Moltugerð á Íslandi. Næringarefnamæling í íslenskri moltu

Lífrænt efni er eitt af fimm lykilþáttum jarðvegsmyndunar. Til lífræns efnis flokkast meðal annars niðurbrotinn lífrænn úrgangur. Niðurbrotinn lífrænn úrgangur, eða molta, hefur verið nýttur sem áburður í lífrænni ræktun sem stuðlar að endurnýtingu efnisins. Molta er ekki einungis nýtanleg sem áburð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Birna Steinarsdóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38555