Ábyrgur þátttakandi í eigin námi : algild hönnun náms í íslensku skólasamfélagi

Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, og er skrifuð vorið 2021. Ritgerðin fjallar um algilda hönnun náms, tengsl hennar við skóla án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám. Aðferðin algild hönnun náms (e. Universal Design for Learning) er kynnt, farið er...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aldís Ósk Sævarsdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38993
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38993
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38993 2023-05-15T13:08:43+02:00 Ábyrgur þátttakandi í eigin námi : algild hönnun náms í íslensku skólasamfélagi Aldís Ósk Sævarsdóttir 1985- Háskólinn á Akureyri 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38993 is ice http://hdl.handle.net/1946/38993 Kennaramenntun Nám Námskenningar Margbreytileiki Jafnréttismál Aðalnámskrár Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:58:27Z Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, og er skrifuð vorið 2021. Ritgerðin fjallar um algilda hönnun náms, tengsl hennar við skóla án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám. Aðferðin algild hönnun náms (e. Universal Design for Learning) er kynnt, farið er yfir hvernig sú aðferð varð til og tengsl hennar við taugavísindi. Þá er sýnt fram á tengsl algildrar hönnunar náms við skóla án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám, og hvernig hægt er að réttlæta nýtingu hennar við kennslu í íslensku skólasamfélagi. Sýnt verður fram á það með tengingu við aðalnámskrá grunnskóla. Algild hönnun náms (AHN) er skipulagsrammi sem hvetur kennara til að nýta sér fjölbreyttar leiðir í kennslu. AHN brýtur niður múra og býður upp á sveigjanlegt nám fyrir alla. Þannig er jafnrétti í fyrirrúmi við uppbyggingu hennar og horft til fjölbreytileika nemenda. This thesis is a final assignment for a B.Ed degree at the University of Akureyri´s Faculty of Education in the spring of 2021. The thesis deals with the Universal Design for Learning (UDL) and it´s connection to inclusive as well as autonomous learning. The thesis presents the model of UDL and discusses how that design came in to being as well as its link to neuroscience. Furthermore, the connection between the UDL to inclusive learning and autonomous learning is demonstrated; specifically, how its application in teaching in Icelandic school environment can be justified. This demonstrated by a connection to the general first to tenth year elementary school curriculum. The UDL is an organizational framework which motivates teachers to make use of diverse methods in their teaching. UDL breaks down barriers and offers a flexible learning mode for all. Thus equality has priority when developing the teaching and the diversity of the students it also taken into consideration. Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Nám
Námskenningar
Margbreytileiki
Jafnréttismál
Aðalnámskrár
spellingShingle Kennaramenntun
Nám
Námskenningar
Margbreytileiki
Jafnréttismál
Aðalnámskrár
Aldís Ósk Sævarsdóttir 1985-
Ábyrgur þátttakandi í eigin námi : algild hönnun náms í íslensku skólasamfélagi
topic_facet Kennaramenntun
Nám
Námskenningar
Margbreytileiki
Jafnréttismál
Aðalnámskrár
description Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, og er skrifuð vorið 2021. Ritgerðin fjallar um algilda hönnun náms, tengsl hennar við skóla án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám. Aðferðin algild hönnun náms (e. Universal Design for Learning) er kynnt, farið er yfir hvernig sú aðferð varð til og tengsl hennar við taugavísindi. Þá er sýnt fram á tengsl algildrar hönnunar náms við skóla án aðgreiningar og einstaklingsmiðað nám, og hvernig hægt er að réttlæta nýtingu hennar við kennslu í íslensku skólasamfélagi. Sýnt verður fram á það með tengingu við aðalnámskrá grunnskóla. Algild hönnun náms (AHN) er skipulagsrammi sem hvetur kennara til að nýta sér fjölbreyttar leiðir í kennslu. AHN brýtur niður múra og býður upp á sveigjanlegt nám fyrir alla. Þannig er jafnrétti í fyrirrúmi við uppbyggingu hennar og horft til fjölbreytileika nemenda. This thesis is a final assignment for a B.Ed degree at the University of Akureyri´s Faculty of Education in the spring of 2021. The thesis deals with the Universal Design for Learning (UDL) and it´s connection to inclusive as well as autonomous learning. The thesis presents the model of UDL and discusses how that design came in to being as well as its link to neuroscience. Furthermore, the connection between the UDL to inclusive learning and autonomous learning is demonstrated; specifically, how its application in teaching in Icelandic school environment can be justified. This demonstrated by a connection to the general first to tenth year elementary school curriculum. The UDL is an organizational framework which motivates teachers to make use of diverse methods in their teaching. UDL breaks down barriers and offers a flexible learning mode for all. Thus equality has priority when developing the teaching and the diversity of the students it also taken into consideration.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Aldís Ósk Sævarsdóttir 1985-
author_facet Aldís Ósk Sævarsdóttir 1985-
author_sort Aldís Ósk Sævarsdóttir 1985-
title Ábyrgur þátttakandi í eigin námi : algild hönnun náms í íslensku skólasamfélagi
title_short Ábyrgur þátttakandi í eigin námi : algild hönnun náms í íslensku skólasamfélagi
title_full Ábyrgur þátttakandi í eigin námi : algild hönnun náms í íslensku skólasamfélagi
title_fullStr Ábyrgur þátttakandi í eigin námi : algild hönnun náms í íslensku skólasamfélagi
title_full_unstemmed Ábyrgur þátttakandi í eigin námi : algild hönnun náms í íslensku skólasamfélagi
title_sort ábyrgur þátttakandi í eigin námi : algild hönnun náms í íslensku skólasamfélagi
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38993
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38993
_version_ 1766114786736603136