíu sér til heilsubótar? Is it justified to ban people from using CBD oil for their health? Sigríður Haraldsdóttir 1964- Háskólinn á Bifröst 2021-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39567 is ice http://hdl.handle.net/1946/39567 Almannatengsl Fæðubótarefni Sjálfræði Hampjurt Lyfjagras Frelsi Lokaritgerðir Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:50:27Z Úrdráttur Í þessari ritgerð leitast ég við að svara rannsóknarspurningunni ,, er réttlætanlegt að banna fólki að nýta CBD olíu sér til heilsubótar?“ Ræddar verða heimspekilegar kenningar sem tengjast frelsi og réttmæti þess að banna CBD olíu og fjallað um hampjurtina sem nytjaplöntu og leitað svara við því hvort hún er skaðlaus eða veldur hugbreytandi áhrifum. Einnig verður horft til þeirrar umfjöllunar um málefnið sem fram hefur farið á vettvangi stjórnmálanna. Niðurstöðurnar eru þær að ekkert bendir til þess að neysla CBD olíu sé skaðleg heilsu fólks og ekki veldur það geðhrifum og þess vegna ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að leyfa CBD olíu sem fæðubótaefni. Ef við lítum á annað borð á íslenskt samfélag sem frjálslynt lýðræðissamfélag þá má segja að það sé andstætt okkar gildum að banna CBD olíu og að í ljósi þess sem við vitum efnið sé það frelsisskerðing byggð á geðþóttaákvörðun. Því ætti að fella úr gildi þær lagalegu hindranir sem eru í veginum fyrir notkun CBD olíu í heilsubótarskyni. Abstract In this dissertation, I seek to answer the research question, "is it justified to ban people from using CBD oil for their health?" I approach this question from philosophical theories that relate to individual liberty and legitimacy of prohibiting the use of CBD oil. I examine research on properties of CBD and the political debate in Iceland about the issue. The conclusion is that there are no indications that CBD oil is harmful to humans, nor does it have mind altering properties. Therefore there do not appear to be any grounds for preventing CBD oil from being available as a dietary supplement for public consumption. Since we can define Iceland as a liberal democratic society, it can be said that it is contrary to our values to ban CBD oil, and from what we know about CBD it is in fact an unjustified restriction of personal freedom. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Almannatengsl
Fæðubótarefni
Sjálfræði
Hampjurt
Lyfjagras
Frelsi
Lokaritgerðir
spellingShingle Almannatengsl
Fæðubótarefni
Sjálfræði
Hampjurt
Lyfjagras
Frelsi
Lokaritgerðir
Sigríður Haraldsdóttir 1964-
Er réttlætanlegt að banna fólki að nýta CBD olíu sér til heilsubótar?
topic_facet Almannatengsl
Fæðubótarefni
Sjálfræði
Hampjurt
Lyfjagras
Frelsi
Lokaritgerðir
description Úrdráttur Í þessari ritgerð leitast ég við að svara rannsóknarspurningunni ,, er réttlætanlegt að banna fólki að nýta CBD olíu sér til heilsubótar?“ Ræddar verða heimspekilegar kenningar sem tengjast frelsi og réttmæti þess að banna CBD olíu og fjallað um hampjurtina sem nytjaplöntu og leitað svara við því hvort hún er skaðlaus eða veldur hugbreytandi áhrifum. Einnig verður horft til þeirrar umfjöllunar um málefnið sem fram hefur farið á vettvangi stjórnmálanna. Niðurstöðurnar eru þær að ekkert bendir til þess að neysla CBD olíu sé skaðleg heilsu fólks og ekki veldur það geðhrifum og þess vegna ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að leyfa CBD olíu sem fæðubótaefni. Ef við lítum á annað borð á íslenskt samfélag sem frjálslynt lýðræðissamfélag þá má segja að það sé andstætt okkar gildum að banna CBD olíu og að í ljósi þess sem við vitum efnið sé það frelsisskerðing byggð á geðþóttaákvörðun. Því ætti að fella úr gildi þær lagalegu hindranir sem eru í veginum fyrir notkun CBD olíu í heilsubótarskyni. Abstract In this dissertation, I seek to answer the research question, "is it justified to ban people from using CBD oil for their health?" I approach this question from philosophical theories that relate to individual liberty and legitimacy of prohibiting the use of CBD oil. I examine research on properties of CBD and the political debate in Iceland about the issue. The conclusion is that there are no indications that CBD oil is harmful to humans, nor does it have mind altering properties. Therefore there do not appear to be any grounds for preventing CBD oil from being available as a dietary supplement for public consumption. Since we can define Iceland as a liberal democratic society, it can be said that it is contrary to our values to ban CBD oil, and from what we know about CBD it is in fact an unjustified restriction of personal freedom.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Sigríður Haraldsdóttir 1964-
author_facet Sigríður Haraldsdóttir 1964-
author_sort Sigríður Haraldsdóttir 1964-
title Er réttlætanlegt að banna fólki að nýta CBD olíu sér til heilsubótar?
title_short Er réttlætanlegt að banna fólki að nýta CBD olíu sér til heilsubótar?
title_full Er réttlætanlegt að banna fólki að nýta CBD olíu sér til heilsubótar?
title_fullStr Er réttlætanlegt að banna fólki að nýta CBD olíu sér til heilsubótar?
title_full_unstemmed Er réttlætanlegt að banna fólki að nýta CBD olíu sér til heilsubótar?
title_sort er réttlætanlegt að banna fólki að nýta cbd olíu sér til heilsubótar?
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39567
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39567
_version_ 1766039907519692800