Pétur getur : fræðileg greinagerð með barnabók

Þessi greinagerð ásamt barnabókinni Pétur getur er lokaverkefni til meistaragráðu á menntavísindasviði við Háskóla Íslands. Söguna Pétur getur skrifaði ég sem lokaverkefni í áfanga um barnabókmenntir í menntaskóla árið 2011. Árið 2020 ákvað ég að dusta rykið af sögunni og nútímavæða hana útfrá þeim...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sara Yvonne Ingþórsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39552
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39552
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39552 2023-05-15T16:52:55+02:00 Pétur getur : fræðileg greinagerð með barnabók Dan can : theoretical analysis Sara Yvonne Ingþórsdóttir 1990- Háskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39552 is ice http://hdl.handle.net/1946/39552 Meistaraprófsritgerðir Leikskólakennarafræði Barnabókmenntir (skáldverk) Félagsþroski Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:51:05Z Þessi greinagerð ásamt barnabókinni Pétur getur er lokaverkefni til meistaragráðu á menntavísindasviði við Háskóla Íslands. Söguna Pétur getur skrifaði ég sem lokaverkefni í áfanga um barnabókmenntir í menntaskóla árið 2011. Árið 2020 ákvað ég að dusta rykið af sögunni og nútímavæða hana útfrá þeim gildum sem ég hef lært á síðustu fimm árum í leikskólakennarafræðum. Ég ákvað að gera úr henni barnabók sem nýta mætti til kennslu í leikskóla. Í kjölfarið sendi ég handrit bókarinnar til bókaútgáfu, þau sáu möguleika í sögunni minni og ákváðu að gefa hana út. Markmið greinagerðarinnar er að styðja fræðilega við inntak bókarinnar Pétur getur og setja fram hugmyndir um hvernig vinna megi með hana í starfi með leikskólabörnum. Bókin Pétur getur tekur á mikilvægum þáttum sem eiga við hjá öllum börnum til dæmis mikilvægi vináttu, hugrekki, trú á eigin getu og skil á milli skólastiga. Í greinagerðinni er fjallað um gildi og mikilvægi barnabóka ásamt því að fjalla um barnabókmenntir í víðu samhengi. Við lestur þessarar greinagerðar sjá lesendur svart á hvítu hversu mikilvægar barnabækur eru og hvers vegna það skiptir sköpum fyrir þroska barna að lesið sé fyrir þau. Það skiptir miklu máli að úrval bóka fyrir börn sé mikið og fjölbreytt þar sem ávinningur þess að lesa mikið fyrir börn er ótvíræður. This report, along with the children’s book „Dan can”, is the final project for a Master’s degree from the School of Education at the University of Iceland. I wrote the story in high school as a final project in a class about children’s literature in 2011. In 2020 I decided to refresh the story and modernize it. I added the some of the values I’ve learned during the last five years studying to become a preschool teacher so it can be used as teaching material in kindergarten. Then I decided to send the book to a publishing house who saw potentials in my story and decided to publish it. The goal of this report is to support theoretically the content of the book and to give ideas of how you can use the book for educational purposes ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Leikskólakennarafræði
Barnabókmenntir (skáldverk)
Félagsþroski
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Leikskólakennarafræði
Barnabókmenntir (skáldverk)
Félagsþroski
Sara Yvonne Ingþórsdóttir 1990-
Pétur getur : fræðileg greinagerð með barnabók
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Leikskólakennarafræði
Barnabókmenntir (skáldverk)
Félagsþroski
description Þessi greinagerð ásamt barnabókinni Pétur getur er lokaverkefni til meistaragráðu á menntavísindasviði við Háskóla Íslands. Söguna Pétur getur skrifaði ég sem lokaverkefni í áfanga um barnabókmenntir í menntaskóla árið 2011. Árið 2020 ákvað ég að dusta rykið af sögunni og nútímavæða hana útfrá þeim gildum sem ég hef lært á síðustu fimm árum í leikskólakennarafræðum. Ég ákvað að gera úr henni barnabók sem nýta mætti til kennslu í leikskóla. Í kjölfarið sendi ég handrit bókarinnar til bókaútgáfu, þau sáu möguleika í sögunni minni og ákváðu að gefa hana út. Markmið greinagerðarinnar er að styðja fræðilega við inntak bókarinnar Pétur getur og setja fram hugmyndir um hvernig vinna megi með hana í starfi með leikskólabörnum. Bókin Pétur getur tekur á mikilvægum þáttum sem eiga við hjá öllum börnum til dæmis mikilvægi vináttu, hugrekki, trú á eigin getu og skil á milli skólastiga. Í greinagerðinni er fjallað um gildi og mikilvægi barnabóka ásamt því að fjalla um barnabókmenntir í víðu samhengi. Við lestur þessarar greinagerðar sjá lesendur svart á hvítu hversu mikilvægar barnabækur eru og hvers vegna það skiptir sköpum fyrir þroska barna að lesið sé fyrir þau. Það skiptir miklu máli að úrval bóka fyrir börn sé mikið og fjölbreytt þar sem ávinningur þess að lesa mikið fyrir börn er ótvíræður. This report, along with the children’s book „Dan can”, is the final project for a Master’s degree from the School of Education at the University of Iceland. I wrote the story in high school as a final project in a class about children’s literature in 2011. In 2020 I decided to refresh the story and modernize it. I added the some of the values I’ve learned during the last five years studying to become a preschool teacher so it can be used as teaching material in kindergarten. Then I decided to send the book to a publishing house who saw potentials in my story and decided to publish it. The goal of this report is to support theoretically the content of the book and to give ideas of how you can use the book for educational purposes ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sara Yvonne Ingþórsdóttir 1990-
author_facet Sara Yvonne Ingþórsdóttir 1990-
author_sort Sara Yvonne Ingþórsdóttir 1990-
title Pétur getur : fræðileg greinagerð með barnabók
title_short Pétur getur : fræðileg greinagerð með barnabók
title_full Pétur getur : fræðileg greinagerð með barnabók
title_fullStr Pétur getur : fræðileg greinagerð með barnabók
title_full_unstemmed Pétur getur : fræðileg greinagerð með barnabók
title_sort pétur getur : fræðileg greinagerð með barnabók
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39552
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39552
_version_ 1766043426015412224