Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu : möguleg áhrif Brexit á breskan sjávarútveg

Verkefnið er lokað til 22.04.2022. Bretland gekk úr Evrópusambandinu í lok árs 2020 og þar með lauk löngu sambandi aðilanna. Útgangan er söguleg og á sér langan aðdraganda. Í þessari ritgerð er fjallað um útgöngu Bretlands úr ESB sem er betur þekkt sem Brexit. Leitast eftir að greina hvaða áhrif Bre...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arna Sif Ásgrímsdóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38901
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38901
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38901 2023-05-15T16:49:41+02:00 Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu : möguleg áhrif Brexit á breskan sjávarútveg Arna Sif Ásgrímsdóttir 1992- Háskólinn á Akureyri 2021-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38901 is ice http://hdl.handle.net/1946/38901 Sjávarútvegsfræði Evrópusambandið Brexit Sjávarútvegur Fiskveiðar Útflutningur Innflutningur Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:55:51Z Verkefnið er lokað til 22.04.2022. Bretland gekk úr Evrópusambandinu í lok árs 2020 og þar með lauk löngu sambandi aðilanna. Útgangan er söguleg og á sér langan aðdraganda. Í þessari ritgerð er fjallað um útgöngu Bretlands úr ESB sem er betur þekkt sem Brexit. Leitast eftir að greina hvaða áhrif Brexit hefur á breskan sjávarútveg. Gert verður grein fyrir þeim mögulegu áhrifum sem Brexit mun hafa bæði á veiðar í Bretlandi og áhrifin á sölu á sjávarafurðum frá Bretlandi til Evrópu. Einnig mun höfundur kanna hvort Ísland muni finna fyrir áhrifum útgöngunnar þegar kemur að sölu á sjávarafurðum frá Íslandi til Bretlands. Höfundur skoðaði fyrirliggjandi gögn og tók viðtöl við Ivan Bartolo, Hrefnu Karlsdóttir og Sigurð Stein Einarsson ásamt því að vera í samskiptum við Jónas Baldursson. Viðmælendur gáfu höfundi góða innsýn á viðfangefnið og hvernig staðan væri á sjávarútveginum í Bretlandi í dag. Niðurstöður leiddu í ljós að lítið er vitað um hver áhrif útgöngunnar eru og það gæti tekið mörg ár fyrir þau af koma fram að fullu. Lykilorð: Brexit, Evrópusambandið, sjávarútvegur, veiðar, útflutningur, innflutningur Britain left the European Union at the end of 2020, ending a long relationship between the parties. The exit is historic and has been a long process. This dissertation discusses Brexit and seeks to analyse its impact on British fisheries. The author will explain the potential impact Brexit will have on both fishing in the UK and the impact Brexit will have on sales of seafood from Britain to Europe. The author also intends to look into whether Iceland will be affected by the exit when it comes to sales of seafood from Iceland to Britain. The author examined available data and interviewed Ivan Bartolo, Hrefnu Karlsdóttir and Sigurð Stein Einarsson as well as interacting with Jónas Baldursson. Interviewees gave the author a good insight into the subject and the state of the fishing industry in the UK today. The results showed that little is known about the effect of the exit and that it could take many years ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sjávarútvegsfræði
Evrópusambandið
Brexit
Sjávarútvegur
Fiskveiðar
Útflutningur
Innflutningur
spellingShingle Sjávarútvegsfræði
Evrópusambandið
Brexit
Sjávarútvegur
Fiskveiðar
Útflutningur
Innflutningur
Arna Sif Ásgrímsdóttir 1992-
Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu : möguleg áhrif Brexit á breskan sjávarútveg
topic_facet Sjávarútvegsfræði
Evrópusambandið
Brexit
Sjávarútvegur
Fiskveiðar
Útflutningur
Innflutningur
description Verkefnið er lokað til 22.04.2022. Bretland gekk úr Evrópusambandinu í lok árs 2020 og þar með lauk löngu sambandi aðilanna. Útgangan er söguleg og á sér langan aðdraganda. Í þessari ritgerð er fjallað um útgöngu Bretlands úr ESB sem er betur þekkt sem Brexit. Leitast eftir að greina hvaða áhrif Brexit hefur á breskan sjávarútveg. Gert verður grein fyrir þeim mögulegu áhrifum sem Brexit mun hafa bæði á veiðar í Bretlandi og áhrifin á sölu á sjávarafurðum frá Bretlandi til Evrópu. Einnig mun höfundur kanna hvort Ísland muni finna fyrir áhrifum útgöngunnar þegar kemur að sölu á sjávarafurðum frá Íslandi til Bretlands. Höfundur skoðaði fyrirliggjandi gögn og tók viðtöl við Ivan Bartolo, Hrefnu Karlsdóttir og Sigurð Stein Einarsson ásamt því að vera í samskiptum við Jónas Baldursson. Viðmælendur gáfu höfundi góða innsýn á viðfangefnið og hvernig staðan væri á sjávarútveginum í Bretlandi í dag. Niðurstöður leiddu í ljós að lítið er vitað um hver áhrif útgöngunnar eru og það gæti tekið mörg ár fyrir þau af koma fram að fullu. Lykilorð: Brexit, Evrópusambandið, sjávarútvegur, veiðar, útflutningur, innflutningur Britain left the European Union at the end of 2020, ending a long relationship between the parties. The exit is historic and has been a long process. This dissertation discusses Brexit and seeks to analyse its impact on British fisheries. The author will explain the potential impact Brexit will have on both fishing in the UK and the impact Brexit will have on sales of seafood from Britain to Europe. The author also intends to look into whether Iceland will be affected by the exit when it comes to sales of seafood from Iceland to Britain. The author examined available data and interviewed Ivan Bartolo, Hrefnu Karlsdóttir and Sigurð Stein Einarsson as well as interacting with Jónas Baldursson. Interviewees gave the author a good insight into the subject and the state of the fishing industry in the UK today. The results showed that little is known about the effect of the exit and that it could take many years ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Arna Sif Ásgrímsdóttir 1992-
author_facet Arna Sif Ásgrímsdóttir 1992-
author_sort Arna Sif Ásgrímsdóttir 1992-
title Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu : möguleg áhrif Brexit á breskan sjávarútveg
title_short Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu : möguleg áhrif Brexit á breskan sjávarútveg
title_full Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu : möguleg áhrif Brexit á breskan sjávarútveg
title_fullStr Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu : möguleg áhrif Brexit á breskan sjávarútveg
title_full_unstemmed Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu : möguleg áhrif Brexit á breskan sjávarútveg
title_sort útganga bretlands úr evrópusambandinu : möguleg áhrif brexit á breskan sjávarútveg
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38901
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38901
_version_ 1766039859172999168