Sumarið 2020 er eitt besta ferðasumar sem ég man eftir! : ferðahegðun og upplifun Íslendinga á tímum COVID-19

Markmið þessa verkefnis var að kanna hvernig ferðalögum Íslendinga var háttað árið 2020, hvernig upplifun þeirra var af ferðalögum þeirra innanlands og hvort COVID-19 hafi haft áhrif á ferðahug Íslendinga eftir að heimsfaraldrinum lýkur. Framkvæmd var megindleg rannsókn þar sem rafrænum spurningalis...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elva Dögg Pálsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38983
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38983
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38983 2023-05-15T16:52:27+02:00 Sumarið 2020 er eitt besta ferðasumar sem ég man eftir! : ferðahegðun og upplifun Íslendinga á tímum COVID-19 Elva Dögg Pálsdóttir 1990- Háskólinn á Akureyri 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38983 is ice http://hdl.handle.net/1946/38983 Félagsvísindi Rannsóknir Meistaraprófsritgerðir Ferðalög COVID-19 Ferðaþjónusta Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:54:33Z Markmið þessa verkefnis var að kanna hvernig ferðalögum Íslendinga var háttað árið 2020, hvernig upplifun þeirra var af ferðalögum þeirra innanlands og hvort COVID-19 hafi haft áhrif á ferðahug Íslendinga eftir að heimsfaraldrinum lýkur. Framkvæmd var megindleg rannsókn þar sem rafrænum spurningalista var deilt í gegnum auglýsingakerfi Facebook. Alls bárust 901 nothæft svar og voru niðurstöður rannsóknarinnar settar fram með lýsandi tölfræði. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að heilt yfir ferðuðust Íslendingar meira innanlands árið 2020 heldur en þeir gerðu árið 2019. Almennt voru svarendur ánægðir með ferðalög sín um Ísland og þá þjónustu og innviði sem þeir nýttu sér. Það sést bersýnilega í því að meðmælaskor svarenda var 73,5 stig ásamt þeirri staðreynd að tæp 90% svarenda stefnir á frekari ferðalög innanlands árið 2021. Það er óhætt að segja að fækkun erlendra ferðamanna árið 2020 hafi haft mikil áhrif á upplifun Íslendinga á ferðalagi þeirra innanlands. Svarendur fengu tækifæri til þess að skoða vinsæla ferðamannastaði án troðnings og upplifðu sig oftar en ekki líkt og þeir væru einir í heiminum. Upplifun svarenda sýnir jafnframt að þeir telja að ferðaþjónustuaðilar hafi ekki verið alveg tilbúnir til þess að taka á móti Íslendingum sumarið 2020 þar sem erfitt reyndist að fá upplýsingar á íslensku um þjónustuna og mikið um að starfsmenn töluðu ekki íslensku. Niðurstöður gefa þó einnig til kynna að Íslendingar séu ekki vanir að ferðast um landið sem ferðamenn. COVID-19 hefur ekki dregið að öllu leyti úr ferðahug Íslendinga á erlendar slóðir, þar sem liðlega 30% svarenda áætlar að ferðast til útlanda innan árs eftir að höft á landamærum verða afnumin. Þrátt fyrir það telja um 84% svarenda líklegt að þeir muni viðhalda persónubundnum sóttvörnum á ferðalögum sínum og jafnfram telja 67% svarenda líklegt að þeir muni forðast mannfjölda á ferðalögum sínum erlendis. The aim of this project was to research how Icelanders traveled in the year 2020, how they experienced their travels within Iceland and whether ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsvísindi
Rannsóknir
Meistaraprófsritgerðir
Ferðalög
COVID-19
Ferðaþjónusta
spellingShingle Félagsvísindi
Rannsóknir
Meistaraprófsritgerðir
Ferðalög
COVID-19
Ferðaþjónusta
Elva Dögg Pálsdóttir 1990-
Sumarið 2020 er eitt besta ferðasumar sem ég man eftir! : ferðahegðun og upplifun Íslendinga á tímum COVID-19
topic_facet Félagsvísindi
Rannsóknir
Meistaraprófsritgerðir
Ferðalög
COVID-19
Ferðaþjónusta
description Markmið þessa verkefnis var að kanna hvernig ferðalögum Íslendinga var háttað árið 2020, hvernig upplifun þeirra var af ferðalögum þeirra innanlands og hvort COVID-19 hafi haft áhrif á ferðahug Íslendinga eftir að heimsfaraldrinum lýkur. Framkvæmd var megindleg rannsókn þar sem rafrænum spurningalista var deilt í gegnum auglýsingakerfi Facebook. Alls bárust 901 nothæft svar og voru niðurstöður rannsóknarinnar settar fram með lýsandi tölfræði. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að heilt yfir ferðuðust Íslendingar meira innanlands árið 2020 heldur en þeir gerðu árið 2019. Almennt voru svarendur ánægðir með ferðalög sín um Ísland og þá þjónustu og innviði sem þeir nýttu sér. Það sést bersýnilega í því að meðmælaskor svarenda var 73,5 stig ásamt þeirri staðreynd að tæp 90% svarenda stefnir á frekari ferðalög innanlands árið 2021. Það er óhætt að segja að fækkun erlendra ferðamanna árið 2020 hafi haft mikil áhrif á upplifun Íslendinga á ferðalagi þeirra innanlands. Svarendur fengu tækifæri til þess að skoða vinsæla ferðamannastaði án troðnings og upplifðu sig oftar en ekki líkt og þeir væru einir í heiminum. Upplifun svarenda sýnir jafnframt að þeir telja að ferðaþjónustuaðilar hafi ekki verið alveg tilbúnir til þess að taka á móti Íslendingum sumarið 2020 þar sem erfitt reyndist að fá upplýsingar á íslensku um þjónustuna og mikið um að starfsmenn töluðu ekki íslensku. Niðurstöður gefa þó einnig til kynna að Íslendingar séu ekki vanir að ferðast um landið sem ferðamenn. COVID-19 hefur ekki dregið að öllu leyti úr ferðahug Íslendinga á erlendar slóðir, þar sem liðlega 30% svarenda áætlar að ferðast til útlanda innan árs eftir að höft á landamærum verða afnumin. Þrátt fyrir það telja um 84% svarenda líklegt að þeir muni viðhalda persónubundnum sóttvörnum á ferðalögum sínum og jafnfram telja 67% svarenda líklegt að þeir muni forðast mannfjölda á ferðalögum sínum erlendis. The aim of this project was to research how Icelanders traveled in the year 2020, how they experienced their travels within Iceland and whether ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Elva Dögg Pálsdóttir 1990-
author_facet Elva Dögg Pálsdóttir 1990-
author_sort Elva Dögg Pálsdóttir 1990-
title Sumarið 2020 er eitt besta ferðasumar sem ég man eftir! : ferðahegðun og upplifun Íslendinga á tímum COVID-19
title_short Sumarið 2020 er eitt besta ferðasumar sem ég man eftir! : ferðahegðun og upplifun Íslendinga á tímum COVID-19
title_full Sumarið 2020 er eitt besta ferðasumar sem ég man eftir! : ferðahegðun og upplifun Íslendinga á tímum COVID-19
title_fullStr Sumarið 2020 er eitt besta ferðasumar sem ég man eftir! : ferðahegðun og upplifun Íslendinga á tímum COVID-19
title_full_unstemmed Sumarið 2020 er eitt besta ferðasumar sem ég man eftir! : ferðahegðun og upplifun Íslendinga á tímum COVID-19
title_sort sumarið 2020 er eitt besta ferðasumar sem ég man eftir! : ferðahegðun og upplifun íslendinga á tímum covid-19
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38983
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38983
_version_ 1766042711229464576