Hversdagssafnið : um virði hversdagsins í menningararfinum

Þó að allar okkar lífsins sögur um daglegt amstur í gleði og sorg gerist í hversdeginum hefur honum lítill gaumur verið gefinn og hann lengst af verið undirskipaður í opinberu rými í safnasamfélaginu og menningararfinum. Hversdagssafnið á Ísafirði er eins konar andsvar við þessu. Það er óhefðbundið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Matthildur Helgadóttir Jónudóttir 1965-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38980
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38980
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38980 2023-05-15T16:55:55+02:00 Hversdagssafnið : um virði hversdagsins í menningararfinum Matthildur Helgadóttir Jónudóttir 1965- Háskólinn á Akureyri 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38980 is ice http://hdl.handle.net/1946/38980 Nútímafræði Lífshættir Söfn Menningararfur Siðvenjur Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:54:09Z Þó að allar okkar lífsins sögur um daglegt amstur í gleði og sorg gerist í hversdeginum hefur honum lítill gaumur verið gefinn og hann lengst af verið undirskipaður í opinberu rými í safnasamfélaginu og menningararfinum. Hversdagssafnið á Ísafirði er eins konar andsvar við þessu. Það er óhefðbundið safn sem setur í brennidepil sögur venjulegs fólks úr hversdagsleikanum. Í þessari ritgerð er fjallað um birtingu hversdagsleikans á safninu og hvers virði það er að varpa ljósi á hið hversdagslega í menningararfinum. Skoðað er hvaða áhrif undirskipun hversdagsleikanum í menningararfinum hefur og hver framsetning hans er á Hversdagssafninu. Það er mikilvægt að skoða skilgreiningar og framsetningu menningararfs. Hvert samfélag er skapað af öllum manneskjum sem byggja það og þegar fyrirbæri eins og menningararfur felur ekki í sér menningu allra þá getur það skilið stóran hluta út undan á jaðrinum, nánast ósýnilegan. Þannig eru samfélagshópar og fólkið sem þá myndar útilokað í stað þess að það finni að það tilheyri. Með því að fela hið hversdagslega er á sama tíma verið að draga fjöður yfir störf kvenna og almúgafólks. Hversdagssafnið hefur mögulega fundið leið til að safna og miðla menningu á þann hátt að gestir geti komist að hjarta svæðisins, tengi og skilji menningu þess betur Although all of us have stories to tell about the joys and sorrows that occur in our everyday lives, little attention has been paid to them thus far. Indeed, the subject is widely neglected in the public spaces of our collective society and cultural heritage. The Museum of Everyday Life in Ísafjörður (Hversdagssafnið) offers a solution. This unconventional museum puts these everyday stories of ordinary people into the spotlight. This essay discusses the stories of everyday happenings that are disclosed in the museum‘s collection and the value to our cultural heritage of unveiling the ordinary. It will examine how our cultural heritage is affected by the neglect of our everyday stories and how this is expressed in the Museum of Everyday Life. ... Thesis Ísafjörður Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Setur ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575) Ísafjörður ENVELOPE(-22.467,-22.467,65.833,65.833)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Nútímafræði
Lífshættir
Söfn
Menningararfur
Siðvenjur
spellingShingle Nútímafræði
Lífshættir
Söfn
Menningararfur
Siðvenjur
Matthildur Helgadóttir Jónudóttir 1965-
Hversdagssafnið : um virði hversdagsins í menningararfinum
topic_facet Nútímafræði
Lífshættir
Söfn
Menningararfur
Siðvenjur
description Þó að allar okkar lífsins sögur um daglegt amstur í gleði og sorg gerist í hversdeginum hefur honum lítill gaumur verið gefinn og hann lengst af verið undirskipaður í opinberu rými í safnasamfélaginu og menningararfinum. Hversdagssafnið á Ísafirði er eins konar andsvar við þessu. Það er óhefðbundið safn sem setur í brennidepil sögur venjulegs fólks úr hversdagsleikanum. Í þessari ritgerð er fjallað um birtingu hversdagsleikans á safninu og hvers virði það er að varpa ljósi á hið hversdagslega í menningararfinum. Skoðað er hvaða áhrif undirskipun hversdagsleikanum í menningararfinum hefur og hver framsetning hans er á Hversdagssafninu. Það er mikilvægt að skoða skilgreiningar og framsetningu menningararfs. Hvert samfélag er skapað af öllum manneskjum sem byggja það og þegar fyrirbæri eins og menningararfur felur ekki í sér menningu allra þá getur það skilið stóran hluta út undan á jaðrinum, nánast ósýnilegan. Þannig eru samfélagshópar og fólkið sem þá myndar útilokað í stað þess að það finni að það tilheyri. Með því að fela hið hversdagslega er á sama tíma verið að draga fjöður yfir störf kvenna og almúgafólks. Hversdagssafnið hefur mögulega fundið leið til að safna og miðla menningu á þann hátt að gestir geti komist að hjarta svæðisins, tengi og skilji menningu þess betur Although all of us have stories to tell about the joys and sorrows that occur in our everyday lives, little attention has been paid to them thus far. Indeed, the subject is widely neglected in the public spaces of our collective society and cultural heritage. The Museum of Everyday Life in Ísafjörður (Hversdagssafnið) offers a solution. This unconventional museum puts these everyday stories of ordinary people into the spotlight. This essay discusses the stories of everyday happenings that are disclosed in the museum‘s collection and the value to our cultural heritage of unveiling the ordinary. It will examine how our cultural heritage is affected by the neglect of our everyday stories and how this is expressed in the Museum of Everyday Life. ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Matthildur Helgadóttir Jónudóttir 1965-
author_facet Matthildur Helgadóttir Jónudóttir 1965-
author_sort Matthildur Helgadóttir Jónudóttir 1965-
title Hversdagssafnið : um virði hversdagsins í menningararfinum
title_short Hversdagssafnið : um virði hversdagsins í menningararfinum
title_full Hversdagssafnið : um virði hversdagsins í menningararfinum
title_fullStr Hversdagssafnið : um virði hversdagsins í menningararfinum
title_full_unstemmed Hversdagssafnið : um virði hversdagsins í menningararfinum
title_sort hversdagssafnið : um virði hversdagsins í menningararfinum
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38980
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
ENVELOPE(-22.467,-22.467,65.833,65.833)
geographic Varpa
Draga
Kvenna
Hjarta
Setur
Ísafjörður
geographic_facet Varpa
Draga
Kvenna
Hjarta
Setur
Ísafjörður
genre Ísafjörður
genre_facet Ísafjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38980
_version_ 1766046955896569856