Líkamsástand íslenskra eyrugluunga í hreiðri

Eyruglur hafa orpið á Íslandi síðan um 2003 (Daníel Bergmann, 2005) og hefur þeim vegnað vel hér á landi. Hingað til hefur verið talið að blóðsníkjudýr berist ekki á milli fugla á Íslandi og þau sníkjudýr sem hafa fundist hér á landi hafa aðallega fundist í farfuglum (Gunnar Þór Hallgrímsson, munnl....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórunn Margrét Sigurðardóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38611
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38611
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38611 2023-05-15T16:52:53+02:00 Líkamsástand íslenskra eyrugluunga í hreiðri Physical condition of Icelandic unfledged long-eared owls Þórunn Margrét Sigurðardóttir 1994- Háskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38611 is ice http://hdl.handle.net/1946/38611 Líffræði Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:57:23Z Eyruglur hafa orpið á Íslandi síðan um 2003 (Daníel Bergmann, 2005) og hefur þeim vegnað vel hér á landi. Hingað til hefur verið talið að blóðsníkjudýr berist ekki á milli fugla á Íslandi og þau sníkjudýr sem hafa fundist hér á landi hafa aðallega fundist í farfuglum (Gunnar Þór Hallgrímsson, munnl. uppl.) en einnig einhver í tegundum þar sem hluti stofnsins eru farfuglar en hinn hlutinn eru staðfuglar (Kristján Þórhallsson, 2019). Blóðsníkjudýrin Haemoproteus og Leucocytozoon geta borist milli hýsla með lúsmýi, lúsflugum og bitmýi en þessar tegundir eru allar til staðar hér á landi (Erling Ólafsson, 2012 & 2017; Erling Ólafsson og Matthías Alfreðsson, 2019). Til að kanna hvort sýkingar væru í raun að eiga sér stað hér á landi voru teknar mælingar og blóðslæður úr ófleygum eyrugluungum í hreiðri á varptímanum 2019 og 2020. Blóðsníkjudýr berast ekki frá móður til unga fyrir klak og þar með hefðu tilfelli af blóðsníkjudýrum í þessum sýnum verið staðfesting á því að þau geta í raun borist á milli fugla hér á landi (Atkinson, Thomas & Hunter, 2008). Engin blóðsníkjudýr fundust hinsvegar við skoðun sýnanna. Hvít blóðkorn voru einnig skoðuð, flokkuð og talin með ljóssmásjá og þessi gögn síðan notuð til að reikna heterophil/lymphocyte (H/L) hlutfall sem oft hefur verið notað sem heilsufarsstuðull í fullorðnum dýrum, þar á meðal fuglum. Þessi stuðull var borinn saman við þyngdar/höfuðlengdar stuðul og í ljós kom að H/L hlutfallið hafði enga fylgni við þyngdarstuðulinn og þar með var ekki hægt að nota það sem mælikvarða á líkamsástand unga að þessu sinni. Að lokum var kannað hvort munur væri á elsta unga innan hvers hreiðurs og systkinum hans en fæðuskortur getur leitt til þess að elsti unginn veður yfir yngri og smærri systkini sín sem síðan deyja úr næringarskorti. Niðurstöður leiddu í ljós að marktækur munur var á þyngdarstuðli elsta unga og yngri systkina hans sem má fyrst og fremst rekja til samkeppni innan hreiðurs. Long eared-owls (Asio otus) have been nesting in Iceland since 2003 (Daníel Bergmann, ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gunnar ENVELOPE(-108.885,-108.885,59.384,59.384) Atkinson ENVELOPE(-85.483,-85.483,-78.650,-78.650) Enga ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559) Fugla ENVELOPE(8.495,8.495,62.834,62.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
spellingShingle Líffræði
Þórunn Margrét Sigurðardóttir 1994-
Líkamsástand íslenskra eyrugluunga í hreiðri
topic_facet Líffræði
description Eyruglur hafa orpið á Íslandi síðan um 2003 (Daníel Bergmann, 2005) og hefur þeim vegnað vel hér á landi. Hingað til hefur verið talið að blóðsníkjudýr berist ekki á milli fugla á Íslandi og þau sníkjudýr sem hafa fundist hér á landi hafa aðallega fundist í farfuglum (Gunnar Þór Hallgrímsson, munnl. uppl.) en einnig einhver í tegundum þar sem hluti stofnsins eru farfuglar en hinn hlutinn eru staðfuglar (Kristján Þórhallsson, 2019). Blóðsníkjudýrin Haemoproteus og Leucocytozoon geta borist milli hýsla með lúsmýi, lúsflugum og bitmýi en þessar tegundir eru allar til staðar hér á landi (Erling Ólafsson, 2012 & 2017; Erling Ólafsson og Matthías Alfreðsson, 2019). Til að kanna hvort sýkingar væru í raun að eiga sér stað hér á landi voru teknar mælingar og blóðslæður úr ófleygum eyrugluungum í hreiðri á varptímanum 2019 og 2020. Blóðsníkjudýr berast ekki frá móður til unga fyrir klak og þar með hefðu tilfelli af blóðsníkjudýrum í þessum sýnum verið staðfesting á því að þau geta í raun borist á milli fugla hér á landi (Atkinson, Thomas & Hunter, 2008). Engin blóðsníkjudýr fundust hinsvegar við skoðun sýnanna. Hvít blóðkorn voru einnig skoðuð, flokkuð og talin með ljóssmásjá og þessi gögn síðan notuð til að reikna heterophil/lymphocyte (H/L) hlutfall sem oft hefur verið notað sem heilsufarsstuðull í fullorðnum dýrum, þar á meðal fuglum. Þessi stuðull var borinn saman við þyngdar/höfuðlengdar stuðul og í ljós kom að H/L hlutfallið hafði enga fylgni við þyngdarstuðulinn og þar með var ekki hægt að nota það sem mælikvarða á líkamsástand unga að þessu sinni. Að lokum var kannað hvort munur væri á elsta unga innan hvers hreiðurs og systkinum hans en fæðuskortur getur leitt til þess að elsti unginn veður yfir yngri og smærri systkini sín sem síðan deyja úr næringarskorti. Niðurstöður leiddu í ljós að marktækur munur var á þyngdarstuðli elsta unga og yngri systkina hans sem má fyrst og fremst rekja til samkeppni innan hreiðurs. Long eared-owls (Asio otus) have been nesting in Iceland since 2003 (Daníel Bergmann, ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þórunn Margrét Sigurðardóttir 1994-
author_facet Þórunn Margrét Sigurðardóttir 1994-
author_sort Þórunn Margrét Sigurðardóttir 1994-
title Líkamsástand íslenskra eyrugluunga í hreiðri
title_short Líkamsástand íslenskra eyrugluunga í hreiðri
title_full Líkamsástand íslenskra eyrugluunga í hreiðri
title_fullStr Líkamsástand íslenskra eyrugluunga í hreiðri
title_full_unstemmed Líkamsástand íslenskra eyrugluunga í hreiðri
title_sort líkamsástand íslenskra eyrugluunga í hreiðri
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38611
long_lat ENVELOPE(-108.885,-108.885,59.384,59.384)
ENVELOPE(-85.483,-85.483,-78.650,-78.650)
ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
ENVELOPE(8.495,8.495,62.834,62.834)
geographic Gunnar
Atkinson
Enga
Fugla
geographic_facet Gunnar
Atkinson
Enga
Fugla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38611
_version_ 1766043345402986496