Tíðni hitahvarfa í háloftaathugunum

Háloftaathuganir eru gerðar yfir Keflavíkurflugvelli og Egilsstaðarflugvelli, með veðurbelgjum sem í hanga mælitæki. Nýta má mælingar á hitastigi með þrýstingi úr þessum athugunum til þess að finna hvenær hitahvörf eru til staðar í lofthjúpnum. Niðurstöðurnar má nota til þess að greina tíðni hitahva...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja Jónsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38702