Einstæðar mæður, daglegt líf og stuðningur : kögunaryfirlit

Bakgrunnur. Foreldrahlutverkið sé eitt það mikilvægasta sem fólk sinnir á lífsleiðinni. Það er mikil vinna að sinna foreldrahlutverkinu og öðrum þáttum daglega lífsins samhliða og hjá sumum gengur vel að tileinka sér það sem til þarf á meðan aðrir upplifa meiri erfiðleika. Mikilvægt er að sá hópur f...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólveig Kristín Björgólfsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38991
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38991
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38991 2023-05-15T16:52:49+02:00 Einstæðar mæður, daglegt líf og stuðningur : kögunaryfirlit Sólveig Kristín Björgólfsdóttir 1990- Háskólinn á Akureyri 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38991 is ice http://hdl.handle.net/1946/38991 Iðjuþjálfun Einstæðir foreldrar Lífshættir Stuðningsúrræði Foreldrahlutverk Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:52:11Z Bakgrunnur. Foreldrahlutverkið sé eitt það mikilvægasta sem fólk sinnir á lífsleiðinni. Það er mikil vinna að sinna foreldrahlutverkinu og öðrum þáttum daglega lífsins samhliða og hjá sumum gengur vel að tileinka sér það sem til þarf á meðan aðrir upplifa meiri erfiðleika. Mikilvægt er að sá hópur fái viðeigandi stuðning. Konur eru í meirihluta í háskólanámi í dag ásamt því að hátt hlutfall þeirra er úti á vinnumarkaðinum. Einstæðar mæður eru tæplega 11.000 á Íslandi og þurfa þær flestar að sinna bæði starfi, heimili og börnum. Þetta eru mörg hlutverk sem þarf að sinna samtímis en misjafnt er hversu mikinn stuðning þær hafa til þess að halda öllum boltum á lofti. Tilgangur. Í verkefninu er gerð samantekt á hvaðan einstæðar mæður fá helst stuðning til að takast á við daglegt líf, og hvers lags sá stuðningur er Aðferð. Vinnulag Arskey og O‘Malley var notað við gerð samantektarinnar og kallast það kögunaryfirlit (e. scoping review). Umhverfið var skilgreint út frá kanadísku hugmyndafræðinni og flokkað í stjórnsýslu, samfélag og menningu. Niðurstöður. Lítið hefur verið skrifað um efnið, en niðurstöðurnar benda til þess að stuðningur frá stjórnsýslu og samfélagi hafi afgerandi áhrif á getu einstæðra mæðra til þess að sinna daglegu lífi og geta þau áhrif bæði verið jákvæð og neikvæð. Ályktanir. Þörf er á frekari rannsóknum á stuðningsþörfum einstæðra mæðra og hvaða þættir í umhverfinu hafa styrkjandi eða takmarkandi áhrif svo betur sé hægt að koma til móts við þarfir hópsins. Lykilhugtök: Einstæðar mæður, stuðningur, daglegt líf. Background. Being a parent is one of the most important roles that people take on in this lifetime. It takes a lot of hard work being a parent and taking care of every other responsibility of daily life. Some people can handle it but some face more difficulties. It is important that those who have a harder time get the support they need. Majority of university students are women and a large percentage of Icelandic women are employed. Single mothers in Iceland are almost 11.000 of the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Einstæðir foreldrar
Lífshættir
Stuðningsúrræði
Foreldrahlutverk
spellingShingle Iðjuþjálfun
Einstæðir foreldrar
Lífshættir
Stuðningsúrræði
Foreldrahlutverk
Sólveig Kristín Björgólfsdóttir 1990-
Einstæðar mæður, daglegt líf og stuðningur : kögunaryfirlit
topic_facet Iðjuþjálfun
Einstæðir foreldrar
Lífshættir
Stuðningsúrræði
Foreldrahlutverk
description Bakgrunnur. Foreldrahlutverkið sé eitt það mikilvægasta sem fólk sinnir á lífsleiðinni. Það er mikil vinna að sinna foreldrahlutverkinu og öðrum þáttum daglega lífsins samhliða og hjá sumum gengur vel að tileinka sér það sem til þarf á meðan aðrir upplifa meiri erfiðleika. Mikilvægt er að sá hópur fái viðeigandi stuðning. Konur eru í meirihluta í háskólanámi í dag ásamt því að hátt hlutfall þeirra er úti á vinnumarkaðinum. Einstæðar mæður eru tæplega 11.000 á Íslandi og þurfa þær flestar að sinna bæði starfi, heimili og börnum. Þetta eru mörg hlutverk sem þarf að sinna samtímis en misjafnt er hversu mikinn stuðning þær hafa til þess að halda öllum boltum á lofti. Tilgangur. Í verkefninu er gerð samantekt á hvaðan einstæðar mæður fá helst stuðning til að takast á við daglegt líf, og hvers lags sá stuðningur er Aðferð. Vinnulag Arskey og O‘Malley var notað við gerð samantektarinnar og kallast það kögunaryfirlit (e. scoping review). Umhverfið var skilgreint út frá kanadísku hugmyndafræðinni og flokkað í stjórnsýslu, samfélag og menningu. Niðurstöður. Lítið hefur verið skrifað um efnið, en niðurstöðurnar benda til þess að stuðningur frá stjórnsýslu og samfélagi hafi afgerandi áhrif á getu einstæðra mæðra til þess að sinna daglegu lífi og geta þau áhrif bæði verið jákvæð og neikvæð. Ályktanir. Þörf er á frekari rannsóknum á stuðningsþörfum einstæðra mæðra og hvaða þættir í umhverfinu hafa styrkjandi eða takmarkandi áhrif svo betur sé hægt að koma til móts við þarfir hópsins. Lykilhugtök: Einstæðar mæður, stuðningur, daglegt líf. Background. Being a parent is one of the most important roles that people take on in this lifetime. It takes a lot of hard work being a parent and taking care of every other responsibility of daily life. Some people can handle it but some face more difficulties. It is important that those who have a harder time get the support they need. Majority of university students are women and a large percentage of Icelandic women are employed. Single mothers in Iceland are almost 11.000 of the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sólveig Kristín Björgólfsdóttir 1990-
author_facet Sólveig Kristín Björgólfsdóttir 1990-
author_sort Sólveig Kristín Björgólfsdóttir 1990-
title Einstæðar mæður, daglegt líf og stuðningur : kögunaryfirlit
title_short Einstæðar mæður, daglegt líf og stuðningur : kögunaryfirlit
title_full Einstæðar mæður, daglegt líf og stuðningur : kögunaryfirlit
title_fullStr Einstæðar mæður, daglegt líf og stuðningur : kögunaryfirlit
title_full_unstemmed Einstæðar mæður, daglegt líf og stuðningur : kögunaryfirlit
title_sort einstæðar mæður, daglegt líf og stuðningur : kögunaryfirlit
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38991
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Halda
geographic_facet Halda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38991
_version_ 1766043243682725888