Innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri : viðhorfsrannsókn og samantekt á innleiðingarferli

Verkefnið er lokað til 31.05.2023. Ágrip Innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri: Viðhorfsrannsókn og samantekt á innleiðingarferli. Bakgrunnur og tilgangur: Rannsóknir sýna að hægt er að fyrirbyggja um 50% mistaka í svæfingum og skurðaðgerðum. Við þróun öry...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eyrún Björg Þorfinnsdóttir 1977-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38986
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38986
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38986 2023-05-15T13:08:20+02:00 Innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri : viðhorfsrannsókn og samantekt á innleiðingarferli Eyrún Björg Þorfinnsdóttir 1977- Háskólinn á Akureyri 2021-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38986 is ice http://hdl.handle.net/1946/38986 Heilbrigðisvísindi Meistaraprófsritgerðir Greinaskrif Bráðahjúkrun Gátlistar Öryggiseftirlit Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:59:02Z Verkefnið er lokað til 31.05.2023. Ágrip Innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri: Viðhorfsrannsókn og samantekt á innleiðingarferli. Bakgrunnur og tilgangur: Rannsóknir sýna að hægt er að fyrirbyggja um 50% mistaka í svæfingum og skurðaðgerðum. Við þróun öryggisstaðla í svæfingum hefur meðal annars verið horft til jákvæðrar reynslu annarra starfsgreina á notkun gátlista í bráðatilfellum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf hjúkrunarfræðinga og sérfræðilækna sem starfa á skurðstofum Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) til notkunar gátlista við störf sín. Aðferð: Megindlegt rannsóknarsnið framsýnnar, lýsandi samanburðarrannsóknar var notað. Gátlistar sem höfðu verið þýddir og innleiddir á Landspítala voru staðfærðir að notkun á SAk. Innleiðing gátlista var rafræn og var stuðst við fyrstu tvö af fjórum þrepum innleiðingarferlis. Þýðið innihélt alla hjúkrunarfræðinga og sérfræðilækna sem störfuðu á skurðstofum SAk og var úrtakið allt þýðið. Spurningalistinn var lagður fyrir tvisvar, fyrir og eftir innleiðingu Gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu. Niðurstöður: Svarhlutfall var 87% (N=41) á tíma 1 (T1) og 67% (N=31) á tíma 2 (T2). Niðurstöður sýndu að viðhorf þátttakenda var almennt jákvætt til notkunar gátlista á skurðstofum og taldi meirihluti þeirra að gátlistar myndu nýtast við venjubundnar aðstæður og í bráðatilfellum. Meirihluti þátttakenda svaraði að þeir treystu sér til að framkvæma störf sín án notkunar gátlista. Í samanburði með pöruðu t-prófi kom fram að færri þátttakendur treystu sér til að framkvæma verk sín í bráðatilfellum án gátlista eftir innleiðingu hans heldur en fyrir (t(27)=-2,521; p=0,02). Ályktanir: Niðurstöður benda til að þátttakendur sjái tilgang með notkun Gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu í bráðatilfellum. Jákvætt viðhorf þátttakenda gefur einnig tilefni til væntinga um árangursríka innleiðingu Gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu, að starfsemi SAk. Lykilorð: Gátlistar í bráðatilfellum; bráðameðferð í svæfingu; ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Greinaskrif
Bráðahjúkrun
Gátlistar
Öryggiseftirlit
spellingShingle Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Greinaskrif
Bráðahjúkrun
Gátlistar
Öryggiseftirlit
Eyrún Björg Þorfinnsdóttir 1977-
Innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri : viðhorfsrannsókn og samantekt á innleiðingarferli
topic_facet Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Greinaskrif
Bráðahjúkrun
Gátlistar
Öryggiseftirlit
description Verkefnið er lokað til 31.05.2023. Ágrip Innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri: Viðhorfsrannsókn og samantekt á innleiðingarferli. Bakgrunnur og tilgangur: Rannsóknir sýna að hægt er að fyrirbyggja um 50% mistaka í svæfingum og skurðaðgerðum. Við þróun öryggisstaðla í svæfingum hefur meðal annars verið horft til jákvæðrar reynslu annarra starfsgreina á notkun gátlista í bráðatilfellum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf hjúkrunarfræðinga og sérfræðilækna sem starfa á skurðstofum Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) til notkunar gátlista við störf sín. Aðferð: Megindlegt rannsóknarsnið framsýnnar, lýsandi samanburðarrannsóknar var notað. Gátlistar sem höfðu verið þýddir og innleiddir á Landspítala voru staðfærðir að notkun á SAk. Innleiðing gátlista var rafræn og var stuðst við fyrstu tvö af fjórum þrepum innleiðingarferlis. Þýðið innihélt alla hjúkrunarfræðinga og sérfræðilækna sem störfuðu á skurðstofum SAk og var úrtakið allt þýðið. Spurningalistinn var lagður fyrir tvisvar, fyrir og eftir innleiðingu Gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu. Niðurstöður: Svarhlutfall var 87% (N=41) á tíma 1 (T1) og 67% (N=31) á tíma 2 (T2). Niðurstöður sýndu að viðhorf þátttakenda var almennt jákvætt til notkunar gátlista á skurðstofum og taldi meirihluti þeirra að gátlistar myndu nýtast við venjubundnar aðstæður og í bráðatilfellum. Meirihluti þátttakenda svaraði að þeir treystu sér til að framkvæma störf sín án notkunar gátlista. Í samanburði með pöruðu t-prófi kom fram að færri þátttakendur treystu sér til að framkvæma verk sín í bráðatilfellum án gátlista eftir innleiðingu hans heldur en fyrir (t(27)=-2,521; p=0,02). Ályktanir: Niðurstöður benda til að þátttakendur sjái tilgang með notkun Gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu í bráðatilfellum. Jákvætt viðhorf þátttakenda gefur einnig tilefni til væntinga um árangursríka innleiðingu Gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu, að starfsemi SAk. Lykilorð: Gátlistar í bráðatilfellum; bráðameðferð í svæfingu; ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Eyrún Björg Þorfinnsdóttir 1977-
author_facet Eyrún Björg Þorfinnsdóttir 1977-
author_sort Eyrún Björg Þorfinnsdóttir 1977-
title Innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri : viðhorfsrannsókn og samantekt á innleiðingarferli
title_short Innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri : viðhorfsrannsókn og samantekt á innleiðingarferli
title_full Innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri : viðhorfsrannsókn og samantekt á innleiðingarferli
title_fullStr Innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri : viðhorfsrannsókn og samantekt á innleiðingarferli
title_full_unstemmed Innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á Sjúkrahúsinu á Akureyri : viðhorfsrannsókn og samantekt á innleiðingarferli
title_sort innleiðing gátlista vegna bráðra vandamála á skurðstofu á sjúkrahúsinu á akureyri : viðhorfsrannsókn og samantekt á innleiðingarferli
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38986
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38986
_version_ 1766082875896102912