Moltugerð á Íslandi. Næringarefnamæling í íslenskri moltu

Lífrænt efni er eitt af fimm lykilþáttum jarðvegsmyndunar. Til lífræns efnis flokkast meðal annars niðurbrotinn lífrænn úrgangur. Niðurbrotinn lífrænn úrgangur, eða molta, hefur verið nýttur sem áburður í lífrænni ræktun sem stuðlar að endurnýtingu efnisins. Molta er ekki einungis nýtanleg sem áburð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Birna Steinarsdóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38555
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38555
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38555 2023-05-15T13:08:36+02:00 Moltugerð á Íslandi. Næringarefnamæling í íslenskri moltu Sigrún Birna Steinarsdóttir 1998- Háskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38555 is ice http://hdl.handle.net/1946/38555 Landfræði Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:56:05Z Lífrænt efni er eitt af fimm lykilþáttum jarðvegsmyndunar. Til lífræns efnis flokkast meðal annars niðurbrotinn lífrænn úrgangur. Niðurbrotinn lífrænn úrgangur, eða molta, hefur verið nýttur sem áburður í lífrænni ræktun sem stuðlar að endurnýtingu efnisins. Molta er ekki einungis nýtanleg sem áburðargjafi heldur bætir hún einnig heilbrigði jarðvegsins. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða stöðu moltugerðar á Íslandi og að sjá hve heppileg molta væri sem áburður á tún. Til þess voru næringarefni eins og tveggja ára gamallar moltu mæld. Moltan var fengin úr Grasagarði Reykjavíkur og innihald hennar var að mestu leyti garðaúrgangur og viðarspænir. Þrjár tegundir köfnunarefnis, fosfór og sýrustig voru mæld. Ammóníum var eina næringarefnið sem mældist yfir greiningarmörkum en ammóníum er fyrsta köfnunarefnistegundin sem myndast í köfnunarefnahringrásinni. Borin saman við aðrar moltutegundir sem gerðar hafa verið á Íslandi eru næringarefnin mun minni í moltunni sem mæld var í þessari rannsókn. Þar gæti innihaldið skipt sköpum, en þær moltugerðir sem rannsakaðar hafa verið hér á landi hafa að mestu leyti innihaldið heimilissorp frá almenningi og því innihaldið allt annað en moltan sem hér var rannsökuð. Moltugerð í miklum mæli er ekki langt komin á Íslandi en þó eru jákvæðar niðurstöður frá bæði Akureyri og Rangárþingi Ytra varðandi moltugerðina sjálfa og nýtingu hennar. Organic material is one of the five key elements in soil formation. Organic material is for example degraded organic waste. Degraded organic waste, or compost, has been used as fertilizer in organic farming which extends the lifetime of the material. Compost can not only be used as a fertilizer but also to improve the soils properties. The goal of this research was to have a better overview on compost in Iceland and to see how compost can be used on fields. Nutrients were measured in one and two year old compost. The compost came from the Reykjavík Botanic Garden and it mostly contained yard waste and wood chips. Three types of nitrogen, ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Stuðlar ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987) Ytra ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651) Tún ENVELOPE(-20.926,-20.926,63.938,63.938) Molta ENVELOPE(8.491,8.491,63.307,63.307)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Landfræði
spellingShingle Landfræði
Sigrún Birna Steinarsdóttir 1998-
Moltugerð á Íslandi. Næringarefnamæling í íslenskri moltu
topic_facet Landfræði
description Lífrænt efni er eitt af fimm lykilþáttum jarðvegsmyndunar. Til lífræns efnis flokkast meðal annars niðurbrotinn lífrænn úrgangur. Niðurbrotinn lífrænn úrgangur, eða molta, hefur verið nýttur sem áburður í lífrænni ræktun sem stuðlar að endurnýtingu efnisins. Molta er ekki einungis nýtanleg sem áburðargjafi heldur bætir hún einnig heilbrigði jarðvegsins. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða stöðu moltugerðar á Íslandi og að sjá hve heppileg molta væri sem áburður á tún. Til þess voru næringarefni eins og tveggja ára gamallar moltu mæld. Moltan var fengin úr Grasagarði Reykjavíkur og innihald hennar var að mestu leyti garðaúrgangur og viðarspænir. Þrjár tegundir köfnunarefnis, fosfór og sýrustig voru mæld. Ammóníum var eina næringarefnið sem mældist yfir greiningarmörkum en ammóníum er fyrsta köfnunarefnistegundin sem myndast í köfnunarefnahringrásinni. Borin saman við aðrar moltutegundir sem gerðar hafa verið á Íslandi eru næringarefnin mun minni í moltunni sem mæld var í þessari rannsókn. Þar gæti innihaldið skipt sköpum, en þær moltugerðir sem rannsakaðar hafa verið hér á landi hafa að mestu leyti innihaldið heimilissorp frá almenningi og því innihaldið allt annað en moltan sem hér var rannsökuð. Moltugerð í miklum mæli er ekki langt komin á Íslandi en þó eru jákvæðar niðurstöður frá bæði Akureyri og Rangárþingi Ytra varðandi moltugerðina sjálfa og nýtingu hennar. Organic material is one of the five key elements in soil formation. Organic material is for example degraded organic waste. Degraded organic waste, or compost, has been used as fertilizer in organic farming which extends the lifetime of the material. Compost can not only be used as a fertilizer but also to improve the soils properties. The goal of this research was to have a better overview on compost in Iceland and to see how compost can be used on fields. Nutrients were measured in one and two year old compost. The compost came from the Reykjavík Botanic Garden and it mostly contained yard waste and wood chips. Three types of nitrogen, ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigrún Birna Steinarsdóttir 1998-
author_facet Sigrún Birna Steinarsdóttir 1998-
author_sort Sigrún Birna Steinarsdóttir 1998-
title Moltugerð á Íslandi. Næringarefnamæling í íslenskri moltu
title_short Moltugerð á Íslandi. Næringarefnamæling í íslenskri moltu
title_full Moltugerð á Íslandi. Næringarefnamæling í íslenskri moltu
title_fullStr Moltugerð á Íslandi. Næringarefnamæling í íslenskri moltu
title_full_unstemmed Moltugerð á Íslandi. Næringarefnamæling í íslenskri moltu
title_sort moltugerð á íslandi. næringarefnamæling í íslenskri moltu
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38555
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987)
ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
ENVELOPE(-20.926,-20.926,63.938,63.938)
ENVELOPE(8.491,8.491,63.307,63.307)
geographic Reykjavík
Akureyri
Gerðar
Stuðlar
Ytra
Tún
Molta
geographic_facet Reykjavík
Akureyri
Gerðar
Stuðlar
Ytra
Tún
Molta
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38555
_version_ 1766102807744610304