Heimaþjónusta ljósmæðra á Íslandi á árunum 2012-2019: Lýðgrunduð framskyggn ferilrannsókn um þjónustu við mæður í sængurlegu og nýbura

Heimaþjónusta ljósmæðra til sængurkvenna og nýbura á Íslandi er ætluð fyrir þær mæður og börn sem útskrifast af fæðingarstað innan 72 klukkustunda eða í sérstökum tilvikum innan 86 klukkustunda. Heimaþjónusta felur í sér ákveðinn fjölda vitjana í heimahús innan 10 daga frá fæðingu. Fjöldi vitjana ák...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38766