„Þetta gekk ekki, þetta gekk ekki nógu vel.“ : um upplifanir gagnkynhneigðra para á jafnræði sín á milli, inni á heimilinu, fyrir og eftir að þau réðu til sín heimilishjálp.
Eftir að konum fjölgaði á vinnumarkaði og sífellt fleiri konur sinna ábyrgðarstöðum í atvinnulífinu hefur eftirspurn eftir utanaðkomandi heimilishjálp aukist á Íslandi. Markmið þessarar rannsóknar er að skoða hvernig gagnkynhneigð pör upplifa jafnræði sín á milli inni á heimilinu, fyrir og eftir að...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2021
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/38928 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/38928 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/38928 2023-05-15T16:52:50+02:00 „Þetta gekk ekki, þetta gekk ekki nógu vel.“ : um upplifanir gagnkynhneigðra para á jafnræði sín á milli, inni á heimilinu, fyrir og eftir að þau réðu til sín heimilishjálp. Harpa Jóhannsdóttir 1986- Háskólinn á Akureyri 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38928 is ice http://hdl.handle.net/1946/38928 Félagsvísindi Atvinnulíf Heimilishjálp Heimilishald Kvennastörf Jafnréttismál Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:58:54Z Eftir að konum fjölgaði á vinnumarkaði og sífellt fleiri konur sinna ábyrgðarstöðum í atvinnulífinu hefur eftirspurn eftir utanaðkomandi heimilishjálp aukist á Íslandi. Markmið þessarar rannsóknar er að skoða hvernig gagnkynhneigð pör upplifa jafnræði sín á milli inni á heimilinu, fyrir og eftir að þau réðu til sín utanaðkomandi heimilishjálp. Í rannsókninni var notuð eigindlega rannsóknaraðferð. Rannsóknin byggist á viðtölum við þrjú gagnkynhneigð pör á aldrinum 35-52 ára, þar sem rætt var við karlinn og konuna hvort í sínu lagi. Niðurstöður leiddu í ljós að helsta ástæðan fyrir því að þátttakendur réðu til sín utanaðkomandi heimilishjálp var vegna skorts á tíma til að sinna börnum, fjölskyldu, heimili og atvinnu. Fyrir komu heimilishjálparinnar töldu þátttakendur almennt að heimilisstörfin legðust þyngra á herðar kvennanna heldur en karlanna. Störf heimilishjálparinnar fólust almennt í því að vera parinu innan handar á álagstímum og sinna hinum hefðbundnu kvennastörfum sem konan sinnti oftast fyrir komu heimilishjálparinnar samkvæmt þátttakendum. Eftir komu heimilishjálparinnar upplifðu öll pörin fleiri stundir með börnum sínum, sama hvort um gæða- eða vinnustundir með þeim væri að ræða. Þátttakendur virtust einnig upplifa minna stress og meira jafnvægi á heimilinu á álagstímum. Einnig var minna um togstreitu og ágreining hjá pörunum. Niðurstöður benda þó til þess að konur sjá í meiri mæli um þriðju vaktina og gera má ráð fyrir að með komu heimilishjálparinnar hafi sú vakt orðið enn lengri hjá konunum, því að við hana bættist verkstjórn og umönnun heimilishjálparinnar sjálfrar. In the last decades the number of women in the labour market has increased and more and more women hold positions of power in the workplace. As a result of that, the demand for au pair has increased in Iceland. The aim of this study is to examine how heterosexual couples experience equality among themselves within the home, before and after they hired au pair. The study used a qualitative research method. The study is based on ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Konan ENVELOPE(-6.669,-6.669,62.360,62.360) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Félagsvísindi Atvinnulíf Heimilishjálp Heimilishald Kvennastörf Jafnréttismál |
spellingShingle |
Félagsvísindi Atvinnulíf Heimilishjálp Heimilishald Kvennastörf Jafnréttismál Harpa Jóhannsdóttir 1986- „Þetta gekk ekki, þetta gekk ekki nógu vel.“ : um upplifanir gagnkynhneigðra para á jafnræði sín á milli, inni á heimilinu, fyrir og eftir að þau réðu til sín heimilishjálp. |
topic_facet |
Félagsvísindi Atvinnulíf Heimilishjálp Heimilishald Kvennastörf Jafnréttismál |
description |
Eftir að konum fjölgaði á vinnumarkaði og sífellt fleiri konur sinna ábyrgðarstöðum í atvinnulífinu hefur eftirspurn eftir utanaðkomandi heimilishjálp aukist á Íslandi. Markmið þessarar rannsóknar er að skoða hvernig gagnkynhneigð pör upplifa jafnræði sín á milli inni á heimilinu, fyrir og eftir að þau réðu til sín utanaðkomandi heimilishjálp. Í rannsókninni var notuð eigindlega rannsóknaraðferð. Rannsóknin byggist á viðtölum við þrjú gagnkynhneigð pör á aldrinum 35-52 ára, þar sem rætt var við karlinn og konuna hvort í sínu lagi. Niðurstöður leiddu í ljós að helsta ástæðan fyrir því að þátttakendur réðu til sín utanaðkomandi heimilishjálp var vegna skorts á tíma til að sinna börnum, fjölskyldu, heimili og atvinnu. Fyrir komu heimilishjálparinnar töldu þátttakendur almennt að heimilisstörfin legðust þyngra á herðar kvennanna heldur en karlanna. Störf heimilishjálparinnar fólust almennt í því að vera parinu innan handar á álagstímum og sinna hinum hefðbundnu kvennastörfum sem konan sinnti oftast fyrir komu heimilishjálparinnar samkvæmt þátttakendum. Eftir komu heimilishjálparinnar upplifðu öll pörin fleiri stundir með börnum sínum, sama hvort um gæða- eða vinnustundir með þeim væri að ræða. Þátttakendur virtust einnig upplifa minna stress og meira jafnvægi á heimilinu á álagstímum. Einnig var minna um togstreitu og ágreining hjá pörunum. Niðurstöður benda þó til þess að konur sjá í meiri mæli um þriðju vaktina og gera má ráð fyrir að með komu heimilishjálparinnar hafi sú vakt orðið enn lengri hjá konunum, því að við hana bættist verkstjórn og umönnun heimilishjálparinnar sjálfrar. In the last decades the number of women in the labour market has increased and more and more women hold positions of power in the workplace. As a result of that, the demand for au pair has increased in Iceland. The aim of this study is to examine how heterosexual couples experience equality among themselves within the home, before and after they hired au pair. The study used a qualitative research method. The study is based on ... |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Thesis |
author |
Harpa Jóhannsdóttir 1986- |
author_facet |
Harpa Jóhannsdóttir 1986- |
author_sort |
Harpa Jóhannsdóttir 1986- |
title |
„Þetta gekk ekki, þetta gekk ekki nógu vel.“ : um upplifanir gagnkynhneigðra para á jafnræði sín á milli, inni á heimilinu, fyrir og eftir að þau réðu til sín heimilishjálp. |
title_short |
„Þetta gekk ekki, þetta gekk ekki nógu vel.“ : um upplifanir gagnkynhneigðra para á jafnræði sín á milli, inni á heimilinu, fyrir og eftir að þau réðu til sín heimilishjálp. |
title_full |
„Þetta gekk ekki, þetta gekk ekki nógu vel.“ : um upplifanir gagnkynhneigðra para á jafnræði sín á milli, inni á heimilinu, fyrir og eftir að þau réðu til sín heimilishjálp. |
title_fullStr |
„Þetta gekk ekki, þetta gekk ekki nógu vel.“ : um upplifanir gagnkynhneigðra para á jafnræði sín á milli, inni á heimilinu, fyrir og eftir að þau réðu til sín heimilishjálp. |
title_full_unstemmed |
„Þetta gekk ekki, þetta gekk ekki nógu vel.“ : um upplifanir gagnkynhneigðra para á jafnræði sín á milli, inni á heimilinu, fyrir og eftir að þau réðu til sín heimilishjálp. |
title_sort |
„þetta gekk ekki, þetta gekk ekki nógu vel.“ : um upplifanir gagnkynhneigðra para á jafnræði sín á milli, inni á heimilinu, fyrir og eftir að þau réðu til sín heimilishjálp. |
publishDate |
2021 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/38928 |
long_lat |
ENVELOPE(-6.669,-6.669,62.360,62.360) |
geographic |
Konan |
geographic_facet |
Konan |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/38928 |
_version_ |
1766043265984888832 |