Stærðfræði í leikskóla : innlögn á stærðfræði í gegnum leik leikskólabarna

Verkefnið er lokað til 31.05.2031. Þessi ritgerð er lokaverkefni í B.Ed.-námi í leikskólakennarafræðum við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri. Ritgerðin fjallar um stærðfræði í leikskólum og hvernig er hægt að leggja hana inn í gegnum leik leikskólabarna með því að styðjast við skimunare...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnhildur Kristjánsdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/39006
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/39006
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/39006 2023-05-15T13:08:43+02:00 Stærðfræði í leikskóla : innlögn á stærðfræði í gegnum leik leikskólabarna Ragnhildur Kristjánsdóttir 1989- Háskólinn á Akureyri 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/39006 is ice http://hdl.handle.net/1946/39006 Kennaramenntun Leikskólar Stærðfræði Leikur Námsefni Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:57:23Z Verkefnið er lokað til 31.05.2031. Þessi ritgerð er lokaverkefni í B.Ed.-námi í leikskólakennarafræðum við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri. Ritgerðin fjallar um stærðfræði í leikskólum og hvernig er hægt að leggja hana inn í gegnum leik leikskólabarna með því að styðjast við skimunarefnið MIO (Matematikken – Individet – Omgivelsene). Markmið ritgerðarinnar er að vekja fólk til umhugsunar með hvaða leiðum er hægt að vekja áhuga barna á stærðfræði strax í leikskóla, s.s. með leikföngum og tækni. Með norska skimunarefninu MIO (Matematikken – Individet – Omgivelsene) geta leikskólar auðveldað sér að fylgjast með stærðfræðiþroska hvers barns og fylgst með þeim þáttum innan stærðfræðinnar sem börnin eiga auðvelt eða erfitt með að tileinka sér Ritgerðin kemur inn á kenningar Lev Vygotsky og John Dewey um að stærðfræðifærni barnanna sé byggð á fyrri reynslu þeirra. Fjallað er um stærðfræði í leikskóla, hvað aðalnámskrá segir um stærðfræði, hlutverk kennarans og ávinning barnsins þegar kemur að stærðfræðiinnlögn. Farið er ítarlega í þætti MIO-skimunarefnisins og þá stærðfræðiþætti sem efnið leggur áherslu á, en þeir eru þrautalausnir, rúmfræði, talning og fjöldi. Í lokin er fjallað um margs konar námsefni sem styður við stærðfræðiinnlögn í gegnum leik barna. This essay is the final assignment for a B.Ed. degree within the Faculty of Education at the University of Akureyri. The essay focuses on how we can teach mathematics through children's play by using the screening method MIO (Matematikken – Individet – Omgivelsene). The goal of this essay is that people realize in which ways children can be interested in mathematics right from preschool. With the Norwegian screening material MIO (Matematikken – Individet – Omgivelsene), preschools can make it easier to monitor each child's mathematical development and the aspects of mathematics that children find easy or difficult to learn. The essay is based on the theories of Lev Vygotsky and John Dewey on how children's mathematical skills are based on their ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Dewey ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Leikskólar
Stærðfræði
Leikur
Námsefni
spellingShingle Kennaramenntun
Leikskólar
Stærðfræði
Leikur
Námsefni
Ragnhildur Kristjánsdóttir 1989-
Stærðfræði í leikskóla : innlögn á stærðfræði í gegnum leik leikskólabarna
topic_facet Kennaramenntun
Leikskólar
Stærðfræði
Leikur
Námsefni
description Verkefnið er lokað til 31.05.2031. Þessi ritgerð er lokaverkefni í B.Ed.-námi í leikskólakennarafræðum við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri. Ritgerðin fjallar um stærðfræði í leikskólum og hvernig er hægt að leggja hana inn í gegnum leik leikskólabarna með því að styðjast við skimunarefnið MIO (Matematikken – Individet – Omgivelsene). Markmið ritgerðarinnar er að vekja fólk til umhugsunar með hvaða leiðum er hægt að vekja áhuga barna á stærðfræði strax í leikskóla, s.s. með leikföngum og tækni. Með norska skimunarefninu MIO (Matematikken – Individet – Omgivelsene) geta leikskólar auðveldað sér að fylgjast með stærðfræðiþroska hvers barns og fylgst með þeim þáttum innan stærðfræðinnar sem börnin eiga auðvelt eða erfitt með að tileinka sér Ritgerðin kemur inn á kenningar Lev Vygotsky og John Dewey um að stærðfræðifærni barnanna sé byggð á fyrri reynslu þeirra. Fjallað er um stærðfræði í leikskóla, hvað aðalnámskrá segir um stærðfræði, hlutverk kennarans og ávinning barnsins þegar kemur að stærðfræðiinnlögn. Farið er ítarlega í þætti MIO-skimunarefnisins og þá stærðfræðiþætti sem efnið leggur áherslu á, en þeir eru þrautalausnir, rúmfræði, talning og fjöldi. Í lokin er fjallað um margs konar námsefni sem styður við stærðfræðiinnlögn í gegnum leik barna. This essay is the final assignment for a B.Ed. degree within the Faculty of Education at the University of Akureyri. The essay focuses on how we can teach mathematics through children's play by using the screening method MIO (Matematikken – Individet – Omgivelsene). The goal of this essay is that people realize in which ways children can be interested in mathematics right from preschool. With the Norwegian screening material MIO (Matematikken – Individet – Omgivelsene), preschools can make it easier to monitor each child's mathematical development and the aspects of mathematics that children find easy or difficult to learn. The essay is based on the theories of Lev Vygotsky and John Dewey on how children's mathematical skills are based on their ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ragnhildur Kristjánsdóttir 1989-
author_facet Ragnhildur Kristjánsdóttir 1989-
author_sort Ragnhildur Kristjánsdóttir 1989-
title Stærðfræði í leikskóla : innlögn á stærðfræði í gegnum leik leikskólabarna
title_short Stærðfræði í leikskóla : innlögn á stærðfræði í gegnum leik leikskólabarna
title_full Stærðfræði í leikskóla : innlögn á stærðfræði í gegnum leik leikskólabarna
title_fullStr Stærðfræði í leikskóla : innlögn á stærðfræði í gegnum leik leikskólabarna
title_full_unstemmed Stærðfræði í leikskóla : innlögn á stærðfræði í gegnum leik leikskólabarna
title_sort stærðfræði í leikskóla : innlögn á stærðfræði í gegnum leik leikskólabarna
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/39006
long_lat ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907)
geographic Akureyri
Dewey
geographic_facet Akureyri
Dewey
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/39006
_version_ 1766114568710389760