Erfðabreytileiki í APP geninu : eru tengsl hjá einstaklingum með HCCAA og Alzheimer?

Verkefnið er lokað til 09.04.2026. Arfgeng heilablæðing (HCCAA) er séríslenskur sjúkdómur sem má rekja til L68Q stökkbreytingarinnar en sjúkdómurinn lýsir sér þannig að afbrigðileg cystatin C prótein safnast upp og valda útfellingum á amýlóíðum. Fyrirtækið Arctic Therapeutics hefur síðastliðin ár st...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Hrefna Sveinsdóttir 1996-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38898
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38898
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38898 2023-05-15T15:15:49+02:00 Erfðabreytileiki í APP geninu : eru tengsl hjá einstaklingum með HCCAA og Alzheimer? Sigrún Hrefna Sveinsdóttir 1996- Háskólinn á Akureyri 2021-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38898 is ice http://hdl.handle.net/1946/38898 Líftækni Heilablóðfall Arfgengi Alzheimer sjúkdómur Stökkbreytingar Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:52:45Z Verkefnið er lokað til 09.04.2026. Arfgeng heilablæðing (HCCAA) er séríslenskur sjúkdómur sem má rekja til L68Q stökkbreytingarinnar en sjúkdómurinn lýsir sér þannig að afbrigðileg cystatin C prótein safnast upp og valda útfellingum á amýlóíðum. Fyrirtækið Arctic Therapeutics hefur síðastliðin ár staðið fyrir klínískum rannsóknum þar sem verið er að þróa lyf fyrir einstaklinga með HCCAA en nýjar rannsóknir hafa sýnt fram á að hægt sé að draga úr myndun L68Q-hcc útfellinga með daglegri inntöku á andoxunarefninu NAC. Vitandi það að Alzheimer og arfgeng heilablæðing eru báðir mýlildasjúkdómar sem hafa sýnt fram á uppsöfnun amýlóíða í heilaæðum hafa spurningar vaknað um möguleg tengsl milli sjúkdómanna tveggja. Finnist tengsl gæti það varpað ljósi á þann möguleika að NAC hindri einnig útfellingu amýlóíða hjá Alzheimers sjúklingum. APP genið kóðar fyrir amýlóíða-forvera próteininu sem klofnar niður í peptíð sem kallast Aβ peptíð. Stökkbreytingar í APP eru nokkuð algengar en þessar stökkbreytingar geta haft í för með sér annað hvort aukna framleiðslu á amýlóíðamyndandi Aβ42 ísóformi eða auka samloðunareiginleika þeirra. Talið er að Aβ peptíðin séu hugsanlegir orsakavaldar Alzheimer sjúkdómsins þar sem Aβ peptíðin fjölliðast og mynda þræði sem safnast upp og valda beinum skaða á taugar. Í verkefninu var skimað fyrir fjórum einkirnabreytileikum (SNP) hjá 16 einstaklingum með L68Q stökkbreytinguna en þessir SNP samsvara allir stökkbreytingum sem hafa það sameiginlegt að auka líkurnar á ættgengum Alzheimer sjúkdóm. Stökkbreytingarnar sem voru skoðaðar í þessu verkefni höfðu m.a. sýnt fram á tengsl við mýlildasjúkdóma í æðum, próteinúrfellingar í æðaveggjum heilaæða eða offramleiðslu á Aβ trefjaþráðum. Niðurstöður verkefnisins leiddu það í ljós að ekki var hægt að sýna fram á tengsl á milli Alzheimer sjúkdómsins og arfgengrar heilablæðingar út frá þeim fjórum einkirnabreytileikum sem voru skoðaðir í þessu verkefni. Frekari rannsóknir á viðfangsefninu munu auka þekkingu okkar á mögulegum tengslum milli sjúkdómanna ... Thesis Arctic Skemman (Iceland) Arctic Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líftækni
Heilablóðfall
Arfgengi
Alzheimer sjúkdómur
Stökkbreytingar
spellingShingle Líftækni
Heilablóðfall
Arfgengi
Alzheimer sjúkdómur
Stökkbreytingar
Sigrún Hrefna Sveinsdóttir 1996-
Erfðabreytileiki í APP geninu : eru tengsl hjá einstaklingum með HCCAA og Alzheimer?
topic_facet Líftækni
Heilablóðfall
Arfgengi
Alzheimer sjúkdómur
Stökkbreytingar
description Verkefnið er lokað til 09.04.2026. Arfgeng heilablæðing (HCCAA) er séríslenskur sjúkdómur sem má rekja til L68Q stökkbreytingarinnar en sjúkdómurinn lýsir sér þannig að afbrigðileg cystatin C prótein safnast upp og valda útfellingum á amýlóíðum. Fyrirtækið Arctic Therapeutics hefur síðastliðin ár staðið fyrir klínískum rannsóknum þar sem verið er að þróa lyf fyrir einstaklinga með HCCAA en nýjar rannsóknir hafa sýnt fram á að hægt sé að draga úr myndun L68Q-hcc útfellinga með daglegri inntöku á andoxunarefninu NAC. Vitandi það að Alzheimer og arfgeng heilablæðing eru báðir mýlildasjúkdómar sem hafa sýnt fram á uppsöfnun amýlóíða í heilaæðum hafa spurningar vaknað um möguleg tengsl milli sjúkdómanna tveggja. Finnist tengsl gæti það varpað ljósi á þann möguleika að NAC hindri einnig útfellingu amýlóíða hjá Alzheimers sjúklingum. APP genið kóðar fyrir amýlóíða-forvera próteininu sem klofnar niður í peptíð sem kallast Aβ peptíð. Stökkbreytingar í APP eru nokkuð algengar en þessar stökkbreytingar geta haft í för með sér annað hvort aukna framleiðslu á amýlóíðamyndandi Aβ42 ísóformi eða auka samloðunareiginleika þeirra. Talið er að Aβ peptíðin séu hugsanlegir orsakavaldar Alzheimer sjúkdómsins þar sem Aβ peptíðin fjölliðast og mynda þræði sem safnast upp og valda beinum skaða á taugar. Í verkefninu var skimað fyrir fjórum einkirnabreytileikum (SNP) hjá 16 einstaklingum með L68Q stökkbreytinguna en þessir SNP samsvara allir stökkbreytingum sem hafa það sameiginlegt að auka líkurnar á ættgengum Alzheimer sjúkdóm. Stökkbreytingarnar sem voru skoðaðar í þessu verkefni höfðu m.a. sýnt fram á tengsl við mýlildasjúkdóma í æðum, próteinúrfellingar í æðaveggjum heilaæða eða offramleiðslu á Aβ trefjaþráðum. Niðurstöður verkefnisins leiddu það í ljós að ekki var hægt að sýna fram á tengsl á milli Alzheimer sjúkdómsins og arfgengrar heilablæðingar út frá þeim fjórum einkirnabreytileikum sem voru skoðaðir í þessu verkefni. Frekari rannsóknir á viðfangsefninu munu auka þekkingu okkar á mögulegum tengslum milli sjúkdómanna ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sigrún Hrefna Sveinsdóttir 1996-
author_facet Sigrún Hrefna Sveinsdóttir 1996-
author_sort Sigrún Hrefna Sveinsdóttir 1996-
title Erfðabreytileiki í APP geninu : eru tengsl hjá einstaklingum með HCCAA og Alzheimer?
title_short Erfðabreytileiki í APP geninu : eru tengsl hjá einstaklingum með HCCAA og Alzheimer?
title_full Erfðabreytileiki í APP geninu : eru tengsl hjá einstaklingum með HCCAA og Alzheimer?
title_fullStr Erfðabreytileiki í APP geninu : eru tengsl hjá einstaklingum með HCCAA og Alzheimer?
title_full_unstemmed Erfðabreytileiki í APP geninu : eru tengsl hjá einstaklingum með HCCAA og Alzheimer?
title_sort erfðabreytileiki í app geninu : eru tengsl hjá einstaklingum með hccaa og alzheimer?
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38898
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Arctic
Draga
Valda
geographic_facet Arctic
Draga
Valda
genre Arctic
genre_facet Arctic
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38898
_version_ 1766346160789782528