Rafiðnnám á Íslandi : áhrif vegalengdar í rafiðnnám á námsval og framboð faglærðs rafiðnaðarfólks

Aðgengi að rafiðnnámi á Íslandi er afar mismunandi eftir búsetu og vegalengdar í námið. Erlendar rannsóknir, þar sem möguleg tengsl milli vegalengdar og aðsóknar í nám voru könnuð, hafa sýnt að vegalengd í skóla eða tiltekið nám hefur greinileg áhrif á aðsókn. Í þessari rannsókn er lesanda gerð skil...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jónas Bergsteinsson 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39040
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39040
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39040 2023-05-15T16:47:45+02:00 Rafiðnnám á Íslandi : áhrif vegalengdar í rafiðnnám á námsval og framboð faglærðs rafiðnaðarfólks Jónas Bergsteinsson 1993- Háskólinn á Akureyri 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39040 is ice http://hdl.handle.net/1946/39040 Menntunarfræði Meistaraprófsritgerðir Rafiðnfræði Námsval Búseta Iðnnemar Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:57:31Z Aðgengi að rafiðnnámi á Íslandi er afar mismunandi eftir búsetu og vegalengdar í námið. Erlendar rannsóknir, þar sem möguleg tengsl milli vegalengdar og aðsóknar í nám voru könnuð, hafa sýnt að vegalengd í skóla eða tiltekið nám hefur greinileg áhrif á aðsókn. Í þessari rannsókn er lesanda gerð skil á rafiðnaðinum og rafiðnnámi á Íslandi, ásamt mikilvægi fagmenntunar í greininni. Rannsakað var hvort vegalengd í rafiðnnám á Íslandi væri þáttur sem hefði áhrif á aðsókn einstaklinga í rafiðnnám, eftir mismunandi stöðum á landinu. Að sama skapi var rannsakað hvort vegalengd í rafiðnnám á Íslandi hefði áhrif á framboð af fagmenntuðum rafiðnaðarmönnum og framboð á rafiðnaðarmönnum í heild, fagmenntaðra eða ekki. Jafnframt var skoðað hvort vegalengdin hefði áhrif á hlutfall fagmenntaðra rafiðnaðarmanna af heildarfjölda rafiðnaðarmanna í greininni á mismunandi stöðum á landinu. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að vegalengd í rafiðnnám sé þáttur sem hefur áhrif á aðsókn í námið, fjölda þeirra sem starfa í greininni, bæði fagmenntaða og í heild. Niðurstöður gefa einnig vísbendingar um að aðgengi að rafiðnnámi sé mismunandi eftir stöðum á landinu og að það hafi áhrif á stöðu rafiðnaðar á mismunandi stöðum á landinu. Access to vocational education in electrical technology in Iceland is very different depending on where an individual is located, due to different distances to schools that provide the education. Most studies from Europe and America, where the possible influence between distance to an education and attendance to an education has been studied, have shown that distance to a school or a specific education has an influence on attendance to that school or that specific education. In this study the reader is introduced to the electrical industry and vocational education in electrical technology in Iceland. The possible connection between the distance to the nearest vocational education in electrical technology and attendance to vocational education in electrical technology from different locations in Iceland ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Rafiðnfræði
Námsval
Búseta
Iðnnemar
spellingShingle Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Rafiðnfræði
Námsval
Búseta
Iðnnemar
Jónas Bergsteinsson 1993-
Rafiðnnám á Íslandi : áhrif vegalengdar í rafiðnnám á námsval og framboð faglærðs rafiðnaðarfólks
topic_facet Menntunarfræði
Meistaraprófsritgerðir
Rafiðnfræði
Námsval
Búseta
Iðnnemar
description Aðgengi að rafiðnnámi á Íslandi er afar mismunandi eftir búsetu og vegalengdar í námið. Erlendar rannsóknir, þar sem möguleg tengsl milli vegalengdar og aðsóknar í nám voru könnuð, hafa sýnt að vegalengd í skóla eða tiltekið nám hefur greinileg áhrif á aðsókn. Í þessari rannsókn er lesanda gerð skil á rafiðnaðinum og rafiðnnámi á Íslandi, ásamt mikilvægi fagmenntunar í greininni. Rannsakað var hvort vegalengd í rafiðnnám á Íslandi væri þáttur sem hefði áhrif á aðsókn einstaklinga í rafiðnnám, eftir mismunandi stöðum á landinu. Að sama skapi var rannsakað hvort vegalengd í rafiðnnám á Íslandi hefði áhrif á framboð af fagmenntuðum rafiðnaðarmönnum og framboð á rafiðnaðarmönnum í heild, fagmenntaðra eða ekki. Jafnframt var skoðað hvort vegalengdin hefði áhrif á hlutfall fagmenntaðra rafiðnaðarmanna af heildarfjölda rafiðnaðarmanna í greininni á mismunandi stöðum á landinu. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að vegalengd í rafiðnnám sé þáttur sem hefur áhrif á aðsókn í námið, fjölda þeirra sem starfa í greininni, bæði fagmenntaða og í heild. Niðurstöður gefa einnig vísbendingar um að aðgengi að rafiðnnámi sé mismunandi eftir stöðum á landinu og að það hafi áhrif á stöðu rafiðnaðar á mismunandi stöðum á landinu. Access to vocational education in electrical technology in Iceland is very different depending on where an individual is located, due to different distances to schools that provide the education. Most studies from Europe and America, where the possible influence between distance to an education and attendance to an education has been studied, have shown that distance to a school or a specific education has an influence on attendance to that school or that specific education. In this study the reader is introduced to the electrical industry and vocational education in electrical technology in Iceland. The possible connection between the distance to the nearest vocational education in electrical technology and attendance to vocational education in electrical technology from different locations in Iceland ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Jónas Bergsteinsson 1993-
author_facet Jónas Bergsteinsson 1993-
author_sort Jónas Bergsteinsson 1993-
title Rafiðnnám á Íslandi : áhrif vegalengdar í rafiðnnám á námsval og framboð faglærðs rafiðnaðarfólks
title_short Rafiðnnám á Íslandi : áhrif vegalengdar í rafiðnnám á námsval og framboð faglærðs rafiðnaðarfólks
title_full Rafiðnnám á Íslandi : áhrif vegalengdar í rafiðnnám á námsval og framboð faglærðs rafiðnaðarfólks
title_fullStr Rafiðnnám á Íslandi : áhrif vegalengdar í rafiðnnám á námsval og framboð faglærðs rafiðnaðarfólks
title_full_unstemmed Rafiðnnám á Íslandi : áhrif vegalengdar í rafiðnnám á námsval og framboð faglærðs rafiðnaðarfólks
title_sort rafiðnnám á íslandi : áhrif vegalengdar í rafiðnnám á námsval og framboð faglærðs rafiðnaðarfólks
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39040
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39040
_version_ 1766037856518668288