Erfðabreytileiki í APP geninu : eru tengsl hjá einstaklingum með HCCAA og Alzheimer?

Verkefnið er lokað til 09.04.2026. Arfgeng heilablæðing (HCCAA) er séríslenskur sjúkdómur sem má rekja til L68Q stökkbreytingarinnar en sjúkdómurinn lýsir sér þannig að afbrigðileg cystatin C prótein safnast upp og valda útfellingum á amýlóíðum. Fyrirtækið Arctic Therapeutics hefur síðastliðin ár st...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Hrefna Sveinsdóttir 1996-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38898