Saga af byggingu: Guðmundur Kr. Guðmundsson og Seðlabanki Íslands

Árið 1968 hlutu arkitektarnir Skarphéðinn Jóhannsson og Guðmundur Kr. Guðmundsson 1. verðlaun í samkeppni um hönnun á höfuðstöðvum Seðlabanka Íslands við Fríkirkjuveg 11 og 13 í Reykjavík. Samkeppnin var merkur vitnisburður um íslenskan nútímaarkitektúr í lok 7. áratugarins og fékk verðlaunatillagan...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svava Ragnarsdóttir 1986-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39301