Viðbragðstími lögreglu : flotastýrikerfi lögreglu og stytting viðbragðstíma

Markmið þessa verkefnis var að rýna í viðbragðstíma lögreglunnar á Íslandi sem og að fjalla um mögulegar úrbætur á honum. Mannafla og auðlindum lögreglunnar er dreift misvel milli embætta sem býður upp á ýmsar áskoranir í starfi. Í löggæsluáætlun Dómsmálaráðuneytisins fyrir árin 2019-2023 kom fram a...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Dagný Karlsdóttir 1994-, Aron Björn Guðmundsson 1995-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38947
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38947
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38947 2023-05-15T18:13:27+02:00 Viðbragðstími lögreglu : flotastýrikerfi lögreglu og stytting viðbragðstíma Dagný Karlsdóttir 1994- Aron Björn Guðmundsson 1995- Háskólinn á Akureyri 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38947 is ice http://hdl.handle.net/1946/38947 Lögreglufræði Lögreglan Viðbragðsskilyrðing Stýritækni Forgangsakstur Tækniþróun Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:55:44Z Markmið þessa verkefnis var að rýna í viðbragðstíma lögreglunnar á Íslandi sem og að fjalla um mögulegar úrbætur á honum. Mannafla og auðlindum lögreglunnar er dreift misvel milli embætta sem býður upp á ýmsar áskoranir í starfi. Í löggæsluáætlun Dómsmálaráðuneytisins fyrir árin 2019-2023 kom fram að viðbragðstími skyldi að meðaltali vera undir 10 mínútna langur fyrir útköll í flokki F1 og F2 en það eru alvarlegustu útköllin sem gætu krafist lífsbjargandi aðgerða. Auðséð var að viðbragðstími þeirra embætta sem ná yfir tugi þúsunda ferkílómetra yrði aldrei sá sami og viðbragðstími landfræðilega smærri embætta og hefur slíkt áhrif á meðaltal. Langar vegalengdir og mannekla hafa áhrif á og geta komið í veg fyrir skjótan viðbragðstíma lögreglu á landsbyggðinni. Miklir hagsmunir eru í húfi þegar kemur að viðbragðstíma í ýmsum útköllum. Fáeinar mínútur til eða frá geta skipt öllu máli þegar kemur að útköllum á borð við ofbeldisbrot og aðra refsiverða háttsemi, alvarleg slys, náttúruhamfarir og aðrar ófarir. Lögreglan hefur nú hafið notkun á flotastýrikerfi frá hugbúnaðarfyrirtækinu Samsýn. Flotastýring er hugbúnaður sem notaður er til þess að stýra farartækjaflota fyrirtækis ásamt því að vera vinnutæki til upplýsingaöflunar. Flotastýringin heldur einnig utan um staðsetningu og viðbragðstíma farartækisins. Mikil tæknibylting hefur verið innan lögreglunnar undanfarin ár með komu eftirlitsmyndavéla, búkmyndavéla, spjaldtölva og snjallsíma. Tæknin er stöðugt að þróast til hins betra og þarf lögreglan líkt og aðrir að halda í við samfélagsþróun. The aim in this thesis was to examine the response time of the Icelandic police, as well as discussing possible improvements to it. Both manpower and resources are distributed differently between police districts, which can offer a variaty of challenges. The Ministry of Justice's law enforcement plan for the years 2019-2023 stated that the average police response time should be less than 10 minutes for emergency calls in categories F1 and F2, these are the most serious calls that ... Thesis sami Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögreglufræði
Lögreglan
Viðbragðsskilyrðing
Stýritækni
Forgangsakstur
Tækniþróun
spellingShingle Lögreglufræði
Lögreglan
Viðbragðsskilyrðing
Stýritækni
Forgangsakstur
Tækniþróun
Dagný Karlsdóttir 1994-
Aron Björn Guðmundsson 1995-
Viðbragðstími lögreglu : flotastýrikerfi lögreglu og stytting viðbragðstíma
topic_facet Lögreglufræði
Lögreglan
Viðbragðsskilyrðing
Stýritækni
Forgangsakstur
Tækniþróun
description Markmið þessa verkefnis var að rýna í viðbragðstíma lögreglunnar á Íslandi sem og að fjalla um mögulegar úrbætur á honum. Mannafla og auðlindum lögreglunnar er dreift misvel milli embætta sem býður upp á ýmsar áskoranir í starfi. Í löggæsluáætlun Dómsmálaráðuneytisins fyrir árin 2019-2023 kom fram að viðbragðstími skyldi að meðaltali vera undir 10 mínútna langur fyrir útköll í flokki F1 og F2 en það eru alvarlegustu útköllin sem gætu krafist lífsbjargandi aðgerða. Auðséð var að viðbragðstími þeirra embætta sem ná yfir tugi þúsunda ferkílómetra yrði aldrei sá sami og viðbragðstími landfræðilega smærri embætta og hefur slíkt áhrif á meðaltal. Langar vegalengdir og mannekla hafa áhrif á og geta komið í veg fyrir skjótan viðbragðstíma lögreglu á landsbyggðinni. Miklir hagsmunir eru í húfi þegar kemur að viðbragðstíma í ýmsum útköllum. Fáeinar mínútur til eða frá geta skipt öllu máli þegar kemur að útköllum á borð við ofbeldisbrot og aðra refsiverða háttsemi, alvarleg slys, náttúruhamfarir og aðrar ófarir. Lögreglan hefur nú hafið notkun á flotastýrikerfi frá hugbúnaðarfyrirtækinu Samsýn. Flotastýring er hugbúnaður sem notaður er til þess að stýra farartækjaflota fyrirtækis ásamt því að vera vinnutæki til upplýsingaöflunar. Flotastýringin heldur einnig utan um staðsetningu og viðbragðstíma farartækisins. Mikil tæknibylting hefur verið innan lögreglunnar undanfarin ár með komu eftirlitsmyndavéla, búkmyndavéla, spjaldtölva og snjallsíma. Tæknin er stöðugt að þróast til hins betra og þarf lögreglan líkt og aðrir að halda í við samfélagsþróun. The aim in this thesis was to examine the response time of the Icelandic police, as well as discussing possible improvements to it. Both manpower and resources are distributed differently between police districts, which can offer a variaty of challenges. The Ministry of Justice's law enforcement plan for the years 2019-2023 stated that the average police response time should be less than 10 minutes for emergency calls in categories F1 and F2, these are the most serious calls that ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Dagný Karlsdóttir 1994-
Aron Björn Guðmundsson 1995-
author_facet Dagný Karlsdóttir 1994-
Aron Björn Guðmundsson 1995-
author_sort Dagný Karlsdóttir 1994-
title Viðbragðstími lögreglu : flotastýrikerfi lögreglu og stytting viðbragðstíma
title_short Viðbragðstími lögreglu : flotastýrikerfi lögreglu og stytting viðbragðstíma
title_full Viðbragðstími lögreglu : flotastýrikerfi lögreglu og stytting viðbragðstíma
title_fullStr Viðbragðstími lögreglu : flotastýrikerfi lögreglu og stytting viðbragðstíma
title_full_unstemmed Viðbragðstími lögreglu : flotastýrikerfi lögreglu og stytting viðbragðstíma
title_sort viðbragðstími lögreglu : flotastýrikerfi lögreglu og stytting viðbragðstíma
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38947
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Halda
geographic_facet Halda
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38947
_version_ 1766185983679660032