The effect of tillage on Soil Organic Matter content in Icelandic horticultural soils

Jarðvegur er eitt mikilvægasta vistkerfi Jarðar. Í jarðvegi er ræktaður matur, líf dafnar og kolefni er bundið niður. Mæling á bindingu kolefnis í jarðvegi getur reynst erfið, kostnaðarsöm og tímafrek. Það getur því verið auðveldara og minnkað kostnað, að mæla eingöngu magn lífræns efnis í jarðvegin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurlaug Birna Guðmundsdóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38621
Description
Summary:Jarðvegur er eitt mikilvægasta vistkerfi Jarðar. Í jarðvegi er ræktaður matur, líf dafnar og kolefni er bundið niður. Mæling á bindingu kolefnis í jarðvegi getur reynst erfið, kostnaðarsöm og tímafrek. Það getur því verið auðveldara og minnkað kostnað, að mæla eingöngu magn lífræns efnis í jarðveginum. Lífrænt efni er að öllu jöfnu góður vísir um heilbrigði jarðvegs og það kolefnismagn sem í honum er. Rannsókn þessi miðaði að því að finna samband milli plægingar og lífræns efnis í íslenskum jarðvegi sem notaður hefur verið eingöngu undir grænmetisræktun. Síðastliðinn nóvembermánuð, 2020, voru tekin sýni úr jarðvegi hjá sex grænmetisbændum á Suðurlandi. Bændurnir voru síðan teknir í viðtöl þar sem þeir voru spurðir út í ræktunaraðferðir sínar yfir síðastliðin 3 ár á sýnatökusvæðinu. Sýnin voru síðan greind með Loss on Ignition (LOI) brennslu og niðurstöður þeirrar greiningar voru bornar saman við niðurstöður úr viðtölunum. Niðurstöður úr samanburðinum sýndu að það er klárt samband sjáanlegt milli breytinga á magni af lífrænu efni og tíðni og dýptar plægingar. Þó hafa of margir aðrir þættir áhrif á magn lífræns efnis þannig að erfitt er að tengja þessa samsvörun eingöngu við plægingu. Soils are a vital part of the Earth’s system. They provide our foods, allow life to grow and sequester carbon. To measure how much carbon some soils can carry and sequester is expensive and takes a long time. A cheaper and less time-consuming factor to measure is Soil Organic Matter (SOM). SOM is a good indicator of the health of soils and consequent carbon content. This study investigates how or if tillage has notable effects on SOM content in horticultural soils in Iceland. In November of 2020 samples were collected from six horticultural farms located in southern region of Iceland. The farmers were interviewed about their agricultural management practices over the last 3 years and the results were presented in a simple table. The samples were tested using Loss on Ignition (LOI) combustion and results were then compared to the ...