Vetrar- og sumarfæða íslenskra hafarna (Haliaeetus albicilla)

Haförn (Haliaeetus albicilla) er stór ránfugl sem er algengur í Evrópu og Asíu en íslenski stofninn telur um 85 varppör. Haförninn er tiltölulega ósérhæfður í fæðuvali og étur fisk, fugl og spendýr en rannsóknir benda til að fiskur sé meginuppistaða fæðu hans á stærstum hluta heimsútbreiðslusvæðisin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38513