Pólskir innflytjendur á Íslandi : ástæður flutninga og aðseturs, aðlögun og móttökur

Ísland hefur verið vinsæll áfangastaður innflytjenda síðustu ár, en þeir hafa sest að hérlendis í styttri eða lengri tíma og í ýmsum tilgangi. Flutningar til nýs lands geta verið streituvaldandi, til dæmis vegna sambandsleysis við fjölskyldu, skorts á félagslegum stuðning og atvinnuleysi. Af þeim...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Natalia Lukaszewska 1996-, Natalia Olender 1997-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39106