Viðhorf íslensku viðskiptabankanna til samfélagsábyrgðar og mögulegur ávinningur þeirra af innleiðingu stefnu um samfélagsábyrgð : áhersla á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Ritgerð þessi er lögð fram til B.Sc. prófs í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Í rannsókn þessari er fjallað um samfélagsábyrgð íslensku viðskiptabankanna með áherslu á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Aukin áhersla hefur verið á samfélagsábyrgð fyrirtækja undanfarin ár. Fjallað verður um þá...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Lára Sif Davíðsdóttir 1999-, Svanhildur Silja Þingey Þorsteinsdóttir 1999-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38816
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38816
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38816 2023-05-15T18:07:00+02:00 Viðhorf íslensku viðskiptabankanna til samfélagsábyrgðar og mögulegur ávinningur þeirra af innleiðingu stefnu um samfélagsábyrgð : áhersla á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna Lára Sif Davíðsdóttir 1999- Svanhildur Silja Þingey Þorsteinsdóttir 1999- Háskólinn í Reykjavík 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38816 is ice http://hdl.handle.net/1946/38816 Viðskiptafræði Samfélagsábyrgð Bankar Sameinuðu þjóðirnar. Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:52:33Z Ritgerð þessi er lögð fram til B.Sc. prófs í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Í rannsókn þessari er fjallað um samfélagsábyrgð íslensku viðskiptabankanna með áherslu á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Aukin áhersla hefur verið á samfélagsábyrgð fyrirtækja undanfarin ár. Fjallað verður um þá þróun sem á sér stað á þessum vettvangi og sjónum beint að því hvaða hvatar liggja að baki stefnumótun fyrirtækja varðandi samfélagsábyrgð. Varpað verður ljósi á stöðu íslensku viðskiptabankanna í þróun samfélagsábyrgðar. Gerð verður grein fyrir þrýstingi frá hagaðilum íslensku viðskiptabankanna og ávinningi íslensku viðskiptabankanna af skýrri stefnu um samfélagsábyrgð. Aðferðafræðin sem notast er á við í þessari rannsókn er eigindleg nálgun. Byggt er á viðtölum sem voru tekin við forsvarsmenn íslensku viðskiptabankanna um áherslur og stefnur bankanna varðandi samfélagsábyrgð. Auk viðtalanna er stuðst við birtar upplýsingar tiltekinna viðskiptabanka, rannsóknir og fræðigreinar. Í rannsókn þessari kom skýrt fram mikilvægi þess að viðskiptabankar innleiði skýra og skriflega stefnu um samfélagsábyrgð, þar sem banki telst ekki samkeppnishæfur ef stefna um samfélagsábyrgð er ekki til staðar. Lykilorð: Samfélagsábyrgð, Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, íslenskir viðskiptabankar. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Samfélagsábyrgð
Bankar
Sameinuðu þjóðirnar. Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun
spellingShingle Viðskiptafræði
Samfélagsábyrgð
Bankar
Sameinuðu þjóðirnar. Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun
Lára Sif Davíðsdóttir 1999-
Svanhildur Silja Þingey Þorsteinsdóttir 1999-
Viðhorf íslensku viðskiptabankanna til samfélagsábyrgðar og mögulegur ávinningur þeirra af innleiðingu stefnu um samfélagsábyrgð : áhersla á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
topic_facet Viðskiptafræði
Samfélagsábyrgð
Bankar
Sameinuðu þjóðirnar. Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun
description Ritgerð þessi er lögð fram til B.Sc. prófs í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Í rannsókn þessari er fjallað um samfélagsábyrgð íslensku viðskiptabankanna með áherslu á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Aukin áhersla hefur verið á samfélagsábyrgð fyrirtækja undanfarin ár. Fjallað verður um þá þróun sem á sér stað á þessum vettvangi og sjónum beint að því hvaða hvatar liggja að baki stefnumótun fyrirtækja varðandi samfélagsábyrgð. Varpað verður ljósi á stöðu íslensku viðskiptabankanna í þróun samfélagsábyrgðar. Gerð verður grein fyrir þrýstingi frá hagaðilum íslensku viðskiptabankanna og ávinningi íslensku viðskiptabankanna af skýrri stefnu um samfélagsábyrgð. Aðferðafræðin sem notast er á við í þessari rannsókn er eigindleg nálgun. Byggt er á viðtölum sem voru tekin við forsvarsmenn íslensku viðskiptabankanna um áherslur og stefnur bankanna varðandi samfélagsábyrgð. Auk viðtalanna er stuðst við birtar upplýsingar tiltekinna viðskiptabanka, rannsóknir og fræðigreinar. Í rannsókn þessari kom skýrt fram mikilvægi þess að viðskiptabankar innleiði skýra og skriflega stefnu um samfélagsábyrgð, þar sem banki telst ekki samkeppnishæfur ef stefna um samfélagsábyrgð er ekki til staðar. Lykilorð: Samfélagsábyrgð, Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, íslenskir viðskiptabankar.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Lára Sif Davíðsdóttir 1999-
Svanhildur Silja Þingey Þorsteinsdóttir 1999-
author_facet Lára Sif Davíðsdóttir 1999-
Svanhildur Silja Þingey Þorsteinsdóttir 1999-
author_sort Lára Sif Davíðsdóttir 1999-
title Viðhorf íslensku viðskiptabankanna til samfélagsábyrgðar og mögulegur ávinningur þeirra af innleiðingu stefnu um samfélagsábyrgð : áhersla á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
title_short Viðhorf íslensku viðskiptabankanna til samfélagsábyrgðar og mögulegur ávinningur þeirra af innleiðingu stefnu um samfélagsábyrgð : áhersla á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
title_full Viðhorf íslensku viðskiptabankanna til samfélagsábyrgðar og mögulegur ávinningur þeirra af innleiðingu stefnu um samfélagsábyrgð : áhersla á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
title_fullStr Viðhorf íslensku viðskiptabankanna til samfélagsábyrgðar og mögulegur ávinningur þeirra af innleiðingu stefnu um samfélagsábyrgð : áhersla á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
title_full_unstemmed Viðhorf íslensku viðskiptabankanna til samfélagsábyrgðar og mögulegur ávinningur þeirra af innleiðingu stefnu um samfélagsábyrgð : áhersla á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
title_sort viðhorf íslensku viðskiptabankanna til samfélagsábyrgðar og mögulegur ávinningur þeirra af innleiðingu stefnu um samfélagsábyrgð : áhersla á heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38816
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38816
_version_ 1766178793341321216