„Það læra börnin sem fyrir þeim er haft“ : áhrif erlendra miðla á íslensk börn

Þessi ritgerð er til BA-prófs í fjölmiðlafræði við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri. Umfjöllunarefni hennar er hvaða áhrif barnaefni á ensku hafi á íslensk börn og málþroska þeirra. Enska er fyrirferðarmikil í umhverfi Íslendinga og þá sérstaklega í daglegu lífi barna og unglinga. Í þe...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Inga Hildur Jóhannsdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38938
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38938
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38938 2023-05-15T13:08:43+02:00 „Það læra börnin sem fyrir þeim er haft“ : áhrif erlendra miðla á íslensk börn Inga Hildur Jóhannsdóttir 1993- Háskólinn á Akureyri 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38938 is ice http://hdl.handle.net/1946/38938 Fjölmiðlafræði Barnaefni Málþroski Tungumálanám Aðgengi að upplýsingum Máltaka Youtube Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:58:54Z Þessi ritgerð er til BA-prófs í fjölmiðlafræði við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri. Umfjöllunarefni hennar er hvaða áhrif barnaefni á ensku hafi á íslensk börn og málþroska þeirra. Enska er fyrirferðarmikil í umhverfi Íslendinga og þá sérstaklega í daglegu lífi barna og unglinga. Í þessu samhengi er oft talað um Youtube áhorf barna á leikskólaaldri og smit ensku yfir í málnotkun þeirra. Efni á ensku hefur aldrei verið aðgengilegra en nú með komu snjalltækja og streymisveitna og því er vert að skoða hvort tengsl séu á milli þess og málnotkunar barna. Farið er yfir máltökuferlið, stofnun Ríkisútvarpsins (RÚV), erlend áhrif, fjölmiðlalögin og aðgengi barnaefnis á íslensku. Tekið var viðtal við Sigyn Blöndal, verkefnastjóra barna- og ungmennaþjónustu RÚV um stefnu KrakkaRÚV hvað varðar framleiðslu efnis á íslensku fyrir börn. Einnig var rætt við tvær mæður barna á leikskólaaldri sem gefa innsýn í viðhorf foreldra til máltöku íslenskra barna og miðlanotkunar. Niðurstöður ritgerðarinnar leiða í ljós að enskt efni, hvort sem það er sjónvarpsefni eða snjalltækjanotkun, hefur áhrif á málnotkun íslenskra barna og unglinga. Því meira sem börn og unglingar neyta af afþreyingarefni á ensku því líklegra er að þau tali á ensku við vini sína og noti ensk tökuorð. Ekki er ljóst hver langtímaáhrif af notkun á efni á ensku verða á íslensk börn því á margan hátt virðist íslenska tungumálið standa nokkuð sterkt þrátt fyrir þetta áreiti. Íslensk stjórnvöld leggja sitt af mörkum með lagasetningum til að viðhalda tungumálinu og vernda börn gegn áreiti af erlendum tungumálum. Einnig reyna sjónvarpsstöðvarnar RÚV og Stöð 2 að styðja við íslenska tungu, meðal annars með talsetningu og framleiðslu efnis sem ætlað er börnum. This paper is submitted as a part of the Baccalaureus Atrium – degree in Media Studies at the University of Akureyri. The subject of the paper is to determine the effects of children's television content in English on Icelandic children and their language development. Icelanders are exposed to the ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fjölmiðlafræði
Barnaefni
Málþroski
Tungumálanám
Aðgengi að upplýsingum
Máltaka
Youtube
spellingShingle Fjölmiðlafræði
Barnaefni
Málþroski
Tungumálanám
Aðgengi að upplýsingum
Máltaka
Youtube
Inga Hildur Jóhannsdóttir 1993-
„Það læra börnin sem fyrir þeim er haft“ : áhrif erlendra miðla á íslensk börn
topic_facet Fjölmiðlafræði
Barnaefni
Málþroski
Tungumálanám
Aðgengi að upplýsingum
Máltaka
Youtube
description Þessi ritgerð er til BA-prófs í fjölmiðlafræði við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri. Umfjöllunarefni hennar er hvaða áhrif barnaefni á ensku hafi á íslensk börn og málþroska þeirra. Enska er fyrirferðarmikil í umhverfi Íslendinga og þá sérstaklega í daglegu lífi barna og unglinga. Í þessu samhengi er oft talað um Youtube áhorf barna á leikskólaaldri og smit ensku yfir í málnotkun þeirra. Efni á ensku hefur aldrei verið aðgengilegra en nú með komu snjalltækja og streymisveitna og því er vert að skoða hvort tengsl séu á milli þess og málnotkunar barna. Farið er yfir máltökuferlið, stofnun Ríkisútvarpsins (RÚV), erlend áhrif, fjölmiðlalögin og aðgengi barnaefnis á íslensku. Tekið var viðtal við Sigyn Blöndal, verkefnastjóra barna- og ungmennaþjónustu RÚV um stefnu KrakkaRÚV hvað varðar framleiðslu efnis á íslensku fyrir börn. Einnig var rætt við tvær mæður barna á leikskólaaldri sem gefa innsýn í viðhorf foreldra til máltöku íslenskra barna og miðlanotkunar. Niðurstöður ritgerðarinnar leiða í ljós að enskt efni, hvort sem það er sjónvarpsefni eða snjalltækjanotkun, hefur áhrif á málnotkun íslenskra barna og unglinga. Því meira sem börn og unglingar neyta af afþreyingarefni á ensku því líklegra er að þau tali á ensku við vini sína og noti ensk tökuorð. Ekki er ljóst hver langtímaáhrif af notkun á efni á ensku verða á íslensk börn því á margan hátt virðist íslenska tungumálið standa nokkuð sterkt þrátt fyrir þetta áreiti. Íslensk stjórnvöld leggja sitt af mörkum með lagasetningum til að viðhalda tungumálinu og vernda börn gegn áreiti af erlendum tungumálum. Einnig reyna sjónvarpsstöðvarnar RÚV og Stöð 2 að styðja við íslenska tungu, meðal annars með talsetningu og framleiðslu efnis sem ætlað er börnum. This paper is submitted as a part of the Baccalaureus Atrium – degree in Media Studies at the University of Akureyri. The subject of the paper is to determine the effects of children's television content in English on Icelandic children and their language development. Icelanders are exposed to the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Inga Hildur Jóhannsdóttir 1993-
author_facet Inga Hildur Jóhannsdóttir 1993-
author_sort Inga Hildur Jóhannsdóttir 1993-
title „Það læra börnin sem fyrir þeim er haft“ : áhrif erlendra miðla á íslensk börn
title_short „Það læra börnin sem fyrir þeim er haft“ : áhrif erlendra miðla á íslensk börn
title_full „Það læra börnin sem fyrir þeim er haft“ : áhrif erlendra miðla á íslensk börn
title_fullStr „Það læra börnin sem fyrir þeim er haft“ : áhrif erlendra miðla á íslensk börn
title_full_unstemmed „Það læra börnin sem fyrir þeim er haft“ : áhrif erlendra miðla á íslensk börn
title_sort „það læra börnin sem fyrir þeim er haft“ : áhrif erlendra miðla á íslensk börn
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38938
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38938
_version_ 1766113823264079872