Verkefni tengd heimilisofbeldi og líðan lögreglumanna

Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort að erfið mál eins og heimilisofbeldi hafa áhrif á líðan starfandi lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu, hvort að lögreglumenn hafa greiðan aðgang að aðstoð og hvort að nægilega vel sé fjallað um andlega heilsu lögreglumanna í menntun þeirra. Notuð var eigi...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Katrin Ragnarovna Tryggvason 1997-, Erlingur Örn Árnason 1995-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38959
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38959
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38959 2023-05-15T16:49:13+02:00 Verkefni tengd heimilisofbeldi og líðan lögreglumanna Katrin Ragnarovna Tryggvason 1997- Erlingur Örn Árnason 1995- Háskólinn á Akureyri 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38959 is ice http://hdl.handle.net/1946/38959 Lögreglufræði Lögreglumenn Heimilisofbeldi Líðan Tilfinningar Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:51:02Z Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort að erfið mál eins og heimilisofbeldi hafa áhrif á líðan starfandi lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu, hvort að lögreglumenn hafa greiðan aðgang að aðstoð og hvort að nægilega vel sé fjallað um andlega heilsu lögreglumanna í menntun þeirra. Notuð var eigindleg aðferðafræði og tekin voru viðtöl við sex starfandi lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu í varðstjóra stöðu eða ofar. Gögnum var safnað með hálfstöðluðum viðtölum sem tekin voru upp á Zoom samskiptaforriti, skráð orðrétt í tölvu, greind og fundin þemu. Greind voru fjögur þemu sem varpa ljósi á reynslu þátttakenda; verklag heimilisofbeldis, börn á vettvangi eða börn sem eru brotaþolar, aðgengi að andlegri aðstoð fyrir lögreglumenn og úrvinnsla úr tilfinningum lögreglumanna. Niðurstöðurnar benda til þess að það hafði áhrif á tilfinningar og hugsanir lögreglumanna ef að börn eru á vettvangi heimilisofbeldismála og að þó að verklagið væri gott væri það ekki gallalaust. Lögreglumenn töldu aðgengi að aðstoð gott, en að menn þyrftu að sækja sér hana sjálfir og ekki vera of stoltir til þess að óska eftir hjálp. Þátttakendur voru sammála um að ekki væri fjallað nægilega mikið um andlega heilsu lögreglumanna í námi þeirra á sínum tíma en höfðu þó tekið eftir breytingu á umræðunni í kringum sig þegar þessi rannsókn var gerð. Lykilorð: heimilisofbeldi, lögreglumenn, andleg heilsa The purpose of this study was to examine whether difficult issues such as domestic violence affect the well-being of employed police officers in the capital area of Iceland, whether the police officers have an easy access to assistance regarding mental health and whether the mental health of police officers is adequately addressed in their education. A qualitative methodology was used and interviews were conducted with six working police officers in the capital area of Iceland in the position of warden or above. Data was collected through semi-standardized interviews and recorded on a Zoom communication program, recorded verbatim on a computer, ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Warden ENVELOPE(-146.617,-146.617,-86.000,-86.000) Hjálp ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögreglufræði
Lögreglumenn
Heimilisofbeldi
Líðan
Tilfinningar
spellingShingle Lögreglufræði
Lögreglumenn
Heimilisofbeldi
Líðan
Tilfinningar
Katrin Ragnarovna Tryggvason 1997-
Erlingur Örn Árnason 1995-
Verkefni tengd heimilisofbeldi og líðan lögreglumanna
topic_facet Lögreglufræði
Lögreglumenn
Heimilisofbeldi
Líðan
Tilfinningar
description Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort að erfið mál eins og heimilisofbeldi hafa áhrif á líðan starfandi lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu, hvort að lögreglumenn hafa greiðan aðgang að aðstoð og hvort að nægilega vel sé fjallað um andlega heilsu lögreglumanna í menntun þeirra. Notuð var eigindleg aðferðafræði og tekin voru viðtöl við sex starfandi lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu í varðstjóra stöðu eða ofar. Gögnum var safnað með hálfstöðluðum viðtölum sem tekin voru upp á Zoom samskiptaforriti, skráð orðrétt í tölvu, greind og fundin þemu. Greind voru fjögur þemu sem varpa ljósi á reynslu þátttakenda; verklag heimilisofbeldis, börn á vettvangi eða börn sem eru brotaþolar, aðgengi að andlegri aðstoð fyrir lögreglumenn og úrvinnsla úr tilfinningum lögreglumanna. Niðurstöðurnar benda til þess að það hafði áhrif á tilfinningar og hugsanir lögreglumanna ef að börn eru á vettvangi heimilisofbeldismála og að þó að verklagið væri gott væri það ekki gallalaust. Lögreglumenn töldu aðgengi að aðstoð gott, en að menn þyrftu að sækja sér hana sjálfir og ekki vera of stoltir til þess að óska eftir hjálp. Þátttakendur voru sammála um að ekki væri fjallað nægilega mikið um andlega heilsu lögreglumanna í námi þeirra á sínum tíma en höfðu þó tekið eftir breytingu á umræðunni í kringum sig þegar þessi rannsókn var gerð. Lykilorð: heimilisofbeldi, lögreglumenn, andleg heilsa The purpose of this study was to examine whether difficult issues such as domestic violence affect the well-being of employed police officers in the capital area of Iceland, whether the police officers have an easy access to assistance regarding mental health and whether the mental health of police officers is adequately addressed in their education. A qualitative methodology was used and interviews were conducted with six working police officers in the capital area of Iceland in the position of warden or above. Data was collected through semi-standardized interviews and recorded on a Zoom communication program, recorded verbatim on a computer, ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Katrin Ragnarovna Tryggvason 1997-
Erlingur Örn Árnason 1995-
author_facet Katrin Ragnarovna Tryggvason 1997-
Erlingur Örn Árnason 1995-
author_sort Katrin Ragnarovna Tryggvason 1997-
title Verkefni tengd heimilisofbeldi og líðan lögreglumanna
title_short Verkefni tengd heimilisofbeldi og líðan lögreglumanna
title_full Verkefni tengd heimilisofbeldi og líðan lögreglumanna
title_fullStr Verkefni tengd heimilisofbeldi og líðan lögreglumanna
title_full_unstemmed Verkefni tengd heimilisofbeldi og líðan lögreglumanna
title_sort verkefni tengd heimilisofbeldi og líðan lögreglumanna
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38959
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-146.617,-146.617,-86.000,-86.000)
ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
geographic Varpa
Warden
Hjálp
geographic_facet Varpa
Warden
Hjálp
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38959
_version_ 1766039367961280512