Heimaþjónusta ljósmæðra á Íslandi á árunum 2012-2019: Lýðgrunduð framskyggn ferilrannsókn um þjónustu við mæður í sængurlegu og nýbura

Heimaþjónusta ljósmæðra til sængurkvenna og nýbura á Íslandi er ætluð fyrir þær mæður og börn sem útskrifast af fæðingarstað innan 72 klukkustunda eða í sérstökum tilvikum innan 86 klukkustunda. Heimaþjónusta felur í sér ákveðinn fjölda vitjana í heimahús innan 10 daga frá fæðingu. Fjöldi vitjana ák...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38766
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38766
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38766 2023-05-15T16:52:50+02:00 Heimaþjónusta ljósmæðra á Íslandi á árunum 2012-2019: Lýðgrunduð framskyggn ferilrannsókn um þjónustu við mæður í sængurlegu og nýbura In-home postpartum care in Iceland provided by midwives 2012-2019: Population-based prospective cohort study Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir 1993- Háskóli Íslands 2021-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38766 is ice http://hdl.handle.net/1946/38766 Lýðheilsuvísindi Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:59:05Z Heimaþjónusta ljósmæðra til sængurkvenna og nýbura á Íslandi er ætluð fyrir þær mæður og börn sem útskrifast af fæðingarstað innan 72 klukkustunda eða í sérstökum tilvikum innan 86 klukkustunda. Heimaþjónusta felur í sér ákveðinn fjölda vitjana í heimahús innan 10 daga frá fæðingu. Fjöldi vitjana ákvarðast af heilsufari móður og barns. Heilsufar er skilgreint með flokkun A/B/C þar sem mæður og nýburar við góða heilsu eru skilgreind í A flokki, mæður og nýburar með lítilsháttar heilsufarsfrávik eru skilgreind í B flokki og alvarlegri heilsufarsfrávik í C flokki. Bráðavitjanir eða sértæk brjóstagjafaráðgjöf ákvarðast eftir þörfum. Markmið rannsóknar var að lýsa heimavitjunum, bráðavitjunum og vitjunum brjóstagjafaráðgjafa til mæðra í sængurlegu á árunum 2012-2019 og meta áhrif heilsufarsflokkunar á áhættuna fyrir bráðavitjun eða brjóstagjafaráðgjöf. Lýðgrunduð gögn frá Sjúkratryggingum Íslands yfir heimaþjónustu ljósmæðra á árunum 2012-2019 voru skoðuð (N=28.009). Gögnum var safnað í rauntíma af ljósmæðrum sem sinna heimaþjónustu og innihalda upplýsingar um bakgrunn kvenna, fæðingarmáta og flokkun á heilsufari (A, B eða C). Gögnum var lýst eftir ári og eftir heilsufarsflokkun sem heildarfjölda og hlutfalli af heild. Marktækni var miðuð við p <0,05. Gagnlíkindi (GL) og leiðrétt gagnlíkindi (LGL) voru reiknuð með 95% öryggismörkum (ÖM). Mæðrum og nýburum í flokki A fækkaði á tímabilinu úr 55,8% árið 2012 í 31,9% árið 2019 en mæðrum og nýburum í flokki B og C fjölgaði (p<0,001). Bráðavitjanir jukust og fóru úr 1,35% í 5,82% (p<0,001). Vitjanir brjóstagjafaráðgjafa jukust og fóru úr 0,95% í 8,79% (p<0,001). Heilsufarsflokkun B og C jók líkindin á bráðavitjun (LGL=2,42-2,40). Heilsufarsflokkun B og C jók líkindi á vitjun brjóstagjafaráðgjafa (LGL=2,01-2,65). Rannsóknin sýndi að hlutfallslega fækkun á mæðrum og nýburum í heilsufarsflokki A en aukningu í flokkum B og C á árunum 2012-2019, bráðavitjanir og vitjanir brjóstagjafaráðgjafa jukust. Rannsóknin varpar ljósi á þjónustu sem veitt var af ljósmæðrum í ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lýðheilsuvísindi
spellingShingle Lýðheilsuvísindi
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir 1993-
Heimaþjónusta ljósmæðra á Íslandi á árunum 2012-2019: Lýðgrunduð framskyggn ferilrannsókn um þjónustu við mæður í sængurlegu og nýbura
topic_facet Lýðheilsuvísindi
description Heimaþjónusta ljósmæðra til sængurkvenna og nýbura á Íslandi er ætluð fyrir þær mæður og börn sem útskrifast af fæðingarstað innan 72 klukkustunda eða í sérstökum tilvikum innan 86 klukkustunda. Heimaþjónusta felur í sér ákveðinn fjölda vitjana í heimahús innan 10 daga frá fæðingu. Fjöldi vitjana ákvarðast af heilsufari móður og barns. Heilsufar er skilgreint með flokkun A/B/C þar sem mæður og nýburar við góða heilsu eru skilgreind í A flokki, mæður og nýburar með lítilsháttar heilsufarsfrávik eru skilgreind í B flokki og alvarlegri heilsufarsfrávik í C flokki. Bráðavitjanir eða sértæk brjóstagjafaráðgjöf ákvarðast eftir þörfum. Markmið rannsóknar var að lýsa heimavitjunum, bráðavitjunum og vitjunum brjóstagjafaráðgjafa til mæðra í sængurlegu á árunum 2012-2019 og meta áhrif heilsufarsflokkunar á áhættuna fyrir bráðavitjun eða brjóstagjafaráðgjöf. Lýðgrunduð gögn frá Sjúkratryggingum Íslands yfir heimaþjónustu ljósmæðra á árunum 2012-2019 voru skoðuð (N=28.009). Gögnum var safnað í rauntíma af ljósmæðrum sem sinna heimaþjónustu og innihalda upplýsingar um bakgrunn kvenna, fæðingarmáta og flokkun á heilsufari (A, B eða C). Gögnum var lýst eftir ári og eftir heilsufarsflokkun sem heildarfjölda og hlutfalli af heild. Marktækni var miðuð við p <0,05. Gagnlíkindi (GL) og leiðrétt gagnlíkindi (LGL) voru reiknuð með 95% öryggismörkum (ÖM). Mæðrum og nýburum í flokki A fækkaði á tímabilinu úr 55,8% árið 2012 í 31,9% árið 2019 en mæðrum og nýburum í flokki B og C fjölgaði (p<0,001). Bráðavitjanir jukust og fóru úr 1,35% í 5,82% (p<0,001). Vitjanir brjóstagjafaráðgjafa jukust og fóru úr 0,95% í 8,79% (p<0,001). Heilsufarsflokkun B og C jók líkindin á bráðavitjun (LGL=2,42-2,40). Heilsufarsflokkun B og C jók líkindi á vitjun brjóstagjafaráðgjafa (LGL=2,01-2,65). Rannsóknin sýndi að hlutfallslega fækkun á mæðrum og nýburum í heilsufarsflokki A en aukningu í flokkum B og C á árunum 2012-2019, bráðavitjanir og vitjanir brjóstagjafaráðgjafa jukust. Rannsóknin varpar ljósi á þjónustu sem veitt var af ljósmæðrum í ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir 1993-
author_facet Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir 1993-
author_sort Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir 1993-
title Heimaþjónusta ljósmæðra á Íslandi á árunum 2012-2019: Lýðgrunduð framskyggn ferilrannsókn um þjónustu við mæður í sængurlegu og nýbura
title_short Heimaþjónusta ljósmæðra á Íslandi á árunum 2012-2019: Lýðgrunduð framskyggn ferilrannsókn um þjónustu við mæður í sængurlegu og nýbura
title_full Heimaþjónusta ljósmæðra á Íslandi á árunum 2012-2019: Lýðgrunduð framskyggn ferilrannsókn um þjónustu við mæður í sængurlegu og nýbura
title_fullStr Heimaþjónusta ljósmæðra á Íslandi á árunum 2012-2019: Lýðgrunduð framskyggn ferilrannsókn um þjónustu við mæður í sængurlegu og nýbura
title_full_unstemmed Heimaþjónusta ljósmæðra á Íslandi á árunum 2012-2019: Lýðgrunduð framskyggn ferilrannsókn um þjónustu við mæður í sængurlegu og nýbura
title_sort heimaþjónusta ljósmæðra á íslandi á árunum 2012-2019: lýðgrunduð framskyggn ferilrannsókn um þjónustu við mæður í sængurlegu og nýbura
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38766
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38766
_version_ 1766043267493789696