Eldingavarnir á Galtastöðum

Verkefni unnið sem lokaverkefni í rafmagnsiðnfræði í Háskólanum í Reykjavík. Hugmyndin er að hanna eldingavarnir í móttökustöð sem Isavia er að setja upp á Galtarstöðum í Fljótshlíð. Þó svo að það mætti halda að eldingavarnir, hönnun þeirra og reglugerð séu svolítið tilfinningalegs gildis og hönnuð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásgeir Þór Björgvinsson 1974-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38726
Description
Summary:Verkefni unnið sem lokaverkefni í rafmagnsiðnfræði í Háskólanum í Reykjavík. Hugmyndin er að hanna eldingavarnir í móttökustöð sem Isavia er að setja upp á Galtarstöðum í Fljótshlíð. Þó svo að það mætti halda að eldingavarnir, hönnun þeirra og reglugerð séu svolítið tilfinningalegs gildis og hönnuð eftir tilfinningu manna. Þá er það ekki rétt, gerðar hafa verið ótal rannsóknir á eldingum og hegðun þeirra. Styrkleikar verið mældir eftir tegundum, reiknað út hvar þær eru líklegastar að lenda og hvernig er best að verjast þeim ef þær skyldu lenda á mannvirkjum eða í nálægð við mannvirki. Gerðar hafa verið reglugerðir og framleiðendur notast við þær við framleiðslu og hönnun eldingavarnabúnaðar. Farið verður yfir helstugerðir eldingavarna, hvernig þær eru valdar eftir áhættumati, hvað er hægt að gera til að vernda búnað ef eldingavarnir bregðast og að lokum hannaðar varnir gegn eldingum á Galtastöðum