Auðkenning CYP1A1 og CYP1A2 genanna í rjúpunni (Lagopus muta) og hönnun genatjáningarprófs

CYP ensím gegna því lykilhlutverki í að afvirkja eiturefni og stuðla að samvægi í frumuefnaskiptum. Þau hafa fundist í dýrum, plöntum, sveppum, bakteríum og fornbakteríum. Hugmyndir eru uppi um að Cytochrome P450 (CYP) ensím í lifur gætu gengt því hlutverki að brjóta niður eiturefni í plöntum sem ís...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rakel Birta Guðnadóttir 1996-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38897