Afkastamælingar á yngri landsliðskonum Íslands í handknattleik : mælingar á U-17 og U-19 ára landsliðum kvenna með tveggja ára millibili

Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort frammistöðu munur væri á líkamlegri getu U-17 ára liðs Íslands með tveggjar ára milli bili sem og hjá U-19 ára lið Íslands. Samanburður var gerður á mælingum á leikmönnum fæddum árið 1999 og yngri samanborið við leikmenn fædda 2002 og yngri. Einnig var ge...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sandra Erlingsdóttir 1998-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38822
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38822
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38822 2023-05-15T18:07:00+02:00 Afkastamælingar á yngri landsliðskonum Íslands í handknattleik : mælingar á U-17 og U-19 ára landsliðum kvenna með tveggja ára millibili Sandra Erlingsdóttir 1998- Háskólinn í Reykjavík 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38822 is ice http://hdl.handle.net/1946/38822 Íþróttafræði Ungt fólk Konur Handbolti Landslið Árangursmælingar Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:51:18Z Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort frammistöðu munur væri á líkamlegri getu U-17 ára liðs Íslands með tveggjar ára milli bili sem og hjá U-19 ára lið Íslands. Samanburður var gerður á mælingum á leikmönnum fæddum árið 1999 og yngri samanborið við leikmenn fædda 2002 og yngri. Einnig var gerður samanburður á leikmönnum fæddum 1998 og yngri samanborið við leikmenn fædda 2000 og yngri. Mælingarnar voru framkvæmdar með tveggja ára millibili árin 2017 og 2019. Kennarar á íþróttafræðisviði og nemendur við skrif á B.s ritgerð sinni í Háskólanum í Reykjavík (HR) sáu um mælingarnar með hjálp frá nemendum á fyrsta og öðru ári í HR. Heildarfjöldi þátttakanda var 72 stúlkur. Niðurstöður sýndu fram á að marktækur munur væri á lóðréttu stökkprófi, gripstyrk og í 10 metra spretthlaupi í U-17 mælingunum. Niðurstöður U-19 mælinganna sýndu fram á að marktækur munur væri á lóðréttu stökkprófi og skothraða frá sjö metrum. Miðað við þessar niðurstöður má því álykta að ekki séu bætingar á mælingum milli ára hjá yngri landsliðum Íslands. Niðurstöður sýna svipaðar niðurstöður milli hópa sem hægt er að nota sem viðmiðunartölur í framtíðar rannsóknum. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Hjálp ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íþróttafræði
Ungt fólk
Konur
Handbolti
Landslið
Árangursmælingar
spellingShingle Íþróttafræði
Ungt fólk
Konur
Handbolti
Landslið
Árangursmælingar
Sandra Erlingsdóttir 1998-
Afkastamælingar á yngri landsliðskonum Íslands í handknattleik : mælingar á U-17 og U-19 ára landsliðum kvenna með tveggja ára millibili
topic_facet Íþróttafræði
Ungt fólk
Konur
Handbolti
Landslið
Árangursmælingar
description Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort frammistöðu munur væri á líkamlegri getu U-17 ára liðs Íslands með tveggjar ára milli bili sem og hjá U-19 ára lið Íslands. Samanburður var gerður á mælingum á leikmönnum fæddum árið 1999 og yngri samanborið við leikmenn fædda 2002 og yngri. Einnig var gerður samanburður á leikmönnum fæddum 1998 og yngri samanborið við leikmenn fædda 2000 og yngri. Mælingarnar voru framkvæmdar með tveggja ára millibili árin 2017 og 2019. Kennarar á íþróttafræðisviði og nemendur við skrif á B.s ritgerð sinni í Háskólanum í Reykjavík (HR) sáu um mælingarnar með hjálp frá nemendum á fyrsta og öðru ári í HR. Heildarfjöldi þátttakanda var 72 stúlkur. Niðurstöður sýndu fram á að marktækur munur væri á lóðréttu stökkprófi, gripstyrk og í 10 metra spretthlaupi í U-17 mælingunum. Niðurstöður U-19 mælinganna sýndu fram á að marktækur munur væri á lóðréttu stökkprófi og skothraða frá sjö metrum. Miðað við þessar niðurstöður má því álykta að ekki séu bætingar á mælingum milli ára hjá yngri landsliðum Íslands. Niðurstöður sýna svipaðar niðurstöður milli hópa sem hægt er að nota sem viðmiðunartölur í framtíðar rannsóknum.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Sandra Erlingsdóttir 1998-
author_facet Sandra Erlingsdóttir 1998-
author_sort Sandra Erlingsdóttir 1998-
title Afkastamælingar á yngri landsliðskonum Íslands í handknattleik : mælingar á U-17 og U-19 ára landsliðum kvenna með tveggja ára millibili
title_short Afkastamælingar á yngri landsliðskonum Íslands í handknattleik : mælingar á U-17 og U-19 ára landsliðum kvenna með tveggja ára millibili
title_full Afkastamælingar á yngri landsliðskonum Íslands í handknattleik : mælingar á U-17 og U-19 ára landsliðum kvenna með tveggja ára millibili
title_fullStr Afkastamælingar á yngri landsliðskonum Íslands í handknattleik : mælingar á U-17 og U-19 ára landsliðum kvenna með tveggja ára millibili
title_full_unstemmed Afkastamælingar á yngri landsliðskonum Íslands í handknattleik : mælingar á U-17 og U-19 ára landsliðum kvenna með tveggja ára millibili
title_sort afkastamælingar á yngri landsliðskonum íslands í handknattleik : mælingar á u-17 og u-19 ára landsliðum kvenna með tveggja ára millibili
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38822
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
geographic Reykjavík
Kvenna
Hjálp
geographic_facet Reykjavík
Kvenna
Hjálp
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38822
_version_ 1766178791821934592