Átök um bláu akrana : um lögvarða hagsmuni aðila af ógildingu starfs- og rekstrarleyfa til fiskeldis

Samhliða auknum vexti í fiskeldisstarfsemi hérlendis hafa deilur vegna starfrækslu fiskeldisstöðva færst í aukana. Hinir ólíku hagsmunaaðilar deila einkum um gildi starfs- og/eða rekstrarleyfa til fiskeldis. Megintilgangur ritgerðarinnar er að freista þess að leiða í ljós þau sjónarmið sem geta leit...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Esther Ýr Óskarsdóttir 1997-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38654
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38654
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38654 2023-05-15T16:52:27+02:00 Átök um bláu akrana : um lögvarða hagsmuni aðila af ógildingu starfs- og rekstrarleyfa til fiskeldis Esther Ýr Óskarsdóttir 1997- Háskólinn í Reykjavík 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38654 is ice http://hdl.handle.net/1946/38654 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Atvinnurekstur Fiskeldi Auðlindaréttur Thesis Master's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:55:39Z Samhliða auknum vexti í fiskeldisstarfsemi hérlendis hafa deilur vegna starfrækslu fiskeldisstöðva færst í aukana. Hinir ólíku hagsmunaaðilar deila einkum um gildi starfs- og/eða rekstrarleyfa til fiskeldis. Megintilgangur ritgerðarinnar er að freista þess að leiða í ljós þau sjónarmið sem geta leitt til þess að ákvörðun Matvælastofnunar og/eða Umhverfisstofnunar um veitingu starfs- og/eða rekstrarleyfis til fiskeldis verði ógildanleg. Jafnframt er leitast við að svara því hvenær aðili getur átt aðild máli fyrir úrskurðarnefnd eða dómstólum, þar sem krafist er ógildingar á viðkomandi leyfisveitingum en ráða má af úrskurða- og dómaframkvæmd á þessu sviði að nokkur óvissa ríki um það hvenær aðili teljist eiga lögvarinna hagsmuna gæta af úrlausn slíks máls. Farið er yfir helstu hugtök og lagaákvæði sem gilda um veitingu starfs- og rekstrarleyfis til fiskeldis. Þar næst er fjallað um starfs- og rekstrarleyfi til fiskeldis og þau lagaákvæði sem gilda þar um. Þá er fjallað um þau skilyrði sem aðilar, sem eru ekki umsækjendur um leyfi til fiskeldis, þurfa að uppfylla til þess að öðlast aðilastöðu í máli bæði á stjórnsýslustigi og fyrir dómstólum og við hvaða aðstæður viðkomandi teljast njóta stöðu aðila máls. Meginþungi ritgerðarinnar er umfjöllun um þau sjónarmið sem geta leitt til þess að ákvörðun um veitingu leyfis til fiskeldis verði ógildanleg. Þeirri umfjöllun er skipt upp í þrjá meginflokka, þ.e. a) formannmarkar b) efnisannmarkar, og c) önnur ógildingarsjónarmið. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru þær að líklegast er að ákvörðun verði ógildanleg á grundvelli annmarka á málsmeðferð hjá leyfisveitendum og þá einkum á grundvelli annmarka við meðferð mats á umhverfisáhrifum. Þá kann ákvörðun um veitingu leyfis til fiskeldis einnig að vera ógildanleg á þeim grundvelli að fiskeldisstöð valdi nágrönnum óþægindum með sjónmengun eða skertu útsýni að því tilskildu að óþægindin séu töluverð. Along with increased growth in fish farming in Iceland in previous years, disputes over its operation have increased. Interest ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Atvinnurekstur
Fiskeldi
Auðlindaréttur
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Atvinnurekstur
Fiskeldi
Auðlindaréttur
Esther Ýr Óskarsdóttir 1997-
Átök um bláu akrana : um lögvarða hagsmuni aðila af ógildingu starfs- og rekstrarleyfa til fiskeldis
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Atvinnurekstur
Fiskeldi
Auðlindaréttur
description Samhliða auknum vexti í fiskeldisstarfsemi hérlendis hafa deilur vegna starfrækslu fiskeldisstöðva færst í aukana. Hinir ólíku hagsmunaaðilar deila einkum um gildi starfs- og/eða rekstrarleyfa til fiskeldis. Megintilgangur ritgerðarinnar er að freista þess að leiða í ljós þau sjónarmið sem geta leitt til þess að ákvörðun Matvælastofnunar og/eða Umhverfisstofnunar um veitingu starfs- og/eða rekstrarleyfis til fiskeldis verði ógildanleg. Jafnframt er leitast við að svara því hvenær aðili getur átt aðild máli fyrir úrskurðarnefnd eða dómstólum, þar sem krafist er ógildingar á viðkomandi leyfisveitingum en ráða má af úrskurða- og dómaframkvæmd á þessu sviði að nokkur óvissa ríki um það hvenær aðili teljist eiga lögvarinna hagsmuna gæta af úrlausn slíks máls. Farið er yfir helstu hugtök og lagaákvæði sem gilda um veitingu starfs- og rekstrarleyfis til fiskeldis. Þar næst er fjallað um starfs- og rekstrarleyfi til fiskeldis og þau lagaákvæði sem gilda þar um. Þá er fjallað um þau skilyrði sem aðilar, sem eru ekki umsækjendur um leyfi til fiskeldis, þurfa að uppfylla til þess að öðlast aðilastöðu í máli bæði á stjórnsýslustigi og fyrir dómstólum og við hvaða aðstæður viðkomandi teljast njóta stöðu aðila máls. Meginþungi ritgerðarinnar er umfjöllun um þau sjónarmið sem geta leitt til þess að ákvörðun um veitingu leyfis til fiskeldis verði ógildanleg. Þeirri umfjöllun er skipt upp í þrjá meginflokka, þ.e. a) formannmarkar b) efnisannmarkar, og c) önnur ógildingarsjónarmið. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru þær að líklegast er að ákvörðun verði ógildanleg á grundvelli annmarka á málsmeðferð hjá leyfisveitendum og þá einkum á grundvelli annmarka við meðferð mats á umhverfisáhrifum. Þá kann ákvörðun um veitingu leyfis til fiskeldis einnig að vera ógildanleg á þeim grundvelli að fiskeldisstöð valdi nágrönnum óþægindum með sjónmengun eða skertu útsýni að því tilskildu að óþægindin séu töluverð. Along with increased growth in fish farming in Iceland in previous years, disputes over its operation have increased. Interest ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Esther Ýr Óskarsdóttir 1997-
author_facet Esther Ýr Óskarsdóttir 1997-
author_sort Esther Ýr Óskarsdóttir 1997-
title Átök um bláu akrana : um lögvarða hagsmuni aðila af ógildingu starfs- og rekstrarleyfa til fiskeldis
title_short Átök um bláu akrana : um lögvarða hagsmuni aðila af ógildingu starfs- og rekstrarleyfa til fiskeldis
title_full Átök um bláu akrana : um lögvarða hagsmuni aðila af ógildingu starfs- og rekstrarleyfa til fiskeldis
title_fullStr Átök um bláu akrana : um lögvarða hagsmuni aðila af ógildingu starfs- og rekstrarleyfa til fiskeldis
title_full_unstemmed Átök um bláu akrana : um lögvarða hagsmuni aðila af ógildingu starfs- og rekstrarleyfa til fiskeldis
title_sort átök um bláu akrana : um lögvarða hagsmuni aðila af ógildingu starfs- og rekstrarleyfa til fiskeldis
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38654
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38654
_version_ 1766042732939182080