Gjóskulög í sjávarseti frá síðjökultíma

Gjóskulög hafa verið notuð í áratugi til þess að veita okkur upplýsingar um goshegðun og gossögu. Auk þess að vera mikilvægt tól til þess að aldursgreina jarðlög og tengja á milli jarðlaga. Á síðustu árum hafa rannsóknir á gjóskulögum í sjávarseti aukist þar sem sjávaset gefur möguleika á samfelldum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alexandra Líf Árnadóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38570
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38570
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38570 2023-05-15T16:52:27+02:00 Gjóskulög í sjávarseti frá síðjökultíma Alexandra Líf Árnadóttir 1998- Háskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38570 is ice http://hdl.handle.net/1946/38570 Jarðfræði Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:53:55Z Gjóskulög hafa verið notuð í áratugi til þess að veita okkur upplýsingar um goshegðun og gossögu. Auk þess að vera mikilvægt tól til þess að aldursgreina jarðlög og tengja á milli jarðlaga. Á síðustu árum hafa rannsóknir á gjóskulögum í sjávarseti aukist þar sem sjávaset gefur möguleika á samfelldum gögnum lengra aftur í tímann en á landi. Markmið þessarar rannsóknar var að auka þekkingu á gossögu Íslands á síðjökultíma. Rannsökuð voru gjóskulög í sjávarsetkjarna, MD99-2275, af norðanverðu landgrunni Íslands á tímabilinu 11.894 til 11.942 a. BP og >17.000 a. BP. Í rannsókninni fundust fimm gjóskulög á dýptarbilinu 3302 til 3684 cm. Yngsta gjóskulagið, 11.894 ár fannst á 3302-3303 cm dýpi og er rakið til Veiðivatna-Bárðabungu. Á 3324-3325 cm dýpi fannst einnig gjóskulag frá Veiðivötnum-Bárðabungu og er áætlaður aldur þess 11.942 ár. Elsta lagið sem rakið var til Veiðivatna-Bárðabungu er á 3680-3681 cm dýpi og áætlaður aldur þess er >17.000 ár. Það fundust einnig tvö gjóskulög á dýptarbilunum 3384-3385 cm og 3683-3684 cm uppruni þeirra er óþekktur. Áætlaður aldur yngra lagsins er 12.071 ár og seinna lagsins >17.000 ár. Gjóskulögin sem fundust í þessari rannsókn hefur ekki verið lýst áður í kjarna MD99-2275. Tephra layers have been used for decades to provide information about eruption behavior and history. In addition, they are an important tool for dating and correlation of geological strata and events. In recent years research on marine tephrochronology has increased as they can give more continous data further back in time than terrestrial archives. The aim of this research was to increase the knowledge of eruption history in Iceland during the late glacial period. Tephra layers from the marine sediment core, MD99-2275 were examined from the north Icelandic shelf from the period 11,894 to 11,942 cal. a. BP and >17,000 cal. a. BP. In the study five tephra layers were identified at the depths of 3302 to 3684 cm. The youngest tephra layer, 11,894 cal. a. BP was identified at 3302-3303 cm and ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
spellingShingle Jarðfræði
Alexandra Líf Árnadóttir 1998-
Gjóskulög í sjávarseti frá síðjökultíma
topic_facet Jarðfræði
description Gjóskulög hafa verið notuð í áratugi til þess að veita okkur upplýsingar um goshegðun og gossögu. Auk þess að vera mikilvægt tól til þess að aldursgreina jarðlög og tengja á milli jarðlaga. Á síðustu árum hafa rannsóknir á gjóskulögum í sjávarseti aukist þar sem sjávaset gefur möguleika á samfelldum gögnum lengra aftur í tímann en á landi. Markmið þessarar rannsóknar var að auka þekkingu á gossögu Íslands á síðjökultíma. Rannsökuð voru gjóskulög í sjávarsetkjarna, MD99-2275, af norðanverðu landgrunni Íslands á tímabilinu 11.894 til 11.942 a. BP og >17.000 a. BP. Í rannsókninni fundust fimm gjóskulög á dýptarbilinu 3302 til 3684 cm. Yngsta gjóskulagið, 11.894 ár fannst á 3302-3303 cm dýpi og er rakið til Veiðivatna-Bárðabungu. Á 3324-3325 cm dýpi fannst einnig gjóskulag frá Veiðivötnum-Bárðabungu og er áætlaður aldur þess 11.942 ár. Elsta lagið sem rakið var til Veiðivatna-Bárðabungu er á 3680-3681 cm dýpi og áætlaður aldur þess er >17.000 ár. Það fundust einnig tvö gjóskulög á dýptarbilunum 3384-3385 cm og 3683-3684 cm uppruni þeirra er óþekktur. Áætlaður aldur yngra lagsins er 12.071 ár og seinna lagsins >17.000 ár. Gjóskulögin sem fundust í þessari rannsókn hefur ekki verið lýst áður í kjarna MD99-2275. Tephra layers have been used for decades to provide information about eruption behavior and history. In addition, they are an important tool for dating and correlation of geological strata and events. In recent years research on marine tephrochronology has increased as they can give more continous data further back in time than terrestrial archives. The aim of this research was to increase the knowledge of eruption history in Iceland during the late glacial period. Tephra layers from the marine sediment core, MD99-2275 were examined from the north Icelandic shelf from the period 11,894 to 11,942 cal. a. BP and >17,000 cal. a. BP. In the study five tephra layers were identified at the depths of 3302 to 3684 cm. The youngest tephra layer, 11,894 cal. a. BP was identified at 3302-3303 cm and ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Alexandra Líf Árnadóttir 1998-
author_facet Alexandra Líf Árnadóttir 1998-
author_sort Alexandra Líf Árnadóttir 1998-
title Gjóskulög í sjávarseti frá síðjökultíma
title_short Gjóskulög í sjávarseti frá síðjökultíma
title_full Gjóskulög í sjávarseti frá síðjökultíma
title_fullStr Gjóskulög í sjávarseti frá síðjökultíma
title_full_unstemmed Gjóskulög í sjávarseti frá síðjökultíma
title_sort gjóskulög í sjávarseti frá síðjökultíma
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38570
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Veita
geographic_facet Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38570
_version_ 1766042694473220096