Greining á mikilvægi þörunga : vistfræðileg áhrif og möguleikar

Allt frá landnámi Íslands hefur þétting byggðar átt sér stað við sjávarsíðu og hefur sjósókn og sjávarútvegur verið ein aðalbúgrein landans í aldanna rás. Miðin í kringum Ísland eru gjöful og voru þess virði að berjast fyrir á sínum tíma. Ísland hefur átt í farsælum viðskiptum um allan heim og stand...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gyða Birnisdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38905
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38905
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38905 2023-05-15T16:47:45+02:00 Greining á mikilvægi þörunga : vistfræðileg áhrif og möguleikar Gyða Birnisdóttir 1990- Háskólinn á Akureyri 2021-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38905 is ice http://hdl.handle.net/1946/38905 Sjávarútvegsfræði Þörungar Ræktunaraðferðir Nýsköpun í atvinnulífi Kolefnisjöfnun Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:54:45Z Allt frá landnámi Íslands hefur þétting byggðar átt sér stað við sjávarsíðu og hefur sjósókn og sjávarútvegur verið ein aðalbúgrein landans í aldanna rás. Miðin í kringum Ísland eru gjöful og voru þess virði að berjast fyrir á sínum tíma. Ísland hefur átt í farsælum viðskiptum um allan heim og standast íslenskar sjávarafurðir hinar ströngustu kröfur neytandans um til dæmis rekjanleika, sjálfbærni og ferskleika. Samhliða því að íbúum heimsins fjölgar hefur orðið mikil vitundarvakning og sífellt meiri kröfur gerðar á rekjanleika afurða, lífræna framleiðslu og heilnæma fæðu sem aflað er í sátt við umhverfið og að hráefnið sé nýtt til fulls. Auðlindir hafsins takmarkast þó ekki við fiskistofna og eitt af því sem hefur að undanförnu fengið aukna athygli sem nytjaafurð eru þörungar. Verkefni þetta fjallar um mikilvægi þörunga, bæði vistfræðilegt og efnahagslegt. Í verkefninu er mögulegt hlutverk þörunga í baráttunni við loftlagsbreytingar í heiminum af mannavöldum metið. Hafið og þörungar hafsins binda mikið magn af CO2 úr andrúmsloftinu og hafa dregið mikið úr skaðsemi gróðurhúsalofttegunda undanfarin ár. Hreinsunargildi þörunga er mikið og nýta þeir sér ólífræn efni sem berast í hafið til vaxtar og hafa þeir verið kallaðir regnskógar hafsins. Helstu niðurstöður eru þær að kjöraðstæður og þekking eru til staðar og gætu auknar þörunganytjar skilað af sér gríðarlegu verðmæti og verið góð viðbót við þær þörunganytjar sem eru til staðar á Íslandi í dag. Ef spilað er rétt úr spilunum hefur Ísland alla burði til að skara fram úr og vera leiðandi í nýtingu þörunga. Ever since Iceland was first settled, coastal villages have been growing. Fishing and fishing industry have been one of Iceland’s main industry for centuries. The ocean all around Iceland are generous and were worth fighting for back in the days. Iceland has had successful trade all over the world and Icelandic seafood meets the markets strictest requirements for example, for traceability, sustainability and freshness. At the same time as the world's population ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Skara ENVELOPE(8.719,8.719,62.937,62.937)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Þörungar
Ræktunaraðferðir
Nýsköpun í atvinnulífi
Kolefnisjöfnun
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Þörungar
Ræktunaraðferðir
Nýsköpun í atvinnulífi
Kolefnisjöfnun
Gyða Birnisdóttir 1990-
Greining á mikilvægi þörunga : vistfræðileg áhrif og möguleikar
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Þörungar
Ræktunaraðferðir
Nýsköpun í atvinnulífi
Kolefnisjöfnun
description Allt frá landnámi Íslands hefur þétting byggðar átt sér stað við sjávarsíðu og hefur sjósókn og sjávarútvegur verið ein aðalbúgrein landans í aldanna rás. Miðin í kringum Ísland eru gjöful og voru þess virði að berjast fyrir á sínum tíma. Ísland hefur átt í farsælum viðskiptum um allan heim og standast íslenskar sjávarafurðir hinar ströngustu kröfur neytandans um til dæmis rekjanleika, sjálfbærni og ferskleika. Samhliða því að íbúum heimsins fjölgar hefur orðið mikil vitundarvakning og sífellt meiri kröfur gerðar á rekjanleika afurða, lífræna framleiðslu og heilnæma fæðu sem aflað er í sátt við umhverfið og að hráefnið sé nýtt til fulls. Auðlindir hafsins takmarkast þó ekki við fiskistofna og eitt af því sem hefur að undanförnu fengið aukna athygli sem nytjaafurð eru þörungar. Verkefni þetta fjallar um mikilvægi þörunga, bæði vistfræðilegt og efnahagslegt. Í verkefninu er mögulegt hlutverk þörunga í baráttunni við loftlagsbreytingar í heiminum af mannavöldum metið. Hafið og þörungar hafsins binda mikið magn af CO2 úr andrúmsloftinu og hafa dregið mikið úr skaðsemi gróðurhúsalofttegunda undanfarin ár. Hreinsunargildi þörunga er mikið og nýta þeir sér ólífræn efni sem berast í hafið til vaxtar og hafa þeir verið kallaðir regnskógar hafsins. Helstu niðurstöður eru þær að kjöraðstæður og þekking eru til staðar og gætu auknar þörunganytjar skilað af sér gríðarlegu verðmæti og verið góð viðbót við þær þörunganytjar sem eru til staðar á Íslandi í dag. Ef spilað er rétt úr spilunum hefur Ísland alla burði til að skara fram úr og vera leiðandi í nýtingu þörunga. Ever since Iceland was first settled, coastal villages have been growing. Fishing and fishing industry have been one of Iceland’s main industry for centuries. The ocean all around Iceland are generous and were worth fighting for back in the days. Iceland has had successful trade all over the world and Icelandic seafood meets the markets strictest requirements for example, for traceability, sustainability and freshness. At the same time as the world's population ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Gyða Birnisdóttir 1990-
author_facet Gyða Birnisdóttir 1990-
author_sort Gyða Birnisdóttir 1990-
title Greining á mikilvægi þörunga : vistfræðileg áhrif og möguleikar
title_short Greining á mikilvægi þörunga : vistfræðileg áhrif og möguleikar
title_full Greining á mikilvægi þörunga : vistfræðileg áhrif og möguleikar
title_fullStr Greining á mikilvægi þörunga : vistfræðileg áhrif og möguleikar
title_full_unstemmed Greining á mikilvægi þörunga : vistfræðileg áhrif og möguleikar
title_sort greining á mikilvægi þörunga : vistfræðileg áhrif og möguleikar
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38905
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(8.719,8.719,62.937,62.937)
geographic Gerðar
Skara
geographic_facet Gerðar
Skara
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38905
_version_ 1766037842103894016