Er vinnumansal veruleiki á Íslandi ?

Er vinnumansal raunveruleiki á Íslandi ? Helsta markmið ritgerðarinnar er að kanna hvort vinnumansal sé veruleiki á Íslandi og er áhersla lögð á þolendur af erlendum uppruna. Lagaskilgreining mansals er þröng í íslenskri löggjöf enda getur verið erfitt að átta sig á hvenær um vinnumansal er að ræða,...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Mirabela Aurelia Blaga 1983-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38688
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38688
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38688 2023-05-15T16:49:13+02:00 Er vinnumansal veruleiki á Íslandi ? Mirabela Aurelia Blaga 1983- Háskólinn í Reykjavík 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38688 is ice http://hdl.handle.net/1946/38688 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Vinnumarkaðsréttur Mansal Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:51:11Z Er vinnumansal raunveruleiki á Íslandi ? Helsta markmið ritgerðarinnar er að kanna hvort vinnumansal sé veruleiki á Íslandi og er áhersla lögð á þolendur af erlendum uppruna. Lagaskilgreining mansals er þröng í íslenskri löggjöf enda getur verið erfitt að átta sig á hvenær um vinnumansal er að ræða, erfitt er að sækja slík mál fyrir dómstólum og dæmd viðurlög eru væg. Fyrir skipulagða brotahópa og aðra einstaklinga getur mikill fjárhagslegur ávinningur falist í því að stunda vinnumansal. Í upphafi rannsóknarvinnunnar kom í ljós skortur á íslenskum fræðilegum heimildum og reynslu í þessum málaflokki. Einungis hefur verið sakfellt einu sinni fyrir vinnumansal á Íslandi og má telja að takmarkaðri löggjöf megi kenna þar um. Til að svara þessum spurningum var framkvæmd ítarleg rannsókn. Viðtöl voru tekin við verkamenn af erlendum uppruna sem telja sig orðið hafa fyrir brotum á íslenskum vinnumarkaði, við lögmenn, fagaðila innan lögreglu og stéttarfélaga, félagsráðgjafa og fleiri sem gegna mikilvægu hlutverki við þjónustu og aðstoð við brotaþola vinnumansals og greiningu á þeim. Málin sem lögð eru fram byggjast á raunverulegri reynslu brotaþola. Við vinnslu rannsóknar var höfundur meðvitaður um áhrif og skyldur sínar sem túlkur og opinber starfsmaður og var það haft í huga við gagnaöflun, rannsóknavinnu og skrif. Is labour trafficking a reality in Iceland? The main aim of the dissertation is to examine whether human trafficking is a reality in Iceland and the emphasis is on victims of human trafficking of foreign origin. The legal definition of human trafficking is very narrow in Icelandic legislation. It is difficult to understand when it is a case of human trafficking. It is difficult to file a case against human trafficking and the penalties for labour trafficking are mild. For organized crime groups and other individuals, engaging in labor trafficking can be of great financial benefit. At the beginning of the research work, it was revealed that there is a lack of Icelandic academic sources and experience in this ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Þröng ENVELOPE(-15.660,-15.660,65.834,65.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Vinnumarkaðsréttur
Mansal
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Vinnumarkaðsréttur
Mansal
Mirabela Aurelia Blaga 1983-
Er vinnumansal veruleiki á Íslandi ?
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Vinnumarkaðsréttur
Mansal
description Er vinnumansal raunveruleiki á Íslandi ? Helsta markmið ritgerðarinnar er að kanna hvort vinnumansal sé veruleiki á Íslandi og er áhersla lögð á þolendur af erlendum uppruna. Lagaskilgreining mansals er þröng í íslenskri löggjöf enda getur verið erfitt að átta sig á hvenær um vinnumansal er að ræða, erfitt er að sækja slík mál fyrir dómstólum og dæmd viðurlög eru væg. Fyrir skipulagða brotahópa og aðra einstaklinga getur mikill fjárhagslegur ávinningur falist í því að stunda vinnumansal. Í upphafi rannsóknarvinnunnar kom í ljós skortur á íslenskum fræðilegum heimildum og reynslu í þessum málaflokki. Einungis hefur verið sakfellt einu sinni fyrir vinnumansal á Íslandi og má telja að takmarkaðri löggjöf megi kenna þar um. Til að svara þessum spurningum var framkvæmd ítarleg rannsókn. Viðtöl voru tekin við verkamenn af erlendum uppruna sem telja sig orðið hafa fyrir brotum á íslenskum vinnumarkaði, við lögmenn, fagaðila innan lögreglu og stéttarfélaga, félagsráðgjafa og fleiri sem gegna mikilvægu hlutverki við þjónustu og aðstoð við brotaþola vinnumansals og greiningu á þeim. Málin sem lögð eru fram byggjast á raunverulegri reynslu brotaþola. Við vinnslu rannsóknar var höfundur meðvitaður um áhrif og skyldur sínar sem túlkur og opinber starfsmaður og var það haft í huga við gagnaöflun, rannsóknavinnu og skrif. Is labour trafficking a reality in Iceland? The main aim of the dissertation is to examine whether human trafficking is a reality in Iceland and the emphasis is on victims of human trafficking of foreign origin. The legal definition of human trafficking is very narrow in Icelandic legislation. It is difficult to understand when it is a case of human trafficking. It is difficult to file a case against human trafficking and the penalties for labour trafficking are mild. For organized crime groups and other individuals, engaging in labor trafficking can be of great financial benefit. At the beginning of the research work, it was revealed that there is a lack of Icelandic academic sources and experience in this ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Mirabela Aurelia Blaga 1983-
author_facet Mirabela Aurelia Blaga 1983-
author_sort Mirabela Aurelia Blaga 1983-
title Er vinnumansal veruleiki á Íslandi ?
title_short Er vinnumansal veruleiki á Íslandi ?
title_full Er vinnumansal veruleiki á Íslandi ?
title_fullStr Er vinnumansal veruleiki á Íslandi ?
title_full_unstemmed Er vinnumansal veruleiki á Íslandi ?
title_sort er vinnumansal veruleiki á íslandi ?
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38688
long_lat ENVELOPE(-15.660,-15.660,65.834,65.834)
geographic Þröng
geographic_facet Þröng
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38688
_version_ 1766039370663460864