Leikurinn sem leið yngri barna til náms

Verkefnið er lokað til 07.05.2022. Þessi ritgerð er til B.Ed. – prófs í leikskólafræðum frá Háskólanum á Akureyri á vormisseri 2021. Fjallað eru um leikinn og samskipti yngstu barna í leiknum. Leikurinn er skoðaður út frá sjónarhorni fræðimanna. Þeir höfðu mismunandi sýn á leikinn en allir voru samm...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorbjörg Þórisdóttir 1981-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39014
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39014
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39014 2023-05-15T13:08:22+02:00 Leikurinn sem leið yngri barna til náms Þorbjörg Þórisdóttir 1981- Háskólinn á Akureyri 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39014 is ice http://hdl.handle.net/1946/39014 Kennaramenntun Leikskólafræði Leikskólabörn Leikur Þroski Kennsluaðferðir Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:51:59Z Verkefnið er lokað til 07.05.2022. Þessi ritgerð er til B.Ed. – prófs í leikskólafræðum frá Háskólanum á Akureyri á vormisseri 2021. Fjallað eru um leikinn og samskipti yngstu barna í leiknum. Leikurinn er skoðaður út frá sjónarhorni fræðimanna. Þeir höfðu mismunandi sýn á leikinn en allir voru sammála um að leikurinn gegndi mikilvægu hlutverki í lífi barna. Fjallað er um þróun leiksins, tengsl leiksins við vitsmunaþroska, hreyfiþroska og félagsþroska og hvað einkennir leikinn hjá yngri börnum. Leikirnir sem fjallað erum um eru frjálsi leikurinn, könnunarleikur, hlutverkaleikur/þykjustuleikur, ærslaleikur/hlaupaleikur og kubbaleikurinn. Komið er inná hvert hlutverk leikskólakennarans er, ásamt því hvert hlutverk foreldra er í leik barna einnig eru skoðuð vináttutengsl barna og samskipti. The following is a final assignment for a BEd. degree in preschool teaching studies at University of Akureyri. The focus of the essay is on play and communication of young children during play. Play is looked at from the view of academic scholars, who despite having different views on play, all agree on it is important for the development of the child. The development of play is discussed, it is relation to cognitive-, motor- and social development, and the characteristics of play among young children. Play covered in this essay is free play, exploratory play, sociodramatic play, physical play, and constructive play. Additionally, it covers the role of the teacher in play, as well as the role of parent. Finally, friendship and communication of children through play is discussed Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Leikskólafræði
Leikskólabörn
Leikur
Þroski
Kennsluaðferðir
spellingShingle Kennaramenntun
Leikskólafræði
Leikskólabörn
Leikur
Þroski
Kennsluaðferðir
Þorbjörg Þórisdóttir 1981-
Leikurinn sem leið yngri barna til náms
topic_facet Kennaramenntun
Leikskólafræði
Leikskólabörn
Leikur
Þroski
Kennsluaðferðir
description Verkefnið er lokað til 07.05.2022. Þessi ritgerð er til B.Ed. – prófs í leikskólafræðum frá Háskólanum á Akureyri á vormisseri 2021. Fjallað eru um leikinn og samskipti yngstu barna í leiknum. Leikurinn er skoðaður út frá sjónarhorni fræðimanna. Þeir höfðu mismunandi sýn á leikinn en allir voru sammála um að leikurinn gegndi mikilvægu hlutverki í lífi barna. Fjallað er um þróun leiksins, tengsl leiksins við vitsmunaþroska, hreyfiþroska og félagsþroska og hvað einkennir leikinn hjá yngri börnum. Leikirnir sem fjallað erum um eru frjálsi leikurinn, könnunarleikur, hlutverkaleikur/þykjustuleikur, ærslaleikur/hlaupaleikur og kubbaleikurinn. Komið er inná hvert hlutverk leikskólakennarans er, ásamt því hvert hlutverk foreldra er í leik barna einnig eru skoðuð vináttutengsl barna og samskipti. The following is a final assignment for a BEd. degree in preschool teaching studies at University of Akureyri. The focus of the essay is on play and communication of young children during play. Play is looked at from the view of academic scholars, who despite having different views on play, all agree on it is important for the development of the child. The development of play is discussed, it is relation to cognitive-, motor- and social development, and the characteristics of play among young children. Play covered in this essay is free play, exploratory play, sociodramatic play, physical play, and constructive play. Additionally, it covers the role of the teacher in play, as well as the role of parent. Finally, friendship and communication of children through play is discussed
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Þorbjörg Þórisdóttir 1981-
author_facet Þorbjörg Þórisdóttir 1981-
author_sort Þorbjörg Þórisdóttir 1981-
title Leikurinn sem leið yngri barna til náms
title_short Leikurinn sem leið yngri barna til náms
title_full Leikurinn sem leið yngri barna til náms
title_fullStr Leikurinn sem leið yngri barna til náms
title_full_unstemmed Leikurinn sem leið yngri barna til náms
title_sort leikurinn sem leið yngri barna til náms
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39014
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39014
_version_ 1766085239122165760