Álbílabreytingar

Í verkefninu var leitast við að skoða möguleika á nýju vinnulagi og efnisvali við breytingar á Ford F150. Skoðaðar voru suður, límingar og hnoð og val á þeim efnum sem eiga við bílinn eins og hann kemur frá verksmiðjunni. Einnig hvort hægt væri að nota t.d. meira lím og hnoð í stað suðu, gerðar voru...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kjartan Þór Þorbjörnsson 1975-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Ál
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38745
Description
Summary:Í verkefninu var leitast við að skoða möguleika á nýju vinnulagi og efnisvali við breytingar á Ford F150. Skoðaðar voru suður, límingar og hnoð og val á þeim efnum sem eiga við bílinn eins og hann kemur frá verksmiðjunni. Einnig hvort hægt væri að nota t.d. meira lím og hnoð í stað suðu, gerðar voru prófanir og útreikningar þar sem því var komið við ásamt því að skoða hvaða efni gætu komið í stað þess sem tekið er í burtu. Vonast er til þess að verkefnið verði til þess að aðferðir og efnisval við vinnu hjá Arctic Trucks við bíla úr áli verði sem faglegust í framtíðinni og skili sér til starfsmanna sem vinna verkin og lærdómur og þróun á vinnubrögðum verði stöðluð og unnin á faglegum grundvelli.