Algengi kvíða- og þunglyndiseinkenna meðal knattspyrnufólks í efstu deild á Íslandi á tímum Covid-19
Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni kvíða- og þunglyndiseinkenna á meðal knattspyrnufólks í efstu deild á Íslandi á tímum Covid-19. Niðurstöðurnar voru bornar saman við niðurstöður úr rannsókn frá árinu 2016 þar sem könnuð var tíðni kvíða- og þunglyndiseinkenna hjá knattspyrnufólki í efstu de...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2021
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/38495 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/38495 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/38495 2023-05-15T16:50:29+02:00 Algengi kvíða- og þunglyndiseinkenna meðal knattspyrnufólks í efstu deild á Íslandi á tímum Covid-19 Prevelance of Anxiety and Depressive symptoms among Footballers in the top leauge in Iceland during COVID-19 Guðrún Karítas Sigurðardóttir 1996- Háskóli Íslands 2021-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/38495 is ice http://hdl.handle.net/1946/38495 Sálfræði Thesis Bachelor's 2021 ftskemman 2022-12-11T06:56:32Z Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni kvíða- og þunglyndiseinkenna á meðal knattspyrnufólks í efstu deild á Íslandi á tímum Covid-19. Niðurstöðurnar voru bornar saman við niðurstöður úr rannsókn frá árinu 2016 þar sem könnuð var tíðni kvíða- og þunglyndiseinkenna hjá knattspyrnufólki í efstu deild á Íslandi. Alls tóku 202 leikmenn á aldrinum 18 til 37 ára þátt í rannsókninni. Leyfi fyrir rannsókninni var fengið frá Vísindasiðanefnd og spurningalisti á rafrænu formi var lagður fyrir knattspyrnufólk í efstu deild karla og kvenna á Íslandi. Þátttakendur svöruðu Hospital Anxiety and Depression Scale tvisvar, annars vegar hvernig þeim leið á þeim tíma sem þeir svöruðu í mars 2021 og hins vegar þegar keppnistímabil 2020 var frestað vegna Covid-19. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að knattspyrnufólk á Íslandi upplifði meiri kvíða- og þunglyndiseinkenni eftir að keppnistímabili 2020 var frestað vegna Covid-19 en í mars 2021. Knattspyrnufólk upplifði einnig meiri kvíða- og þunglyndiseinkenni árið 2021 á tímum Covid-19 heldur en árið 2016 þegar Covid-19 var ekki. Konur mældust með tvöfalt meiri kvíða- og þunglyndiseinkenni á HADS en karlar. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Sálfræði |
spellingShingle |
Sálfræði Guðrún Karítas Sigurðardóttir 1996- Algengi kvíða- og þunglyndiseinkenna meðal knattspyrnufólks í efstu deild á Íslandi á tímum Covid-19 |
topic_facet |
Sálfræði |
description |
Markmið rannsóknarinnar var að kanna tíðni kvíða- og þunglyndiseinkenna á meðal knattspyrnufólks í efstu deild á Íslandi á tímum Covid-19. Niðurstöðurnar voru bornar saman við niðurstöður úr rannsókn frá árinu 2016 þar sem könnuð var tíðni kvíða- og þunglyndiseinkenna hjá knattspyrnufólki í efstu deild á Íslandi. Alls tóku 202 leikmenn á aldrinum 18 til 37 ára þátt í rannsókninni. Leyfi fyrir rannsókninni var fengið frá Vísindasiðanefnd og spurningalisti á rafrænu formi var lagður fyrir knattspyrnufólk í efstu deild karla og kvenna á Íslandi. Þátttakendur svöruðu Hospital Anxiety and Depression Scale tvisvar, annars vegar hvernig þeim leið á þeim tíma sem þeir svöruðu í mars 2021 og hins vegar þegar keppnistímabil 2020 var frestað vegna Covid-19. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að knattspyrnufólk á Íslandi upplifði meiri kvíða- og þunglyndiseinkenni eftir að keppnistímabili 2020 var frestað vegna Covid-19 en í mars 2021. Knattspyrnufólk upplifði einnig meiri kvíða- og þunglyndiseinkenni árið 2021 á tímum Covid-19 heldur en árið 2016 þegar Covid-19 var ekki. Konur mældust með tvöfalt meiri kvíða- og þunglyndiseinkenni á HADS en karlar. |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Guðrún Karítas Sigurðardóttir 1996- |
author_facet |
Guðrún Karítas Sigurðardóttir 1996- |
author_sort |
Guðrún Karítas Sigurðardóttir 1996- |
title |
Algengi kvíða- og þunglyndiseinkenna meðal knattspyrnufólks í efstu deild á Íslandi á tímum Covid-19 |
title_short |
Algengi kvíða- og þunglyndiseinkenna meðal knattspyrnufólks í efstu deild á Íslandi á tímum Covid-19 |
title_full |
Algengi kvíða- og þunglyndiseinkenna meðal knattspyrnufólks í efstu deild á Íslandi á tímum Covid-19 |
title_fullStr |
Algengi kvíða- og þunglyndiseinkenna meðal knattspyrnufólks í efstu deild á Íslandi á tímum Covid-19 |
title_full_unstemmed |
Algengi kvíða- og þunglyndiseinkenna meðal knattspyrnufólks í efstu deild á Íslandi á tímum Covid-19 |
title_sort |
algengi kvíða- og þunglyndiseinkenna meðal knattspyrnufólks í efstu deild á íslandi á tímum covid-19 |
publishDate |
2021 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/38495 |
long_lat |
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) |
geographic |
Kvenna |
geographic_facet |
Kvenna |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/38495 |
_version_ |
1766040626465341440 |