„Musicus-Fusker“ : um íslenska danstónlist á 19. öld.

Gömlu dansarnir á Íslandi (m.a. mars, ræll, vals, mazúrka, polki og skottís) og tónlistin sem fylgdi þeim, hafa hingað til verið lítið rannsökuð. Innreið gömlu dansanna er hægt að rekja til síðari hluta 18. aldar og um sama leyti fóru kaupstaðir að temja sér skemmtanalíf að danskri fyrirmynd. Þessi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karl Friðrik Hjaltason 1993-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39223
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39223
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39223 2023-05-15T18:06:59+02:00 „Musicus-Fusker“ : um íslenska danstónlist á 19. öld. Karl Friðrik Hjaltason 1993- Listaháskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39223 is ice http://hdl.handle.net/1946/39223 Söngur Tónlist Tónlistarflutningur Gömlu dansarnir Undirleikur Dansleikir Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:50:49Z Gömlu dansarnir á Íslandi (m.a. mars, ræll, vals, mazúrka, polki og skottís) og tónlistin sem fylgdi þeim, hafa hingað til verið lítið rannsökuð. Innreið gömlu dansanna er hægt að rekja til síðari hluta 18. aldar og um sama leyti fóru kaupstaðir að temja sér skemmtanalíf að danskri fyrirmynd. Þessi ritgerð fjallar um undirleik á dansleikjum á 19. öld. Klúbburinn í Reykjavík var aðal vettvangur skemmtanalífs á fyrri hluta 19. aldar, síðan fara áhrif Reykjavíkurskóla á bæjarbraginn að verða áberandi. Ferðasögur erlendra ferðamanna sem lýsa dansleikjum og ævisögur merkra Íslendinga sem stunduðu dans og undirleik verða skoðaðar. Spilað var á fiðlur, flautur, lírukassa, langspil, bumbu (trumba, tromma), harmonikkur og píanó en þegar hljóðfæri vantaði þá söng fólk danslagavísur eða trallaði fyrir dansinum. Heimildir sýna að hljómsveitir (lúðrasveitir) á skipum komu hingað og héldu jafnvel böll um borð í skipunum eins og á Þjóðhátíðinni 1874. Fólk spilaði lengi „villt spil“ eða eftir eyranu og um 1860 voru mörg „villt lög“ (lög með óþekktan erlendan uppruna) orðin nokkurs konar þjóðlög. Á síðasta aldarfjórðungnum verða konur líka áberandi undirleikarar og má þar nefna píanóleikarann Önnu Pjeturs. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Söngur
Tónlist
Tónlistarflutningur
Gömlu dansarnir
Undirleikur
Dansleikir
spellingShingle Söngur
Tónlist
Tónlistarflutningur
Gömlu dansarnir
Undirleikur
Dansleikir
Karl Friðrik Hjaltason 1993-
„Musicus-Fusker“ : um íslenska danstónlist á 19. öld.
topic_facet Söngur
Tónlist
Tónlistarflutningur
Gömlu dansarnir
Undirleikur
Dansleikir
description Gömlu dansarnir á Íslandi (m.a. mars, ræll, vals, mazúrka, polki og skottís) og tónlistin sem fylgdi þeim, hafa hingað til verið lítið rannsökuð. Innreið gömlu dansanna er hægt að rekja til síðari hluta 18. aldar og um sama leyti fóru kaupstaðir að temja sér skemmtanalíf að danskri fyrirmynd. Þessi ritgerð fjallar um undirleik á dansleikjum á 19. öld. Klúbburinn í Reykjavík var aðal vettvangur skemmtanalífs á fyrri hluta 19. aldar, síðan fara áhrif Reykjavíkurskóla á bæjarbraginn að verða áberandi. Ferðasögur erlendra ferðamanna sem lýsa dansleikjum og ævisögur merkra Íslendinga sem stunduðu dans og undirleik verða skoðaðar. Spilað var á fiðlur, flautur, lírukassa, langspil, bumbu (trumba, tromma), harmonikkur og píanó en þegar hljóðfæri vantaði þá söng fólk danslagavísur eða trallaði fyrir dansinum. Heimildir sýna að hljómsveitir (lúðrasveitir) á skipum komu hingað og héldu jafnvel böll um borð í skipunum eins og á Þjóðhátíðinni 1874. Fólk spilaði lengi „villt spil“ eða eftir eyranu og um 1860 voru mörg „villt lög“ (lög með óþekktan erlendan uppruna) orðin nokkurs konar þjóðlög. Á síðasta aldarfjórðungnum verða konur líka áberandi undirleikarar og má þar nefna píanóleikarann Önnu Pjeturs.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Karl Friðrik Hjaltason 1993-
author_facet Karl Friðrik Hjaltason 1993-
author_sort Karl Friðrik Hjaltason 1993-
title „Musicus-Fusker“ : um íslenska danstónlist á 19. öld.
title_short „Musicus-Fusker“ : um íslenska danstónlist á 19. öld.
title_full „Musicus-Fusker“ : um íslenska danstónlist á 19. öld.
title_fullStr „Musicus-Fusker“ : um íslenska danstónlist á 19. öld.
title_full_unstemmed „Musicus-Fusker“ : um íslenska danstónlist á 19. öld.
title_sort „musicus-fusker“ : um íslenska danstónlist á 19. öld.
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39223
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39223
_version_ 1766178786756263936