Íslensk ferðaþjónusta á tímum COVID-19: Rannsókn á viðhorfum Íslendinga til ferðalaga innanlands á tímum COVID-19

Ferðaþjónusta er stærsta útflutningsgrein Íslendinga og vegur þungt í íslenska hagkerfinu bæði beint og óbeint. Árið 2020 hrundi ferðaþjónustan skyndilega vegna heimsfaraldurs COVID-19 og því hefur greinin þurft að takast á við erfiðar breytingar. COVID-19 breytir ferðahegðun fólks bæði hérlendis og...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Oliwia Julia Tómasdóttir S. 1999-, Árni Þór Árnason 1997-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38571
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38571
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38571 2023-05-15T16:49:11+02:00 Íslensk ferðaþjónusta á tímum COVID-19: Rannsókn á viðhorfum Íslendinga til ferðalaga innanlands á tímum COVID-19 Oliwia Julia Tómasdóttir S. 1999- Árni Þór Árnason 1997- Háskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38571 is ice http://hdl.handle.net/1946/38571 Ferðamálafræði Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:58:36Z Ferðaþjónusta er stærsta útflutningsgrein Íslendinga og vegur þungt í íslenska hagkerfinu bæði beint og óbeint. Árið 2020 hrundi ferðaþjónustan skyndilega vegna heimsfaraldurs COVID-19 og því hefur greinin þurft að takast á við erfiðar breytingar. COVID-19 breytir ferðahegðun fólks bæði hérlendis og erlendis til skamms tíma eða jafnvel varanlega. Því er markmiðið að kanna viðhorf Íslendinga til ferðalaga innanlands á tímum COVID-19 og skoða hvernig upplifa íslenskir ferðaþjónustuaðilar áhrif COVID-19 á innanlandsmarkað. Rannsóknin var framkvæmd með blönduðum rannsóknaraðferðum, bæði megindlegum og eigindlegum. Lögð var fram spurningakönnun fyrir Íslendinga og tekin viðtöl við einstaklinga sem starfa í ferðaþjónustu. Niðurstöður leiddu í ljós að árið 2020 hefur haft gríðarleg neikvæð áhrif á starfsemi þeirra sem leiddi til uppsagna, tekjufalls og lokana. Hins vegar eru íslensk fyrirtæki almennt jákvæð og þakklát fyrir úrræði og aðgerðir íslenskra stjórnvalda og hvað opinberir aðilar hafa brugðist hratt við á tímum COVID-19. Það má segja að íslensk stjórnvöld hafa bjargað mörgum íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum á tímum COVID-19 með því að bjóða upp á ýmis konar styrki og aðgerðir í kjölfar ástandsins. Niðurstöður leiddu einnig í ljós að íslensk ferðaþjónusta getur ekki lifað af án erlendra ferðamanna vegna þess að öll verð þurfa að lækka gríðarlega til að Íslendingar kaupi þjónustuna. Munur var á því hvernig Íslendingar svöruðu spurningum könnunarinnar eftir aldri, menntun og tekjum. Yngri aldurshóparnir eru líklegri en þeir eldri til þess að ferðast frekar utanlands en innanlands eftir COVID-19 og bólusetningar á komandi ári. Tourism is the largest export industry in Iceland, and tourism carries great weight in the Icelandic economy both directly and indirectly. In 2020, the tourism industry suddenly collapsed due to COVID-19 and therefore, the Icelandic tourism industry was forced to deal with complex changes. People’s travel behavior has changed due to COVID-19 in Iceland and abroad in the short term and ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
spellingShingle Ferðamálafræði
Oliwia Julia Tómasdóttir S. 1999-
Árni Þór Árnason 1997-
Íslensk ferðaþjónusta á tímum COVID-19: Rannsókn á viðhorfum Íslendinga til ferðalaga innanlands á tímum COVID-19
topic_facet Ferðamálafræði
description Ferðaþjónusta er stærsta útflutningsgrein Íslendinga og vegur þungt í íslenska hagkerfinu bæði beint og óbeint. Árið 2020 hrundi ferðaþjónustan skyndilega vegna heimsfaraldurs COVID-19 og því hefur greinin þurft að takast á við erfiðar breytingar. COVID-19 breytir ferðahegðun fólks bæði hérlendis og erlendis til skamms tíma eða jafnvel varanlega. Því er markmiðið að kanna viðhorf Íslendinga til ferðalaga innanlands á tímum COVID-19 og skoða hvernig upplifa íslenskir ferðaþjónustuaðilar áhrif COVID-19 á innanlandsmarkað. Rannsóknin var framkvæmd með blönduðum rannsóknaraðferðum, bæði megindlegum og eigindlegum. Lögð var fram spurningakönnun fyrir Íslendinga og tekin viðtöl við einstaklinga sem starfa í ferðaþjónustu. Niðurstöður leiddu í ljós að árið 2020 hefur haft gríðarleg neikvæð áhrif á starfsemi þeirra sem leiddi til uppsagna, tekjufalls og lokana. Hins vegar eru íslensk fyrirtæki almennt jákvæð og þakklát fyrir úrræði og aðgerðir íslenskra stjórnvalda og hvað opinberir aðilar hafa brugðist hratt við á tímum COVID-19. Það má segja að íslensk stjórnvöld hafa bjargað mörgum íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum á tímum COVID-19 með því að bjóða upp á ýmis konar styrki og aðgerðir í kjölfar ástandsins. Niðurstöður leiddu einnig í ljós að íslensk ferðaþjónusta getur ekki lifað af án erlendra ferðamanna vegna þess að öll verð þurfa að lækka gríðarlega til að Íslendingar kaupi þjónustuna. Munur var á því hvernig Íslendingar svöruðu spurningum könnunarinnar eftir aldri, menntun og tekjum. Yngri aldurshóparnir eru líklegri en þeir eldri til þess að ferðast frekar utanlands en innanlands eftir COVID-19 og bólusetningar á komandi ári. Tourism is the largest export industry in Iceland, and tourism carries great weight in the Icelandic economy both directly and indirectly. In 2020, the tourism industry suddenly collapsed due to COVID-19 and therefore, the Icelandic tourism industry was forced to deal with complex changes. People’s travel behavior has changed due to COVID-19 in Iceland and abroad in the short term and ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Oliwia Julia Tómasdóttir S. 1999-
Árni Þór Árnason 1997-
author_facet Oliwia Julia Tómasdóttir S. 1999-
Árni Þór Árnason 1997-
author_sort Oliwia Julia Tómasdóttir S. 1999-
title Íslensk ferðaþjónusta á tímum COVID-19: Rannsókn á viðhorfum Íslendinga til ferðalaga innanlands á tímum COVID-19
title_short Íslensk ferðaþjónusta á tímum COVID-19: Rannsókn á viðhorfum Íslendinga til ferðalaga innanlands á tímum COVID-19
title_full Íslensk ferðaþjónusta á tímum COVID-19: Rannsókn á viðhorfum Íslendinga til ferðalaga innanlands á tímum COVID-19
title_fullStr Íslensk ferðaþjónusta á tímum COVID-19: Rannsókn á viðhorfum Íslendinga til ferðalaga innanlands á tímum COVID-19
title_full_unstemmed Íslensk ferðaþjónusta á tímum COVID-19: Rannsókn á viðhorfum Íslendinga til ferðalaga innanlands á tímum COVID-19
title_sort íslensk ferðaþjónusta á tímum covid-19: rannsókn á viðhorfum íslendinga til ferðalaga innanlands á tímum covid-19
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38571
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38571
_version_ 1766039328341884928