Hugar tvinnast-inngildandi listheimur : þróun listnáms á háskólastigi fyrir ófatlaða og fatlaða nemendur saman

Fólki með þroskahömlun stendur ekki til boða að stunda listnám á háskólastigi hér á landi. Það liggur því ljóst fyrir að það fær ekki tækifæri til að rækta listræna hæfileika sína til jafns við aðra. Verkefnið sem hér um ræðir er tvíþætt. Annars vegar er um að ræða þróun og framkvæmd námskeiðsins Hu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Harpa Björnsdóttir 1985-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39185
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39185
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39185 2023-05-15T16:52:29+02:00 Hugar tvinnast-inngildandi listheimur : þróun listnáms á háskólastigi fyrir ófatlaða og fatlaða nemendur saman Harpa Björnsdóttir 1985- Listaháskóli Íslands 2021-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39185 is ice http://hdl.handle.net/1946/39185 Meistaranám í listkennslu Listnám Þroskahamlaðir Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:57:13Z Fólki með þroskahömlun stendur ekki til boða að stunda listnám á háskólastigi hér á landi. Það liggur því ljóst fyrir að það fær ekki tækifæri til að rækta listræna hæfileika sína til jafns við aðra. Verkefnið sem hér um ræðir er tvíþætt. Annars vegar er um að ræða þróun og framkvæmd námskeiðsins Hugar tvinnast - inngildandi listheimur. Námskeiðið var unnið í samvinnu við þátttakendur til að skapa inngildandi vettvang fyrir ófatlað og fatlað fólk saman í listnámi á háskólastigi. Hins vegar var námskeiðinu fylgt eftir með rannsókn. Rannsóknin var unnin samkvæmt eigindlegri rannsóknaraðferð og aðferðum listrannsókna. Gagnasöfnun fólst í nótum sem skráðar voru í tímum og eftir hvern tíma, ljósmyndum af ferlinu, greiningu á verkum eftir þátttakendur og rýnihópsviðtali í lok námskeiðs. Til að greina gögnin var notast við aðferðir þemagreiningar. Þátttakendur í rannsókninni voru níu, fimm fatlaðir einstaklingar og fjórir ófatlaðir. Öll áttu þau það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á listum. Leitast var við að skapa rými fyrir raddir þeirra. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að vel sé hægt að þróa listnám á háskólastigi fyrir fólk með þroskahömlun. En til þess að það sé hægt þarf að líta á mannlegan margbreytileika sem styrk en ekki ógn við samfélagið. Viðvera þátttakenda í námskeiðinu og við þróun þess gerði það að verkum að hægt var að mæta þörfum hvers og eins. Eins stuðlaði hún að jákvæðum viðhorfsbreytingum og frelsi í sköpun. Samfélagslegar hindranir standa í vegi fyrir því að fólki með þroskahömlun sé gefið tækifæri til að stunda listnám á háskólastigi til jafns við aðra. Niðurstöður rannsóknarinnar ættu að vera hvatning til að hefjast handa við að undirbúa farveginn og bjóða fólk með þroskahömlun velkomið í Listaháskóla Íslands. People with intellectual disabilities are not able to pursue art studies at the university level in Iceland. Thus, it is evident that these individuals do not have the opportunity to develop their artistic abilities on an equal footing with others, who are non-disabled. The ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaranám í listkennslu
Listnám
Þroskahamlaðir
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Meistaranám í listkennslu
Listnám
Þroskahamlaðir
Meistaraprófsritgerðir
Harpa Björnsdóttir 1985-
Hugar tvinnast-inngildandi listheimur : þróun listnáms á háskólastigi fyrir ófatlaða og fatlaða nemendur saman
topic_facet Meistaranám í listkennslu
Listnám
Þroskahamlaðir
Meistaraprófsritgerðir
description Fólki með þroskahömlun stendur ekki til boða að stunda listnám á háskólastigi hér á landi. Það liggur því ljóst fyrir að það fær ekki tækifæri til að rækta listræna hæfileika sína til jafns við aðra. Verkefnið sem hér um ræðir er tvíþætt. Annars vegar er um að ræða þróun og framkvæmd námskeiðsins Hugar tvinnast - inngildandi listheimur. Námskeiðið var unnið í samvinnu við þátttakendur til að skapa inngildandi vettvang fyrir ófatlað og fatlað fólk saman í listnámi á háskólastigi. Hins vegar var námskeiðinu fylgt eftir með rannsókn. Rannsóknin var unnin samkvæmt eigindlegri rannsóknaraðferð og aðferðum listrannsókna. Gagnasöfnun fólst í nótum sem skráðar voru í tímum og eftir hvern tíma, ljósmyndum af ferlinu, greiningu á verkum eftir þátttakendur og rýnihópsviðtali í lok námskeiðs. Til að greina gögnin var notast við aðferðir þemagreiningar. Þátttakendur í rannsókninni voru níu, fimm fatlaðir einstaklingar og fjórir ófatlaðir. Öll áttu þau það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á listum. Leitast var við að skapa rými fyrir raddir þeirra. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að vel sé hægt að þróa listnám á háskólastigi fyrir fólk með þroskahömlun. En til þess að það sé hægt þarf að líta á mannlegan margbreytileika sem styrk en ekki ógn við samfélagið. Viðvera þátttakenda í námskeiðinu og við þróun þess gerði það að verkum að hægt var að mæta þörfum hvers og eins. Eins stuðlaði hún að jákvæðum viðhorfsbreytingum og frelsi í sköpun. Samfélagslegar hindranir standa í vegi fyrir því að fólki með þroskahömlun sé gefið tækifæri til að stunda listnám á háskólastigi til jafns við aðra. Niðurstöður rannsóknarinnar ættu að vera hvatning til að hefjast handa við að undirbúa farveginn og bjóða fólk með þroskahömlun velkomið í Listaháskóla Íslands. People with intellectual disabilities are not able to pursue art studies at the university level in Iceland. Thus, it is evident that these individuals do not have the opportunity to develop their artistic abilities on an equal footing with others, who are non-disabled. The ...
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Harpa Björnsdóttir 1985-
author_facet Harpa Björnsdóttir 1985-
author_sort Harpa Björnsdóttir 1985-
title Hugar tvinnast-inngildandi listheimur : þróun listnáms á háskólastigi fyrir ófatlaða og fatlaða nemendur saman
title_short Hugar tvinnast-inngildandi listheimur : þróun listnáms á háskólastigi fyrir ófatlaða og fatlaða nemendur saman
title_full Hugar tvinnast-inngildandi listheimur : þróun listnáms á háskólastigi fyrir ófatlaða og fatlaða nemendur saman
title_fullStr Hugar tvinnast-inngildandi listheimur : þróun listnáms á háskólastigi fyrir ófatlaða og fatlaða nemendur saman
title_full_unstemmed Hugar tvinnast-inngildandi listheimur : þróun listnáms á háskólastigi fyrir ófatlaða og fatlaða nemendur saman
title_sort hugar tvinnast-inngildandi listheimur : þróun listnáms á háskólastigi fyrir ófatlaða og fatlaða nemendur saman
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39185
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39185
_version_ 1766042801049436160