„Burðardýr eru oftast bara lítil peð“ : upplifun löggæsluaðila af lögum og verklagi er varða innflutning fíkniefna

Verkefnið er lokað til 31.12.2141. Bæði samfélagið og afbrot taka sífellt breytingum. Lögreglan er ein af þeim stofnunum sem gegnir mikilvægu hlutverki þegar kemur að öryggi þjóðarinnar og verður að vera vakandi fyrir breytingum og bregðast tímalega og faglega við. Skipulögð glæpastarfsemi er einn a...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sandra Sif Benediktsdóttir 1993-, Irena Sól Jónsdóttir 1997-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38970
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38970
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38970 2023-05-15T16:52:48+02:00 „Burðardýr eru oftast bara lítil peð“ : upplifun löggæsluaðila af lögum og verklagi er varða innflutning fíkniefna Sandra Sif Benediktsdóttir 1993- Irena Sól Jónsdóttir 1997- Háskólinn á Akureyri 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38970 is ice http://hdl.handle.net/1946/38970 Lögreglufræði Lögreglan Glæpahringir Fíkniefnasmygl Fíkniefnabrot Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:53:12Z Verkefnið er lokað til 31.12.2141. Bæði samfélagið og afbrot taka sífellt breytingum. Lögreglan er ein af þeim stofnunum sem gegnir mikilvægu hlutverki þegar kemur að öryggi þjóðarinnar og verður að vera vakandi fyrir breytingum og bregðast tímalega og faglega við. Skipulögð glæpastarfsemi er einn af þeim brotaflokkum sem lögreglan þarf að fást við og færist hún sífellt í aukana. Í raun má segja að afrot endurspegli samfélagið hverju sinni. Innflutningur ávana- og fíkniefna er ein birtingarmynd skipulagðrar brotastarfsemi. Í slíkum innflutningi hefur verið notast við svokölluð burðardýr en þá er átt við aðila sem flytur eiturlyf inn í landið fyrir höfuðpaura í fíkniefnaheiminum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna upplifanir og viðhorf út frá reynslu lögreglumanna og tollvarða hverjir það eru sem leiðast út í það að verða burðardýr og af hvaða ástæðu. Einnig var könnuð upplifun þeirra á núverandi lögum og verklagi í kringum afgreiðslu þessa málaflokks og að lokum hvað þeim finnist vera hægt að gera til að auka árangur í þessum málaflokki. Tekin voru ellefu hálf opin viðtöl við lögreglumenn og tollverði og fór gagnaöflun fram með eigindlegri aðferð. Niðurstöðurnar sýna að flestir þáttakendur rannsóknarinnar voru sammála um að hægt sé að gera betur í málum er varða burðardýr og innflutning á fíkniefnum. Enn fremur sýndu niðurstöðurnar að bæta megi lagaumgjörð og verklag í tengslum við þessi mál. Þá sýndu þær einnig að lögreglumenn og tollverðir sem tóku þátt í þessari rannsókn, eru viljugir í meira samstarf og einnig viljugir til að auka þekkingu sína í þeim málaflokkum sem vekja áhuga þeirra innan starfsins. Both society, and the nature of criminal behaviour are constantly changing. The police, as one important agency of law enforcement must be alive to these changes and respond in a timely and professional manner. Organized crime is one aspect of offending to which the police in Iceland must respond at an ever-increasing rate. In fact, it could be said that the nature of offending reflect society at any ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögreglufræði
Lögreglan
Glæpahringir
Fíkniefnasmygl
Fíkniefnabrot
spellingShingle Lögreglufræði
Lögreglan
Glæpahringir
Fíkniefnasmygl
Fíkniefnabrot
Sandra Sif Benediktsdóttir 1993-
Irena Sól Jónsdóttir 1997-
„Burðardýr eru oftast bara lítil peð“ : upplifun löggæsluaðila af lögum og verklagi er varða innflutning fíkniefna
topic_facet Lögreglufræði
Lögreglan
Glæpahringir
Fíkniefnasmygl
Fíkniefnabrot
description Verkefnið er lokað til 31.12.2141. Bæði samfélagið og afbrot taka sífellt breytingum. Lögreglan er ein af þeim stofnunum sem gegnir mikilvægu hlutverki þegar kemur að öryggi þjóðarinnar og verður að vera vakandi fyrir breytingum og bregðast tímalega og faglega við. Skipulögð glæpastarfsemi er einn af þeim brotaflokkum sem lögreglan þarf að fást við og færist hún sífellt í aukana. Í raun má segja að afrot endurspegli samfélagið hverju sinni. Innflutningur ávana- og fíkniefna er ein birtingarmynd skipulagðrar brotastarfsemi. Í slíkum innflutningi hefur verið notast við svokölluð burðardýr en þá er átt við aðila sem flytur eiturlyf inn í landið fyrir höfuðpaura í fíkniefnaheiminum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna upplifanir og viðhorf út frá reynslu lögreglumanna og tollvarða hverjir það eru sem leiðast út í það að verða burðardýr og af hvaða ástæðu. Einnig var könnuð upplifun þeirra á núverandi lögum og verklagi í kringum afgreiðslu þessa málaflokks og að lokum hvað þeim finnist vera hægt að gera til að auka árangur í þessum málaflokki. Tekin voru ellefu hálf opin viðtöl við lögreglumenn og tollverði og fór gagnaöflun fram með eigindlegri aðferð. Niðurstöðurnar sýna að flestir þáttakendur rannsóknarinnar voru sammála um að hægt sé að gera betur í málum er varða burðardýr og innflutning á fíkniefnum. Enn fremur sýndu niðurstöðurnar að bæta megi lagaumgjörð og verklag í tengslum við þessi mál. Þá sýndu þær einnig að lögreglumenn og tollverðir sem tóku þátt í þessari rannsókn, eru viljugir í meira samstarf og einnig viljugir til að auka þekkingu sína í þeim málaflokkum sem vekja áhuga þeirra innan starfsins. Both society, and the nature of criminal behaviour are constantly changing. The police, as one important agency of law enforcement must be alive to these changes and respond in a timely and professional manner. Organized crime is one aspect of offending to which the police in Iceland must respond at an ever-increasing rate. In fact, it could be said that the nature of offending reflect society at any ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sandra Sif Benediktsdóttir 1993-
Irena Sól Jónsdóttir 1997-
author_facet Sandra Sif Benediktsdóttir 1993-
Irena Sól Jónsdóttir 1997-
author_sort Sandra Sif Benediktsdóttir 1993-
title „Burðardýr eru oftast bara lítil peð“ : upplifun löggæsluaðila af lögum og verklagi er varða innflutning fíkniefna
title_short „Burðardýr eru oftast bara lítil peð“ : upplifun löggæsluaðila af lögum og verklagi er varða innflutning fíkniefna
title_full „Burðardýr eru oftast bara lítil peð“ : upplifun löggæsluaðila af lögum og verklagi er varða innflutning fíkniefna
title_fullStr „Burðardýr eru oftast bara lítil peð“ : upplifun löggæsluaðila af lögum og verklagi er varða innflutning fíkniefna
title_full_unstemmed „Burðardýr eru oftast bara lítil peð“ : upplifun löggæsluaðila af lögum og verklagi er varða innflutning fíkniefna
title_sort „burðardýr eru oftast bara lítil peð“ : upplifun löggæsluaðila af lögum og verklagi er varða innflutning fíkniefna
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38970
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38970
_version_ 1766043225265537024