Tekjustýring og tekjuinnlausn flugfélaga : greiðsluhæfi og tekjuskráning flugfélaga

Verkefnið er lokað til 07.05.2080. Aðgangur fyrir þessa ritgerð á að vera lokaður vegna viðkvæmra upplýsinga útfrá munnlegum heimildum. Þessi ritgerð er lögð fram til MS gráðu í viðskiptafræði við viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri. Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er tekjustýring flug...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eva Rún Helgadóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39133
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39133
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39133 2023-05-15T13:08:43+02:00 Tekjustýring og tekjuinnlausn flugfélaga : greiðsluhæfi og tekjuskráning flugfélaga Eva Rún Helgadóttir 1990- Háskólinn á Akureyri 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39133 is ice http://hdl.handle.net/1946/39133 Viðskiptafræði Meistaraprófsritgerðir Tekjur Flugfélög Sérfræðingar Tekjuskipting Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:58:45Z Verkefnið er lokað til 07.05.2080. Aðgangur fyrir þessa ritgerð á að vera lokaður vegna viðkvæmra upplýsinga útfrá munnlegum heimildum. Þessi ritgerð er lögð fram til MS gráðu í viðskiptafræði við viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri. Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er tekjustýring flugfélaga og tekjuuppgjör færsluhirða til flugfélaga. Innan tekjustýringu flugfélaga vinna sérfræðingar sem reyna að hámarka hagnað flugfélagsins. Sérfræðingarnir vinna með lifandi og söguleg gögn, bæði um sjálft flugfélagið og önnur flugfélög sem eru álitin samkeppni. Farið verður yfir notkun hugtaka og grunnhagnaðarjöfnu sem er notuð innan tekjustýringar. Í ritgerðinni er einnig fjallað um tekjuskráningu. Samkvæmt alþjóðlega reikningsskila staðlinum IFRS 15, þá mega flugfélög skrá tekjur þegar þjónustu hefur verið innt af hendi. Færsluhirðar sjá um uppgjör tekna á seldum fargjöldum til flugfélaga og hafa flugfélög fengið mismunandi viðskipitasamninga við færsluhirða varðandi á hvaða tímapunkti uppgjör tekna til flugfélaga fer fram. Ritgerðin inniheldur rannsókn, þar sem bornar voru saman kennitölur sem segja til um greiðsluhæfi flugfélaga. Kennitölurnar sem voru skoðaðar eru veltufjárhlutfall, sjóðstreymi á móti skammtímaskuldum og gæði hagnaðar. Þessar kennitölur eiga að segja til um getu flugfélagana til að greiða skammtímaskuldir og hvernig er hægt að mæta óvæntri þörf fyrir lausafé. Flugfélögin sem voru skoðuð í rannsókninni eru Wow air, Icelandair, Norwegian og SAS. This thesis is submitted for an MS degree in Business Administration at the department of Business and Sciences at the University of Akureyri. The topic of the thesis is revenue management and revenue registration for airlines. Experts within airline‘s revenue management try to maximize the airline‘s profit. The experts work with live and historical data about the airline and other airlines that are considered a competition. The thesis goes over terms and the profit equation that are used with in the department of revenue management of airlines. ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Meistaraprófsritgerðir
Tekjur
Flugfélög
Sérfræðingar
Tekjuskipting
spellingShingle Viðskiptafræði
Meistaraprófsritgerðir
Tekjur
Flugfélög
Sérfræðingar
Tekjuskipting
Eva Rún Helgadóttir 1990-
Tekjustýring og tekjuinnlausn flugfélaga : greiðsluhæfi og tekjuskráning flugfélaga
topic_facet Viðskiptafræði
Meistaraprófsritgerðir
Tekjur
Flugfélög
Sérfræðingar
Tekjuskipting
description Verkefnið er lokað til 07.05.2080. Aðgangur fyrir þessa ritgerð á að vera lokaður vegna viðkvæmra upplýsinga útfrá munnlegum heimildum. Þessi ritgerð er lögð fram til MS gráðu í viðskiptafræði við viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri. Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er tekjustýring flugfélaga og tekjuuppgjör færsluhirða til flugfélaga. Innan tekjustýringu flugfélaga vinna sérfræðingar sem reyna að hámarka hagnað flugfélagsins. Sérfræðingarnir vinna með lifandi og söguleg gögn, bæði um sjálft flugfélagið og önnur flugfélög sem eru álitin samkeppni. Farið verður yfir notkun hugtaka og grunnhagnaðarjöfnu sem er notuð innan tekjustýringar. Í ritgerðinni er einnig fjallað um tekjuskráningu. Samkvæmt alþjóðlega reikningsskila staðlinum IFRS 15, þá mega flugfélög skrá tekjur þegar þjónustu hefur verið innt af hendi. Færsluhirðar sjá um uppgjör tekna á seldum fargjöldum til flugfélaga og hafa flugfélög fengið mismunandi viðskipitasamninga við færsluhirða varðandi á hvaða tímapunkti uppgjör tekna til flugfélaga fer fram. Ritgerðin inniheldur rannsókn, þar sem bornar voru saman kennitölur sem segja til um greiðsluhæfi flugfélaga. Kennitölurnar sem voru skoðaðar eru veltufjárhlutfall, sjóðstreymi á móti skammtímaskuldum og gæði hagnaðar. Þessar kennitölur eiga að segja til um getu flugfélagana til að greiða skammtímaskuldir og hvernig er hægt að mæta óvæntri þörf fyrir lausafé. Flugfélögin sem voru skoðuð í rannsókninni eru Wow air, Icelandair, Norwegian og SAS. This thesis is submitted for an MS degree in Business Administration at the department of Business and Sciences at the University of Akureyri. The topic of the thesis is revenue management and revenue registration for airlines. Experts within airline‘s revenue management try to maximize the airline‘s profit. The experts work with live and historical data about the airline and other airlines that are considered a competition. The thesis goes over terms and the profit equation that are used with in the department of revenue management of airlines. ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Eva Rún Helgadóttir 1990-
author_facet Eva Rún Helgadóttir 1990-
author_sort Eva Rún Helgadóttir 1990-
title Tekjustýring og tekjuinnlausn flugfélaga : greiðsluhæfi og tekjuskráning flugfélaga
title_short Tekjustýring og tekjuinnlausn flugfélaga : greiðsluhæfi og tekjuskráning flugfélaga
title_full Tekjustýring og tekjuinnlausn flugfélaga : greiðsluhæfi og tekjuskráning flugfélaga
title_fullStr Tekjustýring og tekjuinnlausn flugfélaga : greiðsluhæfi og tekjuskráning flugfélaga
title_full_unstemmed Tekjustýring og tekjuinnlausn flugfélaga : greiðsluhæfi og tekjuskráning flugfélaga
title_sort tekjustýring og tekjuinnlausn flugfélaga : greiðsluhæfi og tekjuskráning flugfélaga
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39133
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39133
_version_ 1766113314029436928