Hjólað í skólann : rannsókn á reiðhjólanotkun framhaldsskólanema og viðhorfi þeirra til hjólreiða

Frá örófi alda hefur hreyfing verið ein af grundvallarathöfnum mannsins (42). Með þjóðfélagsbreytingum síðustu áratugi hefur hreyfing fólks minnkað. Minni hreyfing hjá almenningi í daglegu lífi má rekja til lífshátta sem einkennast af kyrrsetu, tæknivæðingu og breyttum samgöngum (26; 42). Kyrrseta e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bjarney Gunnarsdóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3911
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3911
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3911 2024-09-15T18:32:22+00:00 Hjólað í skólann : rannsókn á reiðhjólanotkun framhaldsskólanema og viðhorfi þeirra til hjólreiða Bjarney Gunnarsdóttir Háskóli Íslands 2009-10-06T14:11:13Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3911 is ice http://hdl.handle.net/1946/3911 Íþrótta- og heilsufræði Framhaldsskólanemar Hjólreiðar Kannanir Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Frá örófi alda hefur hreyfing verið ein af grundvallarathöfnum mannsins (42). Með þjóðfélagsbreytingum síðustu áratugi hefur hreyfing fólks minnkað. Minni hreyfing hjá almenningi í daglegu lífi má rekja til lífshátta sem einkennast af kyrrsetu, tæknivæðingu og breyttum samgöngum (26; 42). Kyrrseta er einkennandi fyrir lífsstíl ungs fólks á Íslandi. Rannsóknir sýna að það notar einkabílinn mikið og ferðast að mestu leyti um án líkamlegrar hreyfingar (20). Í danskri rannsókn kom fram að þeir sem hjóla reglulega eru heilsuhraustari en þeir sem hjóla ekki (1). Með það að leiðarljósi var ákveðið að rannsaka reiðhjólanotkun framhaldsskólanema og viðhorf þeirra til hjólreiða. Þrír framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í rannsókninni, Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti og Menntaskólinn í Reykjavík. Send var út spurningakönnun á alla nemendur á bóknámsbrautum ofangreindra skóla. Heppnir nemendur sem svöruðu könnuninni fengu verðlaun frá Markinu og Erninum. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að mjög fáir framhaldsskólanemendur hjóla í skólann. Af þeim nemendum sem hjóla í skólann eru flestir í MR. Lítið af bílastæðum er til staðar fyrir nemendur skólans og þar af leiðandi fáir sem mæta á einkabíl. Fram kom að slæmt veður og fjarlægð frá skóla eru helstu ástæður þess að nemendur hjóla ekki til skóla. Bætt aðstaða fyrir geymslu reiðhjóla og áfangar þar sem boðið er upp á einingar fyrir að hjóla í skólann gætu stuðlað að meiri notkun hjólsins sem farartæki, að mati þeirra sem tóku þátt í könnuninni. Algengara er að nemendur hjóli í frístundum heldur en að þeir hjóli í skólann. Yngri nemendur skólanna, þeir sem eru 18 ára og yngri hafa frekar aðgang að reiðhjóli og hjóla meira í frístundum heldur en eldri nemendur. Niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar fyrir þeim skólum sem tóku þátt auk annarra framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu. Vonandi geta stjórnendur skólanna nýtt sér það sem fram kemur í rannsókninni til að stuðla að aukinni notkun reiðhjóla sem ferðamáta. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íþrótta- og heilsufræði
Framhaldsskólanemar
Hjólreiðar
Kannanir
spellingShingle Íþrótta- og heilsufræði
Framhaldsskólanemar
Hjólreiðar
Kannanir
Bjarney Gunnarsdóttir
Hjólað í skólann : rannsókn á reiðhjólanotkun framhaldsskólanema og viðhorfi þeirra til hjólreiða
topic_facet Íþrótta- og heilsufræði
Framhaldsskólanemar
Hjólreiðar
Kannanir
description Frá örófi alda hefur hreyfing verið ein af grundvallarathöfnum mannsins (42). Með þjóðfélagsbreytingum síðustu áratugi hefur hreyfing fólks minnkað. Minni hreyfing hjá almenningi í daglegu lífi má rekja til lífshátta sem einkennast af kyrrsetu, tæknivæðingu og breyttum samgöngum (26; 42). Kyrrseta er einkennandi fyrir lífsstíl ungs fólks á Íslandi. Rannsóknir sýna að það notar einkabílinn mikið og ferðast að mestu leyti um án líkamlegrar hreyfingar (20). Í danskri rannsókn kom fram að þeir sem hjóla reglulega eru heilsuhraustari en þeir sem hjóla ekki (1). Með það að leiðarljósi var ákveðið að rannsaka reiðhjólanotkun framhaldsskólanema og viðhorf þeirra til hjólreiða. Þrír framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í rannsókninni, Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti og Menntaskólinn í Reykjavík. Send var út spurningakönnun á alla nemendur á bóknámsbrautum ofangreindra skóla. Heppnir nemendur sem svöruðu könnuninni fengu verðlaun frá Markinu og Erninum. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að mjög fáir framhaldsskólanemendur hjóla í skólann. Af þeim nemendum sem hjóla í skólann eru flestir í MR. Lítið af bílastæðum er til staðar fyrir nemendur skólans og þar af leiðandi fáir sem mæta á einkabíl. Fram kom að slæmt veður og fjarlægð frá skóla eru helstu ástæður þess að nemendur hjóla ekki til skóla. Bætt aðstaða fyrir geymslu reiðhjóla og áfangar þar sem boðið er upp á einingar fyrir að hjóla í skólann gætu stuðlað að meiri notkun hjólsins sem farartæki, að mati þeirra sem tóku þátt í könnuninni. Algengara er að nemendur hjóli í frístundum heldur en að þeir hjóli í skólann. Yngri nemendur skólanna, þeir sem eru 18 ára og yngri hafa frekar aðgang að reiðhjóli og hjóla meira í frístundum heldur en eldri nemendur. Niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar fyrir þeim skólum sem tóku þátt auk annarra framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu. Vonandi geta stjórnendur skólanna nýtt sér það sem fram kemur í rannsókninni til að stuðla að aukinni notkun reiðhjóla sem ferðamáta.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Bjarney Gunnarsdóttir
author_facet Bjarney Gunnarsdóttir
author_sort Bjarney Gunnarsdóttir
title Hjólað í skólann : rannsókn á reiðhjólanotkun framhaldsskólanema og viðhorfi þeirra til hjólreiða
title_short Hjólað í skólann : rannsókn á reiðhjólanotkun framhaldsskólanema og viðhorfi þeirra til hjólreiða
title_full Hjólað í skólann : rannsókn á reiðhjólanotkun framhaldsskólanema og viðhorfi þeirra til hjólreiða
title_fullStr Hjólað í skólann : rannsókn á reiðhjólanotkun framhaldsskólanema og viðhorfi þeirra til hjólreiða
title_full_unstemmed Hjólað í skólann : rannsókn á reiðhjólanotkun framhaldsskólanema og viðhorfi þeirra til hjólreiða
title_sort hjólað í skólann : rannsókn á reiðhjólanotkun framhaldsskólanema og viðhorfi þeirra til hjólreiða
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3911
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3911
_version_ 1810474091020288000