Saga af byggingu: Guðmundur Kr. Guðmundsson og Seðlabanki Íslands
Árið 1968 hlutu arkitektarnir Skarphéðinn Jóhannsson og Guðmundur Kr. Guðmundsson 1. verðlaun í samkeppni um hönnun á höfuðstöðvum Seðlabanka Íslands við Fríkirkjuveg 11 og 13 í Reykjavík. Samkeppnin var merkur vitnisburður um íslenskan nútímaarkitektúr í lok 7. áratugarins og fékk verðlaunatillagan...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2020
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/39301 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/39301 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/39301 2023-05-15T18:07:01+02:00 Saga af byggingu: Guðmundur Kr. Guðmundsson og Seðlabanki Íslands Svava Ragnarsdóttir 1986- Listaháskóli Íslands 2020-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39301 is ice http://hdl.handle.net/1946/39301 Arkitektúr Byggingarlist Arkitektar Seðlabanki Íslands Guðmundur Kr. Guðmundsson 1937- Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:59:16Z Árið 1968 hlutu arkitektarnir Skarphéðinn Jóhannsson og Guðmundur Kr. Guðmundsson 1. verðlaun í samkeppni um hönnun á höfuðstöðvum Seðlabanka Íslands við Fríkirkjuveg 11 og 13 í Reykjavík. Samkeppnin var merkur vitnisburður um íslenskan nútímaarkitektúr í lok 7. áratugarins og fékk verðlaunatillagan afar lofsamlega umsögn dómnefndar. Strax eftir keppnina hófust mótmæli gegn niðurrifi á sögufrægu húsi Thors Jensen á Fríkirkjuvegi 11. Mótmælin urðu til þess að bankinn endurskoðaði áform sín og fól Guðmundi Kr. Guðmundssyni og Ólafi Sigurðssyni arkitektum að gera nýja teikningu á norðurhluta Arnarhóls. Áfram urðu mótmæli og var byggingarlóðin enn færð um set. Alls voru gerðar fjórar tillögur af bankabyggingu áður en Seðlabankinn flutti loks í sitt eigið húsnæði árið 1987. Bygging Seðlabanka Íslands er eitt af kennileitum miðborgarinnar og er saga hennar síður mikilvæg því hún endurspeglar þær viðhorfsbreytingar sem urðu á sviði arkitektúrs á tímabilinu. Arkitektar hússins þurftu ítrekað að bregðast kröfum samfélagsins og breyttum aðstæðum. Teikningin sem byggt var eftir hefur fágað yfirbragð þar sem sérstakt tillit er tekið til nærumhverfisins, ólíkt þeim formsterka brútalisma sem einkenndi fyrri tillögur. Saga Seðlabankahússins er lýsandi fyrir þær kröfur sem arkitektar þurfa að mæta í krefjandi verkum án þess að missa sjónar á grunngildum sínum. Í ritgerðinni er skoðað hvernig hinar fjórar ólíku tillögur að byggingu Seðlabankans endurspegla þróun hugmynda um arkitektúr borgar, skipulags og verndun byggðar í miðborg Reykjavíkur á umbrotatímum frá 1968 til 1987. Ritgerðin byggir á ítarlegum viðtölum við Guðmund Kr. Guðmundsson arkitekt sem tekin voru frá mars til ágúst 2020. Frásögn hans er mikilvæg og áður óskráð frumheimild og því kýs höfundur að flétta beinum tilvitnunum í orð hans inn á viðeigandi stöðum í frásögninni. Ritgerðin byggir einnig á tímaritsgreinum og fjölmiðlaefni frá árunum 1961 til 1987. Aðrar heimildir sem stuðst var við voru fengnar úr bókum, skýrslum og heimildum úr stjórnsýslu. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Arkitektúr Byggingarlist Arkitektar Seðlabanki Íslands Guðmundur Kr. Guðmundsson 1937- |
spellingShingle |
Arkitektúr Byggingarlist Arkitektar Seðlabanki Íslands Guðmundur Kr. Guðmundsson 1937- Svava Ragnarsdóttir 1986- Saga af byggingu: Guðmundur Kr. Guðmundsson og Seðlabanki Íslands |
topic_facet |
Arkitektúr Byggingarlist Arkitektar Seðlabanki Íslands Guðmundur Kr. Guðmundsson 1937- |
description |
Árið 1968 hlutu arkitektarnir Skarphéðinn Jóhannsson og Guðmundur Kr. Guðmundsson 1. verðlaun í samkeppni um hönnun á höfuðstöðvum Seðlabanka Íslands við Fríkirkjuveg 11 og 13 í Reykjavík. Samkeppnin var merkur vitnisburður um íslenskan nútímaarkitektúr í lok 7. áratugarins og fékk verðlaunatillagan afar lofsamlega umsögn dómnefndar. Strax eftir keppnina hófust mótmæli gegn niðurrifi á sögufrægu húsi Thors Jensen á Fríkirkjuvegi 11. Mótmælin urðu til þess að bankinn endurskoðaði áform sín og fól Guðmundi Kr. Guðmundssyni og Ólafi Sigurðssyni arkitektum að gera nýja teikningu á norðurhluta Arnarhóls. Áfram urðu mótmæli og var byggingarlóðin enn færð um set. Alls voru gerðar fjórar tillögur af bankabyggingu áður en Seðlabankinn flutti loks í sitt eigið húsnæði árið 1987. Bygging Seðlabanka Íslands er eitt af kennileitum miðborgarinnar og er saga hennar síður mikilvæg því hún endurspeglar þær viðhorfsbreytingar sem urðu á sviði arkitektúrs á tímabilinu. Arkitektar hússins þurftu ítrekað að bregðast kröfum samfélagsins og breyttum aðstæðum. Teikningin sem byggt var eftir hefur fágað yfirbragð þar sem sérstakt tillit er tekið til nærumhverfisins, ólíkt þeim formsterka brútalisma sem einkenndi fyrri tillögur. Saga Seðlabankahússins er lýsandi fyrir þær kröfur sem arkitektar þurfa að mæta í krefjandi verkum án þess að missa sjónar á grunngildum sínum. Í ritgerðinni er skoðað hvernig hinar fjórar ólíku tillögur að byggingu Seðlabankans endurspegla þróun hugmynda um arkitektúr borgar, skipulags og verndun byggðar í miðborg Reykjavíkur á umbrotatímum frá 1968 til 1987. Ritgerðin byggir á ítarlegum viðtölum við Guðmund Kr. Guðmundsson arkitekt sem tekin voru frá mars til ágúst 2020. Frásögn hans er mikilvæg og áður óskráð frumheimild og því kýs höfundur að flétta beinum tilvitnunum í orð hans inn á viðeigandi stöðum í frásögninni. Ritgerðin byggir einnig á tímaritsgreinum og fjölmiðlaefni frá árunum 1961 til 1987. Aðrar heimildir sem stuðst var við voru fengnar úr bókum, skýrslum og heimildum úr stjórnsýslu. |
author2 |
Listaháskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Svava Ragnarsdóttir 1986- |
author_facet |
Svava Ragnarsdóttir 1986- |
author_sort |
Svava Ragnarsdóttir 1986- |
title |
Saga af byggingu: Guðmundur Kr. Guðmundsson og Seðlabanki Íslands |
title_short |
Saga af byggingu: Guðmundur Kr. Guðmundsson og Seðlabanki Íslands |
title_full |
Saga af byggingu: Guðmundur Kr. Guðmundsson og Seðlabanki Íslands |
title_fullStr |
Saga af byggingu: Guðmundur Kr. Guðmundsson og Seðlabanki Íslands |
title_full_unstemmed |
Saga af byggingu: Guðmundur Kr. Guðmundsson og Seðlabanki Íslands |
title_sort |
saga af byggingu: guðmundur kr. guðmundsson og seðlabanki íslands |
publishDate |
2020 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/39301 |
long_lat |
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) |
geographic |
Reykjavík Gerðar |
geographic_facet |
Reykjavík Gerðar |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/39301 |
_version_ |
1766178873656999936 |