Saga veðurfrétta í sjónvarpi á Íslandi : „betra veður í sjónvarpi“

Í þessari ritgerð er saga veðurfrétta í sjónvarpi á Íslandi skoðuð. Tilgangur ritgerðarinnar er að varpa ljósi á sögu sem meginþorri þjóðarinnar hefur eflaust fylgst með í gegnum árin án þess að gefa sérstakan gaum. Verður saga veðurfrétta skoðuð frá upphafi og hvernig stóð til að I...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jón Hjörtur Emilsson 1991-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38939
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38939
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38939 2023-05-15T16:52:34+02:00 Saga veðurfrétta í sjónvarpi á Íslandi : „betra veður í sjónvarpi“ Jón Hjörtur Emilsson 1991- Háskólinn á Akureyri 2020-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38939 is ice http://hdl.handle.net/1946/38939 Fjölmiðlafræði Veðurfar Fréttaflutningur Sjónvarpsdagskrár Veðurstofur Tækniþróun Thesis Bachelor's 2020 ftskemman 2022-12-11T06:50:50Z Í þessari ritgerð er saga veðurfrétta í sjónvarpi á Íslandi skoðuð. Tilgangur ritgerðarinnar er að varpa ljósi á sögu sem meginþorri þjóðarinnar hefur eflaust fylgst með í gegnum árin án þess að gefa sérstakan gaum. Verður saga veðurfrétta skoðuð frá upphafi og hvernig stóð til að Íslendingar fóru að miðla veðurfréttum. Einnig verða bornar saman veðurfréttir í útvarpi og sjónvarpi og hvernig tæknibreytingar höfðu áhrif á miðlun fréttanna. Að auki er dagskrá veðurfrétta í sjónvarpi skoðuð með tíu ára millibili frá árunum 1967 - 2020 og þær bornar saman. Þá verður daglegt ferli við flutning á veðurfréttum tekið saman og sagt frá tæknilega ferlinu við gerð veðurfrétta í sjónvarpi. Í lokin verður framtíð veðurfrétta velt upp og mögulegar breytingar skoðaðar. Þar sem heimildir voru af skornum skammti voru viðmælendur teknir tali sem hafa mikla reynslu á þessu sviði. Á meðal viðmælenda voru veðurfréttamenn sem vinna við gerð veðurfrétta í sjónvarpi í dag og einnig veðurfréttamenn sem fluttu fréttir í upphafi veðurfrétta í sjónvarpi á Íslandi. Auk þess sem rætt var við viðmælendur var leitað af rituðum heimildum um efnið en sáralítið hefur verið skrifað um þessa sögu. In this dissertation, the history of weather news on television in Iceland is examined. The purpose of the dissertation is to shed light on a history that a majority of Icelanders have followed over the years without paying special attention. The history of Icelandic weather news will be examined and how Icelanders began to broadcast weather news. Radio weather news will be explored briefly and how it progressed over the years, before turning to the history of weather news in television. In addition, the program of weather news on television will be examined at a ten-year interval from 1967 to 2020 and compared. The daily process of transmitting weather news is summarized and the technical process of making weather news on television is outlined. Finally, the future of weather news is ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fjölmiðlafræði
Veðurfar
Fréttaflutningur
Sjónvarpsdagskrár
Veðurstofur
Tækniþróun
spellingShingle Fjölmiðlafræði
Veðurfar
Fréttaflutningur
Sjónvarpsdagskrár
Veðurstofur
Tækniþróun
Jón Hjörtur Emilsson 1991-
Saga veðurfrétta í sjónvarpi á Íslandi : „betra veður í sjónvarpi“
topic_facet Fjölmiðlafræði
Veðurfar
Fréttaflutningur
Sjónvarpsdagskrár
Veðurstofur
Tækniþróun
description Í þessari ritgerð er saga veðurfrétta í sjónvarpi á Íslandi skoðuð. Tilgangur ritgerðarinnar er að varpa ljósi á sögu sem meginþorri þjóðarinnar hefur eflaust fylgst með í gegnum árin án þess að gefa sérstakan gaum. Verður saga veðurfrétta skoðuð frá upphafi og hvernig stóð til að Íslendingar fóru að miðla veðurfréttum. Einnig verða bornar saman veðurfréttir í útvarpi og sjónvarpi og hvernig tæknibreytingar höfðu áhrif á miðlun fréttanna. Að auki er dagskrá veðurfrétta í sjónvarpi skoðuð með tíu ára millibili frá árunum 1967 - 2020 og þær bornar saman. Þá verður daglegt ferli við flutning á veðurfréttum tekið saman og sagt frá tæknilega ferlinu við gerð veðurfrétta í sjónvarpi. Í lokin verður framtíð veðurfrétta velt upp og mögulegar breytingar skoðaðar. Þar sem heimildir voru af skornum skammti voru viðmælendur teknir tali sem hafa mikla reynslu á þessu sviði. Á meðal viðmælenda voru veðurfréttamenn sem vinna við gerð veðurfrétta í sjónvarpi í dag og einnig veðurfréttamenn sem fluttu fréttir í upphafi veðurfrétta í sjónvarpi á Íslandi. Auk þess sem rætt var við viðmælendur var leitað af rituðum heimildum um efnið en sáralítið hefur verið skrifað um þessa sögu. In this dissertation, the history of weather news on television in Iceland is examined. The purpose of the dissertation is to shed light on a history that a majority of Icelanders have followed over the years without paying special attention. The history of Icelandic weather news will be examined and how Icelanders began to broadcast weather news. Radio weather news will be explored briefly and how it progressed over the years, before turning to the history of weather news in television. In addition, the program of weather news on television will be examined at a ten-year interval from 1967 to 2020 and compared. The daily process of transmitting weather news is summarized and the technical process of making weather news on television is outlined. Finally, the future of weather news is ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Jón Hjörtur Emilsson 1991-
author_facet Jón Hjörtur Emilsson 1991-
author_sort Jón Hjörtur Emilsson 1991-
title Saga veðurfrétta í sjónvarpi á Íslandi : „betra veður í sjónvarpi“
title_short Saga veðurfrétta í sjónvarpi á Íslandi : „betra veður í sjónvarpi“
title_full Saga veðurfrétta í sjónvarpi á Íslandi : „betra veður í sjónvarpi“
title_fullStr Saga veðurfrétta í sjónvarpi á Íslandi : „betra veður í sjónvarpi“
title_full_unstemmed Saga veðurfrétta í sjónvarpi á Íslandi : „betra veður í sjónvarpi“
title_sort saga veðurfrétta í sjónvarpi á íslandi : „betra veður í sjónvarpi“
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/1946/38939
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Mikla
Varpa
geographic_facet Mikla
Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38939
_version_ 1766042929199054848