Vetrar- og sumarfæða íslenskra hafarna (Haliaeetus albicilla)

Haförn (Haliaeetus albicilla) er stór ránfugl sem er algengur í Evrópu og Asíu en íslenski stofninn telur um 85 varppör. Haförninn er tiltölulega ósérhæfður í fæðuvali og étur fisk, fugl og spendýr en rannsóknir benda til að fiskur sé meginuppistaða fæðu hans á stærstum hluta heimsútbreiðslusvæðisin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir 1998-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/38513
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/38513
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/38513 2023-05-15T15:55:58+02:00 Vetrar- og sumarfæða íslenskra hafarna (Haliaeetus albicilla) Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir 1998- Háskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38513 is ice http://hdl.handle.net/1946/38513 Líffræði Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:52:27Z Haförn (Haliaeetus albicilla) er stór ránfugl sem er algengur í Evrópu og Asíu en íslenski stofninn telur um 85 varppör. Haförninn er tiltölulega ósérhæfður í fæðuvali og étur fisk, fugl og spendýr en rannsóknir benda til að fiskur sé meginuppistaða fæðu hans á stærstum hluta heimsútbreiðslusvæðisins. Hér á landi hefur sumarfæða hafarna verið metin út frá fæðuleifum sem finnast við hreiður og hafa fýll (Fulmarus glacialis) og æðarfugl (Somateria mollissima) verið metin sem lykilfæða en fiskur aðeins um 10% fæðuleifa. Hér hefur ekki verið gerð athugun á fæðuvali arnarins að vetri til. Var það því markmið þessa verkefnis að safna fæðuleifum og ælubögglum yfir vetur og bera saman við gögn sem ekki höfðu áður verið tekin um sumarfæðu síðustu tíu ára. Í ljós kom að sjó- og andfuglar voru líkt og í fyrri rannsóknum algengustu hópar sumarfæðu hafarna (48% og 29%) en þar á eftir kom fiskur (12%). Fýll og æðarfugl voru þar stærsti hluti sumarfæðu (40,1% og 17,9% af heildarfæðu). Breytileiki í hlutföllum fæðuhópa var misjafn milli landssvæða sem tengja mátti við útbreiðslu fæðutegunda. Ekki var mikil breyting á milli ára í tíðni lykiltegunda í fæðuvali arna að sumri til. Hópar og einstaka tegundir sem greindar voru í vetrarfæðu voru færri en að sumri til. Þar voru andfuglar algengasti hópurinn (61%) en sjó- og máffuglar komu þar á eftir (9% hvor). Æðarfugl var mikilvægasta tegundin í vetrarfæðu arnanna en ekkert fannst af fiski. Mat á vetrarfæðu samsvarar vetrarútbreiðslu fæðutegunda þar sem t.d. hlutur fýls minnkar í samræmi við far stofnsins úr björgum. Hlutur fisks er hér talinn vanmetinn út frá fæðuleifagreiningum og þyrftu frekari rannsóknir á vetrarfæðu að taka mið af því. The White-tailed Sea-eagle (Haliaeetus albicilla) is a large raptor, common in Europe and Asia. The Icelandic population is estimated around 85 breeding pairs. The eagle is a generalist that feeds on fish, birds and mammals. Earlier studies on the summer diet of Icelandic eagles showed that Northern Fulmar (Fulmarus glacialis) and Common Eider ... Thesis Common Eider Fulmarus glacialis Haliaeetus albicilla Northern Fulmar Somateria mollissima Æðarfugl Skemman (Iceland) Fulmar ENVELOPE(-46.016,-46.016,-60.616,-60.616) Hreiður ENVELOPE(-20.416,-20.416,63.950,63.950)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
spellingShingle Líffræði
Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir 1998-
Vetrar- og sumarfæða íslenskra hafarna (Haliaeetus albicilla)
topic_facet Líffræði
description Haförn (Haliaeetus albicilla) er stór ránfugl sem er algengur í Evrópu og Asíu en íslenski stofninn telur um 85 varppör. Haförninn er tiltölulega ósérhæfður í fæðuvali og étur fisk, fugl og spendýr en rannsóknir benda til að fiskur sé meginuppistaða fæðu hans á stærstum hluta heimsútbreiðslusvæðisins. Hér á landi hefur sumarfæða hafarna verið metin út frá fæðuleifum sem finnast við hreiður og hafa fýll (Fulmarus glacialis) og æðarfugl (Somateria mollissima) verið metin sem lykilfæða en fiskur aðeins um 10% fæðuleifa. Hér hefur ekki verið gerð athugun á fæðuvali arnarins að vetri til. Var það því markmið þessa verkefnis að safna fæðuleifum og ælubögglum yfir vetur og bera saman við gögn sem ekki höfðu áður verið tekin um sumarfæðu síðustu tíu ára. Í ljós kom að sjó- og andfuglar voru líkt og í fyrri rannsóknum algengustu hópar sumarfæðu hafarna (48% og 29%) en þar á eftir kom fiskur (12%). Fýll og æðarfugl voru þar stærsti hluti sumarfæðu (40,1% og 17,9% af heildarfæðu). Breytileiki í hlutföllum fæðuhópa var misjafn milli landssvæða sem tengja mátti við útbreiðslu fæðutegunda. Ekki var mikil breyting á milli ára í tíðni lykiltegunda í fæðuvali arna að sumri til. Hópar og einstaka tegundir sem greindar voru í vetrarfæðu voru færri en að sumri til. Þar voru andfuglar algengasti hópurinn (61%) en sjó- og máffuglar komu þar á eftir (9% hvor). Æðarfugl var mikilvægasta tegundin í vetrarfæðu arnanna en ekkert fannst af fiski. Mat á vetrarfæðu samsvarar vetrarútbreiðslu fæðutegunda þar sem t.d. hlutur fýls minnkar í samræmi við far stofnsins úr björgum. Hlutur fisks er hér talinn vanmetinn út frá fæðuleifagreiningum og þyrftu frekari rannsóknir á vetrarfæðu að taka mið af því. The White-tailed Sea-eagle (Haliaeetus albicilla) is a large raptor, common in Europe and Asia. The Icelandic population is estimated around 85 breeding pairs. The eagle is a generalist that feeds on fish, birds and mammals. Earlier studies on the summer diet of Icelandic eagles showed that Northern Fulmar (Fulmarus glacialis) and Common Eider ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir 1998-
author_facet Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir 1998-
author_sort Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir 1998-
title Vetrar- og sumarfæða íslenskra hafarna (Haliaeetus albicilla)
title_short Vetrar- og sumarfæða íslenskra hafarna (Haliaeetus albicilla)
title_full Vetrar- og sumarfæða íslenskra hafarna (Haliaeetus albicilla)
title_fullStr Vetrar- og sumarfæða íslenskra hafarna (Haliaeetus albicilla)
title_full_unstemmed Vetrar- og sumarfæða íslenskra hafarna (Haliaeetus albicilla)
title_sort vetrar- og sumarfæða íslenskra hafarna (haliaeetus albicilla)
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/1946/38513
long_lat ENVELOPE(-46.016,-46.016,-60.616,-60.616)
ENVELOPE(-20.416,-20.416,63.950,63.950)
geographic Fulmar
Hreiður
geographic_facet Fulmar
Hreiður
genre Common Eider
Fulmarus glacialis
Haliaeetus albicilla
Northern Fulmar
Somateria mollissima
Æðarfugl
genre_facet Common Eider
Fulmarus glacialis
Haliaeetus albicilla
Northern Fulmar
Somateria mollissima
Æðarfugl
op_relation http://hdl.handle.net/1946/38513
_version_ 1766391449306267648